Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 1993
r*-
★í
16500
FRUMSYNIR STORGRINMYNDINA
DAGURINN LANGI
BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL IBESTU
OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn f sama
krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni!
„Klassísk grínmynd..þaö veröur mjög erfitt aö gera betur!“
★ ★ ★ ★ ★ Empire.
„Bill Murray hefur aldrei veriö skemmtilegri!“
Neil Rosen, WNCN Radio, New York.
★ ★ ★ ★ Jeff Craig, Sixty Second Preview.
Aðalhlutverk: Bill Muray |Ghostbusters 1 +2), Andie MacDowell (Hudson
Hawk), Chris Elliott (The Abyss), StephenTobolowsky (Single White Female).
Leikstjóri: HAROLD RAMIS (Ghostbusters 1+2).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
OLLSUNDLOKUÐ
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
HETJA
★ ★★1/2DV ★★★Pressan.
Sýnd kl. 9.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Landssambandsþing Delta
Kappa Gamma á Islandi
FÉLAG kvenna í fræðslustörfum, „The Delta Kappa
Gamma Society International“, hélt landssambandsþing
sitt á Hótel KEA, Akureyri, dagana 30. apríl til 2. maí sl.
Meginefni þingsins var menntun í dreifbýli.
Fimm fyrirlesarar fjölluðu
um ýmsar hliðar menntunar
í dreifbýli: Sólrún Jensdóttir,
skrifstofustjóri í menntamála-
ráðuneytinu, gaf greinargott
yfirlit yfir stöðu og skipan
menntamála á íslandi og rakti
þróunina í uppbyggingu
skólamála. Kristín Thorlacius,
grunnskólakennari, fjallaði
um kennslu í litlum skólum í
dreifbýli þar sem fleiri ár-
göngum er kennt saman og
Helga Kolbrún Heinsdóttir,
framhaldsskólakennari,
greindi frá tilraun með íjar-
kennslu í kjarnagreinum
framhaldsskóla sem hefur
farið fram á undanförnum
misserum í Menntaskólanum
á Egilsstöðum. Þá fjallaði Sig-
uijón Mýrdal, forstöðurmaður
Farskóla Kennaraháskóla ís-
lands, um dreift og sveigjan-
legt kennaranám sem hófst í
janúar 1993 og Gyða Jó-
hannsdóttir, skólastjóri Fóst-
urskóla íslands, lýsti reynsl-
unni af dreifðu og sveig'an-
legu fóstrunámi síðastliðna
tvo vetur.
Til þingsins komu 40 er-
lendar konur, flestar frá Evr-
ópu, sem allar starfa að
fræðslumálum svo og fulltrúi
alþjóðasamtakanna Jean
Gray svæðisstjóri norðaustan-
svæðis The Delta Kappa
Gamma Society International.
Erindin vöktu mikla athygli
erlendu gestanna og spunnust
taisverðar umræður um þau..
(Fréttotilkynning)
'__'Löggan vill frekar vera listamaður,
bófinn vill frekar vera skemmtikraftur
og konan alls staðar annars staðar en á milli þeirra.
irínæróh
»11
:ce 'ánd men
Hvernig bregst löggan við þegar bófinn lánar honum
stúlku í viku fyrir að hafa bjargað lífi sínu.
Stórleikarar í frábærri mynd. Sýnd á Cannes-háfíðinni 1993
utan aðalkeppninnar.
Leikstjórn: JOHINI McNAUGHTOIM.
Synd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára.
FLUGVEL MEÐ
HÓPUNGS
ÍÞRÓTTAFÓLKS
FERST
í ANDESFJÖLL-
UM.
NUERUPPALIF
OG DAUÐA AÐ
KOMASTAF!
ATH.: Ákveðin atriði í
myndinni geta komið
illa við viðkvæmt fólk.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
ALLT FYRIR ASTINA
* * * „Hér er á ferðinni
mynd sem hiklaust er
hægt að mæla með fyrir
alla aldurshópa" G.B. DV
★ * ★ Mbl.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
Færir þú í
líkamsrækt fyrir
ástina?
Sýnd kl. 5 og 7.
Myndin hlaut þrenn Óskarsverð-
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMATHOMPSON.
Sýndkl. 9og 11.05
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5. Síðustu sýn
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIfí ERU f
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA Á LÖGGUNA, STÚLKUNA OG BÓFANN OG
KARLAKÓRINN HEKLU.
Frumsýnir
LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN
ROBERT Uma Bell
De Niro Thurman Murray