Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ .ÞRIÖJUDAGUR 25, MAÍ 1993 í DAG er þriðjudagur 25. maí, sem er 145. dagur árs- ins 1993. Úrbanusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.43 og síðdegisflóð kl. 21.05. Fjara er kl. 2.40 og kl. 14.50. Sólarupprás ÍRvík er kl. 3.42 og sólarlag kl. 23.10. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 16.59. (Almanak Háskóla íslands.) Hann sagði þeim og lík- ingu: „Gætið að fíkju- trénu og öðrum trjám. Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd. Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að Guðs ríki er f nánd. (Lúk. 21. 29.-32.) LÁRÉTT: - 1 himinn, 5 óþétt, 6 tóbak, 7 ekki mörg, 8 skilja eftir, 11 fæði, 12 snák, 14 gljúfur, 16 hirslan. LÓÐRÉTT: - 1 álappalegt, 2 kjána, 3 álít, 4 dreifa, 7 skip, 9 frylla, 10 gaffal, 13 skartgripur, 15 li íii 0, LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sessan, 5 et, 6 Ing- ólf, 9 kál, 10 en, 11 FI, 12 agi, 13 eðlu, 15 als, 17 tapist. LÓÐRÉTT: - 1 spikfeit, 2 segl, 3 stó, 4 nafnið, 7 náið, 8 leg, 12 auli, 14 lap, 16 ss. ÁRNAÐ HEÍLLA Q pTára afmæli. í dag er O tJ áttatíu _ og fimm ára Magnús Ögmundsson, Grandavegi 47, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Ágústsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. TJ fTára afmæli. Á morg- I O un, miðvikudaginn 26. maí, verður sjötíu og fimm ára Hjörtur Leó Jónsson, fyrrv. hreppsljóri, Kára- gerði, Eyrarbakka. Hann tekur á móti gestum í Tryggvaskála á Selfossi milli kl. 19—21 á afmælisdaginn. pT/"|ára afmæli. í dag er U fimmtugur Markús Örn Antonsson, borgar- stjóri, Vesturgötu 36A. Markús og kona hans, Stein- unn Ármannsdóttir, taka á móti gestum í Gyllta salnum á Hótel Borg milli kl. 17—19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR__________________ FELAG einstæðra foreldra verður með flóamarkað í Skeljanesi 6, Skeijafirði, í kvöld kl. 20—22. HEIMAHLYNNING er með samverustund fyrir aðstand- endur í kvöld kl. 20—22_ í húsi Krabbameinsfélags ís- lands. Kaffiveitingar. RÉTTÓ-nemendur 1962 ætla að hittast í Víkinni 5. júní kl. 20.30. Uppl. hjá Her- dísi, s. 71598 eða Stefáni, s. 671385. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ástdísi, s. 13667. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Yfirlitssýning á munum aldr- aðra er áfram í dag, á morg- un og á fimmtudag frá kl. 8—22. i dag kl. 14 kemur leiklistarhópur úr félagsstarf- inu fram með skemmtiefni. Á morgun, miðvikudag kl. 14, syngur kór félagsstarfs aldr- aðra. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Fijáls spila- mennska. Danskennsla Sig- valda kl. 20. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Ármúla 40. HALLGRÍMSSÓKN. Farið verður í íjögurra daga ferð til Blönduóss og Húnavatns: sýslu dagana 23.-26. júní nk. Þátttöku þarf að tilkynna til Soffíu, s. 26191. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi: Ferð í Ráðhús Reykjavíkur á morgun, mið- vikudag kl. 13.15. Uppl. og skráning í s. 79020. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit hefur opið hús í dag kl. 15 þar sem Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður ræð- ir um stefnu atvinnumála. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18. Sjá bls. 45 Jón Baldvin: . Ríkisstjórnin riðaði til falls Jón Baldvin Hannibalsson sagði í framsöguræðu á fundi í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur í gærkvöldi að hrikt hefði í burðarbitum ríkis- stjómarinnar i landbúnaðardeilunni ' á dögunum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dag- ana 21.—27. maí, að baðum dögum meðtöldum er í Lytjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegl 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lælmavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur vio Barónsstíg frá kl. 1/ til kT. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daga og sunnudaga: Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmissKírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeila, Þver- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfé- lagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri:/Jppl. um íækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daaa 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: HeifeugæslustöO: Læknavaict s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtuaaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 lauaardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opio kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símbjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveílið í Laugardal er opið mánudaaa 12-17. þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, fóstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólar- hringinn, ætlað bórnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opio allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki parf að gefa upp nafn. Opið allan solarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaqa til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtokin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upolýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Atenais- og fíkniefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarr: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimanúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið nafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Vírka daga kL 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis löafræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.3Ó og 22 í síma 11012. MS-félaglslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarrélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann. Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Atenaismeðferð og ráðgjöf, fjöl- skylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—fostud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakiriqu sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 68079Q, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dag- lega: Til Evropu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 RHz og kl. 18.55-19.30 a 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.,20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeiíd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími Tyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- .Barnaspítali ____________ lild Landspít- og eftir samkomulagi. — Geðdeild I systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulai . . .,. -----------------------!ngadeild ___________________...._______________ _______nulagi. — Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30- °------L,~!—" - ir kI. 16- en foreldra er -19 -17. Barnadeild: Heimsóknartími annarra ítalinn í Fossvogi: Mánu^- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla aaga kl. 14-17. — Hvitabandið, niúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsójcnartími frjáls alla daga. Grensasdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítan: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspít- ali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- virka dag_....... ..... og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsíö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Slv^awarðstofusími fra kl. 22-8, s. 22209. ijónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kT. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsaiur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard- 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbýggmgu Háskóla (slands. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka8afniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofanareind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. -________ viösvegar i Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. T1 —17. Arbæjarsafn: I júry, júlí og agúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaaa. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplysingar í síma 814412. Asmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- ir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Miniasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stend- ur fram i maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, pó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn aila daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kí. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 a sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13- 18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli V,\. 14 oa 16. S. 699964. Náttúrugripasafnio, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. Timmtud. og laugard. 13.30-16. Bygc|ða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14- T8 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjudT - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bokasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþrottafélaganna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tíma- bilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garoabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8- 17 og sunnud. 8-17. .... Hafnamörður. Suðurbæjarlaug: Manudaaa — fostudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. ... 4 Sundlaug Hveragerðis: Manudaga - fostudaga: 7-20.30. Laugar- daga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit:.Opin marrud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstud. kL 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10- 15.30. . . . , Sundmiðstöð Keflavíkur: Opm manudaga - fostudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlauu Akureyrar er opm manud. — fostud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin manud. - fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fra kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.