Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993
9
Ath. Allra síðasta sýning 5. júní
Geirmundur, Berglind Björk.Guðrún Gunnarsdóttir.Ari Jónsson, Maggi Kjartans
Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal.
SM atseðill:
‘Rjómasúpa ‘Trincess m/fuglaHjöti
Jlamba- oq qrísasleik m/ rjómasveppum og rósmarínsósu
sXppelsínuís m/ súkHuíaðisósu
Lifandi tónlist fyrir matargesti: Stefán E. Petersen, pianó
og Arinbjörn Sigurgeirsson, bassi.
Þríréttaður Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar^
kvöldverður kr. 3.900 leikur fyrir dansi
Verð á dansleik kr. 1.000 TÍCTfKL tÁsLÁND
Þú sparar kr. 1.000 -----
Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. 14-18 á Hótel Íslandi.
TOSHIBA
Þeir sem eiga T0SHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem
þeir vildu síst vera án. T0SHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á
Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá
Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara.
Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ?
Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og
kjörum, sem allir ráða við!
///- Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900
1 -1
Vinnuvernd
í verki
...ÞÍN VEGNA! I
I
Tryggðu vel það
sem þér er dýrmætt!
Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70
Na. 2D7 Ma>/
Pufcfahedby
NEWS
FROMICEIAND
12-page section
8-page section
Iceland's speciul flosition in duutftÍRt: stxarltv cnvironmeni /ncnmingly clear.
NATO still theonly option
lcetand’s securliy and defence affain arr suirounded by more uncertainty thau ihose in
other westernjiuropiqn cnuntries, says ForeígiT!iÍimZiér~Jffinraiamrnánhihalsson
“ A ccrtuta tJttfiiug is
taVfr.g^Liúi, ítet ficoVjgicíl
potltlon' on riic. AiiuntLt
tklfc 1* lilctíiiýj’uUlnjt U<-
Isnd ap*>L Öi/ jíCiTpolitfod
pojiHó't bci»oru Fnropc
imtf Ntwlh Araciica U riwtrit-
Óvissa um stöðu Islands
[ kjölfar loka kalda stríðsins ríkir talsverð óvissa um stöðu
íslands innan NATO og um tvíhliða varnarsamninginn við
Bandaríkin. Þetta segir Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis-
ráðherra, m.a. í nýlegu viðtali við News from lceland.
Breytingar
„Atlantshafsbandalag-
ið er enn eini kosturinn"
er fyrirsögn á forsíðuvið-
tali, sem birtist í síðasta
tölublaði News from Ice-
land við Jón Baldvin
Hannibalsson, utanrikis-
ráðherra og formaim
Alþýðuflokksins.
I viðtalinu segir Jón
Baldvin, að með sama
hætti og ísland sé að
gliðna í sundur vegna
legu þess á Atlantshafs-
hryggnum þá verði þess
sama vart í stjórnmála-
legri stöðu íslands. Það
sé vegna vaxandi gliðn-
unar í samskiptum Evr-
ópuríkja og Norður-
Ameríku, sem verði æ
meira áberandi með degi
hverjum eftir lok kalda
stríðsins.
Kjölfesta
Haft er eftir utanríkis-
ráðherra, að lítið sé hægt
að gera við þessari þró-
un. Að hans mati er
NATO sú kjölfesta og sá
styrkur, sem Island getur
reitt sig á í því umróti,
sem fylgt hefur í kjölfar
loka kalda stríðsins.
„NATO er eini kostur-
inn, sem við höfum,“ seg-
ir utanríkisráðherra.
„Við höfum tekið ákvörð-
un um að skilja við hin
Norðurlöndin á leið
þeirra imi í Evrópu-
bandalagið. Þetta efna-
hagsbandalag hefur sýnt
sig ófært um að taka
ábyrgð á eigin öryggi.
Þvi er ólíklegt, að það
geti tryggt öryggi ná-
grannalandaima," segir
hann.
