Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 41 Ljósm.stofan MYND HJÓNABAND. — Gefin voru sam- an í hjónaband í Víðistaðakirkju þann 10. apríl sl. af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni, Pálína Hildur ísaksdóttir og Þórhallur Helgason. Heimili þeirra er í Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn Jóhannes Lxmg HJÓNABAND. — Gefin voru sam- an í hjónaband í Árbæjarkirkju þann 17. apríl sl. af sr. Jónu Krist- ínu Þorvaldsdóttur, Bima Guðrún Sigurðardóttir og Kjartan Kópsson. Heimili þeirra er í Arahólum 4. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann. HJÓNABAND. — Gefin vom sam- an í hjónaband i Bústaðakirkju þann 8. apríl sl. af sr. Pálma Matthías- syni, Helga M. Óttarsdóttir og Karl Þráinsson.Heimili þeirra er í Þýska- landi. 3M Myndvörpur PT SKÝRSLURNAR Persónulegir og vel varÖveittir viöskiptahættir hinna auðugu. Sendum bækling (á ensku). SCOPE - DALI Sími: 11855 • Fax: 11666 Sumarstarf sjálfboða- liða um náttúruvernd SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd skipuleggja átta vinnuferðir í sumar sem standa allt frá einum og upp í tíu daga. Þar gefst fólki tækifæri til að vinna að náttúruvernd á fallegum stöðum í góðum félagsskap sér að kostnaðarlausu. Fyrsta ferðin er dagsferð laug- ardaginn 29. maí að Djúpavatni í Reykjanesfólkvangi þar sem ætl- unin er að græða ljót sár í gróður- þekjuna eftir akstur utan vega. Ferðin er í samvinnu við stjóm fólkvangsins og Hafnarfjarðarbæ. Næst verður unnið í fjóra daga við Grábrók í Borgarfirði 10.-13. júní. Það verður lagður nýr göngii- stígur frá bflastæði að fjallinu norðanverðu og jafnframt reynt að afmá stíga á fjallið sem em mjög áberandi og til lýta. Lengsta vinnutömin á vegum Sjálfboðaliðasamtakanna verður í Dimmuborgum og við Leirhnjúk í Mývatnssveit 17.-26. júlí. Þar verður unnið að uppgræðslu, stíga- gerð o.fl. Fólk er hvatt til að leita sér nánari upplýsinga og skrá sig tímanlega. (Fréttatilkynning) Kolbrún Kristjánsdóttir á snyrtistofunni Ásýnd hf. ■ SNYRTISTOFAN Ásýnd hf. hefur flutt starfsemi sína að Star- mýri 2 á sama stað og hárgreiðslu- stofan Evíta. Snyrtistofan Ásýnd var áður til húsa að Garðastræti 4 og var starfrækt þar í 12 ár. Núver- andi eigendur em Kolbrún Krist- jánsdóttir og Ingunn Þórðardótt- ir. Kolbrún sér um rekstur stofunn- ar og hefur verið aðalstarfsmaður hennar í rúmlega fjögur ár. Sérgrein Kolbrúnar sem er menntuð í Dan- mörku er varanleg háreyðing (elect- rolysis). HEWLETT PACKARD ---;-------UMBQÐIÐ H P A I S LA N O i H F cT .. \ O T xv í V A 0 N m Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hf, í samvinnu við Apple-umboðið, hefur ákveðið að veita sérstakan pakkaafslátt á eftirfarandi tölvubúnaði: TILBOÐ I Macintosh Color Classic 4/40 MB Innbyggður Trinitron skjár, mús, lykilborð og Desk Writer bleksprautuprentari Listaverð 151.140 kr. VERÐ 129.000 kr. TILBOÐ II Macintosh LCIII 4/80 MB 14" litaskjár, lykilborð, mús og Desk Writer C lita bleksprautuprentari Listaverð 246.080 kr. VERÐ 199.000 kr. AÐ AUKI BÝÐUR T&T PC-Tölvu og Desk Jet 500 bleksprautuprentara Laser 486 SX 25 Mhz.4/107MB, SVGA lággeisla litaskjá, lykilborð, mús, MS-DOS 5.0, MS-Windows 3.1 Listaverð 177.900 kr. VERÐ 155.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.