Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 19
Hógværð, sem forðar frá lær-
dómshroka, valdahroka, ofmetn--
aði og græðgi, má ekki vanta, ef
vel "á að fara. En síðast en ekki
síst byggist heilbrigt samfélag á
miskuimsemi eins og þeirri, sem
kemur fram í sögunni af samverj-
anum miskunnsama. Slíka menn
töldu gyðingar óhreina, að ósekju.
„Traustir- skulu homsteinar
hárra sala.“ Éigi að standa há-
timbruð fijáls og fögur menning
á íslandi um framtíð, verður hún
ekki á traustari hornsteinum reist
en þessum.
„Island er einstakt“ er eftir
Efraím haft í umræddri grein.
Einstakur mun hann og sjálfur
vera, nefniléga einstaklega þrá-
kelkinn, þegar hann bítur eitthvað
í sig. Seigla og ósérhlífni geta þó
þróast út frá þrákelkni. Komu
þeir eiginleikar okkar þjóð sérlega
vel á harðindaárum. Annars vær-
um við tæplega hér til að fara í
fínu taugarnar á Efraím hinum
vígreifa.
Þeirri orðsendingu mætti að
ósekju beina til Efraíms og
stofnunar hans, að tímabært sé
fyrir þá að snúa sér að eflingu
friðar á jörð, en hætta að slíta sér
út á því vonlausa verkefni að reyna
með dulbúnum hótunum að snúa
þrákálfunum á þessu landi frá
miskunnsömu réttlæti, fullri skyn-
semi og einlægum friðarvilja.
Höfundur er læknir sem numið
hefur ðjúpsálarfræði við
sálfræðistofnun C.G. Jungí
Ziirich.
Námstefna um
sljórnunarstíl
kvenna
KVENRÉTTINDAFÉLAG ís-
lands stendur miðvikudaginn
29. maí fyrir námstefnu um
stjórnunarstíl kvenna í Korn-
hlöðunni við Bankastræti kl.
18-21.
í inngangserindi stefnunnar
mun Anna K. Valdimarsdóttir,
sálfræðingur, fjalla um mismun-
andi eiginleika og aðferðir sem
konur og karlar beita við stjórnun.
Um reynslu kvenna sem stjórn-
enda á ólíkum stöðum fjalla þær
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, for-
stöðumaður Droplaugastaða, en
erindi hennar nefnist: Hvernig er
að stjórna á kvennavinnustað?,
Hildur Petersen, forstjóri Hans
Petersen hf., í erindinu: Hvernig
er að vera kona í forsvari fyrir
einkafyrirtæki? og Rannveig Rist,
stjómardeildarstjóri hjá ISAL, í
erindinu: Hvernig er að koma inn
sem stjórnandi á karlavinnustað?
Að erindunum loknum eru fyrir-
spurnir og umræður. Fundarstjóri
verður Lilja Ólafsdóttir, aðstoðar-
maður forstjóra SKÝRR, fundar-
ritari er Elsa Þorkelsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Jafnréttisráðs.
(Úr fréttatilkynningu)
-----* * *----
Lögreglan skoöar
hjól viö skólana
LÖGREGLAN í Reykjavík
gengst fyrir reiðhjólaskoðun
við grunnskóla borgarinnar frá
27. maí til 7. júní.
Tímasetning hefur verið auglýst
í skólunum. Lögreglan stefnir að
því að kanna búnað reiðhjóla sem
flestra barna og hvetur þau til að
mæta til hjól sín til skoðunar.
3M
Plástrar
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 1993
19
Styrkveitingar úr
Vísindasjóði
Landspítalans
ÚTHLUTUN styrkja úr Vísinda-
sjóði Landspítalans fór fram á
aðalfundi læknaráðs Landspítal-
ans þann 14. maí sl. Alls bárust
46 umsóknir og var sótt um sam-
tals 29 milljónir króna. Ráðstöf-
unarfé sjóðsins var 6,6 milljónir
í ár. Veittur var 31 styrkur til
30 umsækjenda.
Vísindasjóður Landspítalans
styrkir fyrst og fremst rannsóknir
sem gerðar eru við spítalann af
starfsmönnum hans. Tekjur sjóðs-
ins hafa aukist til muna síðustu tvö
árin þar sem læknar greiða nú 0,5%
af fastalaunum sínum til sjóðsins
en á móti kemur 1% framlag Rík-
isspítala.
(Fréttatilkynning)
ÞARFAÞING
FRÁ MÚLALUNDI FYRIR RÁÐSTEFNUR,
NÁMSKEIÐ OG FUNDI.
Stendur fyrir dyrum ráðstefna,námskeið eða fundur?
Fundarmöppurnar og barmmerkin (nafnmerkin) frá
Múlalundi eru einstakt þarfaþing sem auðvelda skipulag
og auka þægindi og árangur þátttakenda. Allar gerðir,
margar stærðir, úrval lita og áletranir að þinni ósk!
Hafðu samband við sölumenn okkar i síma 68 84 76
eða 68 84 59.
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS - Hátúni 10c - Símar: 68 84 76 og 68 84 59.
I 1
1
’ V _
Með Motorola færðu
attt þetta oq meira ttt
s
Lítill, sterkur og kraftmikill
Langlínulæsingar
valdar af eiganda
Mæling á viðtökustyrk
Góðir takkar oq stór
skjár auðveldar notkun
Valmyndir
einfalda
notkunina
Endurval
99 númera minni
fyrir sfmanúmer
og nöfn. 10 númera
endurvalsminni.
10 númera
skammvalsminni
Styrkstillir fyrir hringingu
talfæri og hátalara
Tengi (sígarettukveikjara,
loftnet á burðartækið og
220 volta hleðslutæki fylgir
með burðarsímanum.
Takki til að loka hljóðnema
Innbyggður hátalari
og hljóðnemi fyrir
notkun
ag nyoonen
hanafrjálsa
Tónval
Þjófavörn
Associate 2000 frá Motorola er einn fjölhæfasti
farsíminn sem fæst á markaðnum.
Þú getur haft símann í bátnum eða bílnum, heima
og á skrifstofunni. Raforku má fá frá bíla- eða bátarafgeymi,
eða frá rafhlöðu símans. Síminn er í níðsterkum
stálkassa sem tryggir að hann endist árum saman, jafnvel
við hinar erfiðustu aðstæður.
Hönnun og framleiðsla Associate 2000 er í hæsta
gæðaflokki. Sendiorkan er 15 vött og hægt að lækka hana
niður í 1,5 vött þegarsíminn er notaður með
rafhlöðunni til að spara orkuna. Spennar fyrir 220 volt
eru fáanlegir.
MOTOROLA
— traustur tengiliður
STUR OG SÍMI
VERNDUM VINNU - VELJUM ISLENSKT