Pappírstígris-
dýr
„Og Sameinuðu þjóð-
iniar eru ennþá einungis
pappírstrígrisdýr, þrátt
fyrir fallegar hugsjónir
og fögur fyrirheit," bætir
ráðherrann við. „Stofn-
unin ábyrgist ekki öryggi
neins. Það hefur komið í
ljós hvað eftir annað,
þegar hitnar í kolunum,
að á endanum eru það
einstök ríki eða svæða-
bandalög eins og Atlants-
hafsbandalagið, sem
treysta verður á.“
I viðtaiinu kemur
fram, að utanríkisráð-
herra telur meiri óvissu
ríkja um stöðu Islands
en aimarra landa Vestur-
Evrópu. „Annars vegar
hafa löndin í Vestur-Evr-
ópu möguleika á þvi að
móta öryggisstefnu sína
innan Evrópubandalags-
ins, sem við munum ekki
eiga neimi þátt í, en hins
vegar er veruleg óvissa
um stöðu okkar innan
NATO og um tvíhliða
varnarsamninginn við
Bandaríkin," segir hann.
Þungamiðja
„Enginn vafi leikur á
þvi, að mikilvægi íslands
fyrir bandalagsþjóðirnar
hefur minnkað eftir að
þungamiðja varnar-
starfsins hefur færzt frá
Norður-Atlantshafinu til
mið- og suðurhluta Evr-
ópu,“ segir Jón Baldvin,
sem segir ennfremur, að
áhrifin séu enn óljós á
varnarsamningjnn milli
Islands og Bandaríkj-
anna af þeirri áætlun
Clintons forseta að loka
herstöðviun erlendis og
flytja liðsaflann heim.
„Við búum enn við
óvissu, þrátt fyrir yfirlýs-
ingar bandariskra emb-
ættismanna um, að varn-
arhagsmunir Bandaríkj-
anna á Islandi séu
óbreyttir," segir utanrík-
isráðherra.
Símaskráin 1993 er komin út
SÍMASKRÁIN 1993 er komin út
og geta símnotendur fengið hana
á póst- og símstöðvum um alit land
gegn framvísun sérstakra afhend-
ingarseðla sem þeir hafa fengið í
pósti. Símaskráin tók gildi
fimmtudaginn 20. maí en þann dag
var 700 númerum í Garðabæ og
Hafnarfirði breytt þannig að þau
verða sex stafa vegna tengingar
við stafræna símakerfið.
Símaskráin er með nokkuð breyttu
sniði frá því í fyrra en reynt hefur
verið að gera hana aðgengilegri í
notkun með breyttri uppsetningu á
þjónustusíðum sem nú eru allar
fremst í skránni. Upplag símaskrár-
innar í ár er 170.000 eintök og er
hún 976 síður. Á forsíðunni er mynd
af íslandi sem er tekin úr NOAA
veðurtungli. Hægt er að fá síma-
skrána innbundna með hörðum
spjöldum og kostar það 185 kr.
Útbob ríkisbréfa meb
6 o§ 12 mánaba lánstíma
fer fram mibvikudaginn 26. maí
Um er aö ræða ríkisbréf í 5. fl. 1993
A og B.
Útgáfudagur 28. maí 1993
Gjalddagar
A: 26. nóvember 1993
B: 27. maí 1994
Ríkisbréfin eru óverötryggð og án
nafnvaxta og veröa þau gefin út í
þremur verögildum, 1.000.000,
10.000.000 og 50.000.000 kr. aö
nafnvirði.
Ríkisbréfin eru skráð á Verðbréfa-
þingi íslands og er Seðlabanki
Islands viðskiptavaki þeirra.
Sala ríkisbréfa fer fram með þeim
hætti að löggiltum verðbréfafyrir-
tækjum, verðbréfamiðlurum,
bönkum og sparisjóðum gefst kostur
á að gera tilboð í bréfin samkvæmt
tilteknu tilboðsverði. Lágmarks-
tilboð er kr. 1.000.000 að nafnviröi.
Aörir sem óska eftir að gera tilboð í
ríkisbréf eru hvattir til að hafa
samband við framangreinda aðila
sem munu annast tilboðsgerð fyrir
þá og veita nánari upplýsingar.
Jafnframt er þeim heimilt að bjóða í
vegið meðalverð samþykktra tilboða
(meðalávöxtun vegin með fjárhæð).
Öll tilboð í ríkisbréfin þurfa að hafa
borist Lánasýslu ríkisins miðviku-
daginn 26. maí fyrir kl. 14. Tilboðs-
gögn og allar nánari upplýsingar eru
veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.