Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 13
ÍMbfc&WlBÍlAÐl!)} WÍIDJ t JI) AGlíU ‘2K'j •MÁÍHlðfe as IÞROTTIR FVRIR RLLH Reykjavík 26. maí 1993 kl. 00.00 - 22.00 Reglur Hversdags- leikanna 1. Hverjir geta tekið þátt? Allir sem staddir eru innan borgarmarkanna í viðkomandi borgum/bæjum, þar með taldir íbúar, fjölskyldur, gestir, nemendur og þeir sem vinna í borginni. 2. Hvað á að gera? Það er nóg að vera þátttakandi í einhverri íþróttagrein, leik eða hreyfingu almennt, í minnst 15 mínútur. 3. Hvar er hægt að vera með? Alls staðar innan borgarmarkanna er hægt að hreyfa sig. Hvort heldur sem er: - heiina - í vinnunni - í leik - í íþróttamannvirkjum - í skólum og barnaheimilum - æskulýðs- og félagsmiðstöðvum - görðum o.s.frv. 4. Hvernig fer skráning fram? Til að vera talinn með í heildarskorinu þarf hver einstaklingur eða hópur að skrá sig á næsta skráningarstað með því að hringja eða senda þar til gerð skráningarskírteini. Hver einstaklingur má aðeins skrá sig einu sinni. 5. Á hvaða tímabili fer keppnin fram? 26. maí 1993 frá miðnætti (25.- 26.) til kl. 22.00. Reynsla annarra landa sýnir að með því að hætta kl. 22.00 er hægt að koma lokatölum í blöðin næsta morgun. 6. Hvernig er sigurvegarinn valinn? Sú borg/bær sem hefur hærra prósentuhlutfall þátttakenda miðað við íbúafjölda, vinnur. 7. Hvað er að veöi? Stolt borgarbúa/bæjarbúa. Sú borg/bær sem tapar skal láta fána vinningsaðila blakta við hún við ráðhús sitt í heila viku. Reykjavíkurborg í samvinnu við Iþróttir fyrir alla (IFA) tekur á þessu ári í fyrsta skipti þátt í alþjóðlegri keppni milli borga og bæja, Challenge Day International, sem hlotið hefur íslenska nafnið Hversdagsleikarnir. Leikarnir fara fram þann 26. maí n.k. Dregið hefur verið um hvaða borg Reykjavík mætir og er það Nithsdale í Skotlandi sem er um 60.000 manna samfélag. Dagskrá Hversdagsleikanna: 00.00 Sundlaugaleikar félagsmiðstöðvanna í Laugardalslaug 07.30 Sundstaðirnir í Reykjavík opnir almenningi tilkl. 21.00 Aðgangur ókeypis. 10.00 Skautasvellið í Laugardal, upplýsingar um hlaupaleiðir, bað og búningsaðstaða fyrir trimmara opin til kl. 19.00 12.00 Leikfimi á Lækjartorgi 14.00 Samtök áhugafólks um íþróttir aldraðra í Sundhöll Reykjavíkur 17.00 Æfingahlaup Heilsuhússins og Bylgjunnar, frá Skautasvellinu í Laugardal. ÁFRAM REYKJAVÍK! Aðrir valkostir á Hversdagsleikunum: Tennis Komið verður upp tennisnetum og merktum völlum á skólalóðum á eftirtöldum stöðum: við Hlíðaskóla, Breiðagerðisskóla og íþróttahús Hagaskóla. Ennfremur verða tennisvellir á bíiastæði viö Gervigrasvöllinn í Laugardal. Skokk og gönguleiðir Frá skautasvellinu í Laugardal eru merktar göngu- og skokkleiðir. í Elliðaárdalnum og í Öskjuhlíö eru einnig skemmtileg útivistarsvæði. Leikir á skólaióðum Körfubolti, knattspyrna, reiptog, parís, brennó og margt fleira Starfshópar fyrirtækja og stofnana eru hvattir til sameiginlegrar þátttöku á deginum t.d. með fimmtán mínútna gönguferð í hádegi eða kaffitíma. ÞÁTTTÖKU- SEÐLAR Þátttökuseðlar liggja frammi á eftirtöídum stöðum: Ráðhúsi Reykjavíkur, sundstöðum borgarinnar, félagsmiðstöðvum, Perlunni, íþróttafélögum og heilsu ræktarstöðvum. SBÍUK Aukþess nAfV verður hægt að hringja inn þátttöku eða senda símbréf til Rásar 2, þar sem höfuðstöðvar Hversdagsleikanna verða Sími687123 Símbréf 693678 Munið að skila inn þátttökuseðlum í þar til gerða kassa á framangreindum stöðum fyrir kl. 22.00 Eftirfarandi aðilar hvetja Reykvíkinga og Akureyringa til sigurs á Hversdagsleikunum: HAGKAUP gæöi úrval þjónusta Skeljungurhf. Bnkaumboö tyrir Shet-vOrur á Islandi ALandsbanki íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.