Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 f;eei iam .es fliíOAauiaiíw qi(iaj8K'j;i Hestamót Sörla Mökkur hafði sigur á síðustu stundu Hestar Valdimar Kristinsson Sveinn Jónsson sem verið hefur þaulsetinn í efstu sætunum hjá Sörla á undanförnum árum varð að gefa eftir fyrsta sætið á hesti sínum Hljómi frá Torfunesi í úrslitum B-flokks gæðinga þeg- ar Mökkur og Katrín Gestsdótt- ir sigruðu en Mökkur var einnig valinn glæsilegasti hestur móts- ins af áhorfendum. Keppnin var jöfn og spennandi og B-flokks hestarnir sýnu bestir. Keppt var í unghrossaflokki og sigraði þar örugglega efnisfoli frá Andrési á Kvíabekk sem Ingólfur Magn- ússon sat. Vegleg verðlaun voru veitt og fengu sigurvegarar eignarbikara auk farandgripa en Sparisjóður Hafnarfjarðar gaf öll eignarverðlaun á mótinu. Úrslit úrðu sem hér segir: A-flokkur Jörfí frá Höfðabrekku, eigendur Ágúst Ólafsson og Atli Guðmunds- son, knapi Atli, 8,72. Andri frá Steðja, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,32. Gosi, eigandi Steinar Jónsson, knapi Páll Ólafsson, 8,42. Fáki frá KílHrauni, eigandi Sturla Haraldsson, knapi Sindri Sigurðs- son, 8,34. Brimir, eigandi og knapi Guð- mundur Einarsson, 8,37. B-flokkur Mökkur frá Raufarfelli, eigandi Jón Hinriksson, knapi Katrín Gestsdóttir, 8,61. Hljómur frá Torfunesi, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,72. Sviðar frá Heinabergi, eigendur Eyjólfur og Ingimar Kristjánssyn- ir, knapi Atli Guðmundsson, 8,59. Kolbakur frá Húsey, eigandi og knapi Elsa Magnúsdóttir, 8,57. Rökkvi frá Hemlu, eigandi og knapi í úrslitum Sigurbjöm Geirs- son, knapi í forkeppni Sveinn Jóns- son, 8,58. Ungmenni Röðull, eigandi Ragnar Hjálmars- son, knapi Sindri Sigurðsson, 7,97. Freyja frá Irafelli, eigandi Gísli Kristjánsson, knapi Haraldur Gíslason, 8,44. Bleikur, eigandi Erlendur In- gjaldsson, knapi Sif Hauksdóttir, 7,78. Ás, eigandi Laufey Baldursdóttir, knapi Guðni Sigmundsson, 7,92. Unglingar Sigríður Pjétursdóttir á Þokka, 8,66. Ragnar E. Ágústsson á Skútu, 8.44. Fékk einnig knapaverðlaun unglinga. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á Kjóa, 8,24. Ásmundur Pétursson á Létti, 8,13. Sigrún Magnúsdóttir á Þokka, 8.45. Börn Ingólfur Pálmason á Blossa, 8,48. Daníel Smárason á Funa, 8,0. Fékk einnig knapaverðlaun barna. Ríta B. Þorsteinsdóttir á Víkingi, 8,65. Bryndís K.Sigurðardóttir á Sörla, 8,24. Kristín Ósk Þórðardóttir á ísleifi, 8,44. Glæsilegasti hestur mótsins var Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Mökkur frá Raufarfelli og Katrín Gestsdóttir áttu góðan dag og sigruðu í B-flokki. kosinn Mökkur frá Raufarfelli. Unghross í tamningu Svarti-Pétur f. Kvíabekk, eigandi Þórarinn Guðlaugsson, knapi Ing- ólfur Magnússon. Akkur f. Akureyri, eigendur Snorri og Eiríkur, knapi Adolf Snæbjömsson. Snælda f. Hvassafelli, eigandi Sveinn Jónsson, knapi Jón Páll Sveinsson. Skeið 150m Mósi, 16,2 sek., eigandi Gísli Þ. Kristjánsson, knapi Haraldur Gíslason. Þeyr f. Akranesi, 16,0 sek., eig- andi og knapi Ragnar E. Ágústs- son. Sproti, 17,30 sek., knapi Guð- mundur Einarsson. Skeið 250m Ósk f. Litladal, 26,16 sek., eigend- ur Kristín, Jónas og Sveinn, knapi Sveinn Jónsson. Jöfri f. Höfðabrekku, 26,14sek., knapi Atli Guðmundsson. Hreggur f. Skollagróf, 27,64 sek., eigandi og knapi Þorvaldur Kol- beinsson. Brokk 