Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 RAÐAUGi YSINGAR A TVINNA ÍBOÐI MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum íKópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í 10 stundir í sálfræði. Einnig stundakennara í ferðagreinum. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 43861. Skólameistari. Starf forstöðumanns Kertaverksmiðjan Heimaey, sem erverndað- ur vinnustaður í Vestmannaeyjum, auglýsir hér með eftir umsóknum um starf forstöðu- manns. í starfinu felst m.a. yfirstjórn á framleiðslu og starfsmannahaldi, fjármálastjórn og bók- hald í samvinnu við ríkisbókhald og Svæðis- skrifstofu Suðurlands. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áhuga á starfi með fötluðum; reynsla á því sviði æski- leg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suður- landi, Eyrarvegi 37, Selfossi, sími 98-21922. 4ra til 5 herbergja eða stærra óskast til leigu 4ra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra til 5 herbergja íbúð eða stærra í Reykjavík eða Kópavogi frá 1. júlí. Upplýsingar í sfma 40496 eftir kl. 17.00. Fiskiskip - kvóti - til sölu Rúmlega 100 brl. yfirbyggður stálbátur, sem er búinn fyrir dragnót, humar og netaveiðar. Báturinn er í góðu ástandi. Varanlegar afla- heimildir fylgja, um 388 t. þorskígildi + 15 t. af humarkvóta. Einnig til sölu: 47 tonna eikarbátur með kvóta og 36 tonna eikarbátur án kvóta. Skipasala Etgnahöllin 28850*26233 ^^76 Skúli Ólafsson Persneskir kettlingar Þrír persneskir kettlingar með ættbókar- skírteini til sölu. Upplýsingar í síma 658232 í dag og næstu kvöld. Til sölu eru úr þrotabúi Sameinuðu auglýsingastof- unnar hf., Síðumúla 15, Reykjavík, ýmis skrif- stofubúnaður og fleira tilheyrandi rekstri auglýsingastofu. Lausafé þetta verður selt á auglýsingastofunni í Síðumúla 15, 3. hæð, í dag, þriðjudaginn 25. maí, og miðvikudaginn 26. maí 1993 frá kl. 10.00-16.00. F.h. þrotabús Sameinuðu auglýsingastof- unnar hf., Skarphéðinn Þórisson hrl., skiptastjóri. Sumarbúðir Halló! Langar þig að gera eitthvað skemmti- legt í sumar? T.d. að fara í sumarbúðir á einum fegursta stað á landinu. Þar getur þú verið í reiðskóla, farið í sund, göngur og margt fleira. Fáein pláss laus í júní. Miðskáli undir Eyjafjöllum - margra ára reynsla, fagfólk. Upplýsingar í síma 98-78951 Fríða og 91-623229 Guðbjörg. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 27. maí kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. Bændaskólinn á Hvanneyri Atvinnutækifærum mun fjölga í sveitum landsins á komandi árum. í landbúnaðar- störf, sem og önnur störf í sveitunum, þarf menntað fólk. Ný námsskrá felur í sér þrjú svið; ★ Búfjárræktarsvið; menntun bænda fram- tíðarinnar er staðist geta hina beinu og óbeinu samkeppni sem framundan er í landbúnaðinum. ★ Landnýtingarsvið; menntun til starfa er varða landvörslu og nýtingu lands, s.s. til útivistar, uppgræðslu eða undir mann- virki. ★ Rekstrarsvið; sem varðar rekstur fyrir- tækja (í sveitum), hvort sem það er bú- rekstur eða rekstur smáfyrirtækis. Auk þess er fjöldi valgreina, s.s. hrossa- rækt, ferðaþjónusta, skógrækt, vinnuvélar, svínarækt, sláturhúsastörf, kanínurækt, garðrækt, ullariðn o.fl. Ein önn af fjórum er verknámsdvöl á einu af bestu búum landsins. Námið er tveggja ára starfsnám. Stúdentar geta lokið námi á einu ári. Umsókn um skólavist næsta skólaár sendist skólanum fyrir 10. júní nk. Við veitum nánari upplýsingar í síma 93-70000. Skólastjóri. jljk Aðalfundi Breiðabliks frestað Aðalfundi Breiðabliks, sem vera átti í dag, þriðjudaginn 25. maí, er frestað til miðviku- dagsins 2. júní kl. 18.00. Fundurinn verður í Félagsheimili Kópavogs. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Bíóborg í dag, þriðjudaginn 25. maí, kl. 13.15. Fundarefni: Afgreiðsla nýrra kjarasamninga. Félagar fjölmennum. Stjórn Dagsbrúnar. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn í dag, þriðjudaginn 25. maí, kl. 17.30, á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá 1. Nýgerðir kjarasamningar verða teknir til umræðu og afgreiðslu. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri Fundur um einkavæðingu verður haldinn á Hótel KEA á Akur- eyri í dag, þriðjudag- inn 25. maí, og hefst hann kl. 20.00. Á fundinum verður fjallað um starf og stefnu ríkisstjórnar- innar í einkavæð- ingu. Ræðumenn: Hreinn Loftsson, formaður einkavæðinganefndar og Finnur Sveinbjörnsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu. Allir velkomnir. Framkvæmdanefnd um einkavæöingu. Bíliðnafélagið Félagsfundur verður haldinn í Bíliðnafélaginu í dag, þriðju- daginn 25. maí 1993, á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Nýgerðir kjarasamningar kynntir og born- ir upp til afgreiðslu. 2. Önnur mál. Stjórn Bíliðnafélagsins. Félag framreiðslumanna Almennur félagsfundur verður haldinn í Félagi framreiðslumanna í dag, þriðjudaginn 25. maí 1993, kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Fundarefni: 1. Umræður og atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.