300m Geisli, 46,43 sek, eigandi og knapi Ásmundur Pétursson. Skagfjörð, 48,64 sek., eigandi og knapi Sigríður Pjétursdóttir. Hvinur, 49,62 sek., eigandi Ágúst Oddsson knapi Ragnar E. Ágústs- son. Einn af framtíðarhestamönnum Sörla gefur Sindra Sigurðssyni og Röðli sem urðu hlutskarpastir í ungmennaflokki ekki mikinn gaum enda margt að sýsla utan vallar. Peysa 4.470 Bómullarpeysur\ bolir og legt/jur, gott úrval Pöntunarsími 91-67 37 13 Oplð vlrka daga frá kl. 10-1B og laugardaga frá kl. 10-14. SVANNI Stangarhyl 5 Rósthólf 10210 • 130 Reykjavík Sfmi 91-67 37 18 • Telefax 67 37 32 ÍQQ dOHSlSOd 1=3 Iþróttamót Andvara Minnkandi þátttaka Minnkandi áhugi virðist fyrir íþróttakeppni hjá Andvara í Garðabæ og er nýafstaðið mót sem haldið var um helgina á Kjóavöllum í ágætu veðri. Fyrir nokkrum árum var feikileg þátt- taka á mótum Andvara en nú hefur sem sagt orðið breyting þar á. Dómarar voru á lágu nótunum nú eins og verið hefur á öðrum mótum það sem af er vori sem rekja má til nýja ein- kunnaskalans. Úrslit urðu sem hér segir: Tölt 1. Orri Snorrason á Rósu f. Veðra- mótum, 86 stig. 2. Jón Ó. Guðmundsson á Brúðu f. Miðhjáleigu, 68 stig. 3. Vignir Guðmundsson á Presti f. Kirkjubæ, 68,4 stig. 4. María Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari f. Hofsstöðum, 67,2 stig. 5. Sveinn Gaukur á Glanna f. Enni, 68 stig. Fjórgangur 1. Orri Snorrason á Rósu f. Veðra- mótum, 42,8 stig. 2. Ágúst Hafsteinsson á Gormi f. Bakkaholti, 42,3 stig. 3. Jón Ó. Guðmundsson á Kol f. Reykhólum, 40,3 stig. 4. María Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari f. Hofsstöðum, 39,3 stig. 5. Vilhjálmur Einarsson á Þrym f. Brjánslæk, 37,5 stig. Fimmgangur 1. Friðþjófur Ö. Vignisson á Flug- ari f. Keldulandi, 49,8 stig. 2. Sveinn Gaukur á Bijáni, 28,5 stig. 3. Orri Snorrason á Kolbaki f. Árbakka, 34,8 stig. 4. Vilhjálmur Einarsson á Gusti, 35,4 stig. 5. Amar Bjamason á Lúkasi f. Skálakoti, 28,8 stig. Gæðingaskeið 1. Hulda Sigurðardóttir á Vini f. Síðumúlaveggjum, 69,5 stig. 2. Friðþjófur Ó. Vignisson á Flug- ari f. Keldulandi, 55,5 stig. 3. Axel Geirsson á Eðal, 43,5 stig. Hindrunarstökk 1. Orri Snorrason á Brjáni f. Hæli. Hlýðni Vilhjálmur Einarsson á Þrym f. Bijánslæk, 47 stig. Tölt — unglingar 1. Funi Sigurðsson á Snæ f. Götu. 2. Elva Dröfn Jónsd. á Vin. 3. Hjörtur Hannesson á Strák f. Holti. Fjórgangur — unglingar 1. Funi Sigurðsson á Glað f. Götu. 2. Hjörtur Hannesson á Jarli f. Steinum. 3. Helga S. Valgeirsdóttir á Ósk. Tölt — börn 1. Ingunn B. Ingólfsd. á Spilari f. Kálfholti. 2. Kristinn Magnússon á Náttfara f. Bakkakoti. 3. Ámi Þór Höskuldsson á Glæsi f. Hóli. 4. Dagur Sigurðsson á Óðni f. Garðabæ. 5. Hulda Jóhannsdóttir á Dengsa. Fjórgangur — börn 1. Ingunn V. Ingólfsd. á Spilari f. Kálfholti. 2. Hulda Jóhannsdóttir á Dengsa. 3. Dagur Sigurðsson á Óðni. 4. Sigurður Júlíusson á Dimmu. Stigahæstur hjá fullorðnum: Orri Snorrason, 222,6. íslensk tvíkeppni Orri Snorrason, 128,3 stig. Skeiðtvíkeppni Friðþjófur Vignisson, 105,3 stig. Stigahæstur og íslensk tvíkeppni hjá bömum Ingunn Birna, 73,1 stig. Stigahæstur hjá unglingum Funi Sigurðsson, 52,34 stig. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ljósodagar 10-50' afsláttur VEGG-, LOFT- OG GÓLFLAMPAR RAFMAGNP 4^ SKIPHOLTI 31, SÍMI 680038
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.