Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 52
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 1993 eftir Frances Drake Jrútur :i. mars - 19. apríl) W* etta er dagur ástarinnar, g sumir ráðgera brúð- aup. Smá heimilisvanda- íál er auðleyst, og félagi ærir góðar fréttir. ->---------------------- Jaut 10. apríl - 20. maí) ’.inhver smá misskilningur g samskiptaörðugleikar ;eta komið upp. Sumir fá ilboð um vinnu sem lofar ;óðu fjárhagslega. Tvíburar 21. maí - 20. júní) ■’arðu varlega í viðskiptum lagsins. Þú finnur góða ausn á verkefni í vinnunni. iumir verða astfangnir. Krabbi 2|. júní - 22. júlí) *“iíí8 ■’élagi þinn vill fara eigin eiðir í dag. Góðar fréttir lerast varðandi fjölskyld- ma. Sumir fyrirhuga flutn- nga. Ljón 23. júlí - 22. ágúst) <et Sitthvað fer úrskeiðis og efur þig árdegis. Þú kynn- st einhvetjum sem á eftir að reynast traustur vinur. Meyja 23. ágúst - 22. sentcmberl Vinur getur látið bíða eftir sér í dag. Meiriháttar breyt- ingar á vinnustað geta veitt þér kauphækkun og frama. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að greiða úr ein- hverri flækju heima fyrir árdegis. Þú færð góðar fréttir varðandi fyrirhugað ferðalag. Sporðdreki ilJ3. okt. - 21. nóvember) Þú færð ijárhagsstuðning við verkefni sem þú vinnur að, eða þér berast góðar fréttir um batnandi af- komu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Sumum býðst stjómunar- starf hjá félagasamtökum, öðrum er boðið til hátíðar. Þú nýtur liðsinnis margra í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér bjóðast óvænt ný tæki- færi í dag. Þú nærð merk- um áfanga og framtíðin er björt. Njóttu þess að vera í sviðsljósinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. Jebrúar) ðh Ferðalög og rómantík eiga samleið í dag. Barn færir góð tíðindi. Einbeiting í vinnunni fer batnandi þeg- ar á daginn líður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þeir sem eru að bíða eftir láni til íbúðarkaupa fá góð- ar fréttir I dag. Fjárhagur- inn fer batnandi og framtíð- arhorfur eru góðar. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni risindalegra staðreynda. DYRAGLENS /kVG> L/tMG/UZ T/L /}£> r/teA r/L all&í H&AI-S/tCRSiA. t../?£>UÆ EN ÞB//Z. 0,^3 SerjA UPP 8ENS/N - £Tt>'E>V/tK þAR. • \ GRETTIR © 1992 United Feature Syndicate. [er. ptm\ / si/m L - 3 JÚA (7AVfí> TOMMI OG JENNI LJOSKA É6 FINN BASA E&O ) Þ/ee, ilega — 7 ST&LL/NGU t-- , ' þAO hB/tVIZ |(/)£> VEKA TIL STClLt iNGse/n ee FÆG/Lec. HAUU FANN HANA •' HÚN ER. hllBZJ FyHlH ’-.NA/viAN Cssk'ap/nn CCDniMAMn 1 -g5T WWÆmW/ÆA i"n7;n mii m DT rcrvUIIMAIMU ÍP'S OPIB CIV/lÁC/Sl If olVIMrVJLIv I M N0T G0IN6 T0 5CH00L ANVM0RE BECAU5E I ALREAPV KNOW EVEKVTHIN6 l'LL EVER NEEP TO KN0W.. M0U) FARAUíAV I5THE MOON,UOHENWA5 6E0R6E LUA5HIN6T0N BORN ANP UiHAT'5 THE FRENCH W0RP FOR T00THPA5TE? I H0PE I HAVE A IN MV LUNCH CUPCAKE TOPAY.. Ég ætla ekki að fara meira í skóia, því að ég veit nú þegar allt sem ég þarf nokkru sinni að vita ... Hvað er langt til tunglsins, hvenær fæddist Snorri Sturlu- son og hvernig er tannbursti á dönsku? Ég vona að ég sé með kleinu í nesti i dag ... BRIDS Það hefur ýmsa kosti að nota tvöfaldar yfirfærslur eftir opnun á einu eða tveimur gröndum. Einn af kostunum kemur fram í sögnum NS hér að neðan: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁDG VÁ5 ♦ ÁG87 ♦ Á432 Suður ♦ 109876 V KDG1094 ♦ 4 + 5 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pass 3 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu** Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass ‘ yfirfærsla " árskorun í slemmu Útspil: Laufkóngur. Þótt suður sé með slagrík spil, getur hann ekki leyft sér að taka völdin með ásaspurn- ingu, enda hefur hann enga tryggingu fyrir því að spilið þoli fimmta sagnstigið. Hann verður því einhvem veginn að skora á makker í slemmu, án þess að fara upp fyrir 4 hjörtu. Sem er hægt, ef bæði þrír og fjórir tígl- ar eru yfirfærslur í hjarta. Vilji suður einfaldlega spila geimið, segir hann 4 tígla og passar skyldusögn makkers á 4 hjört- um. Með því að fara lengri leið- ina, býður hann makker upp á framhald. Norður á alla ásana og hlýtur að halda áfram. Slemman er mjög góð, en ekki borðleggjandi, því þegar sagnhafi leggur niður hjartaás í öðrum slag, hendir austur laufi. Hvernig á suður að spila? Norður ♦ ÁDG VÁ5 ♦ ÁG87 ♦ Á432 Vestur ♦ 3 V87632 ♦ D62 ♦ KDG6 Austur ♦ K542 V- ♦ K10953 Suður « 10987 ♦ 109876 ^ IUa8‘ V KDG1094 ♦ 4 ♦ 5 Viðfangsefnið er að fríspila spaðann án þess að missa vald á trompinu. Eina örugga leiðin til þess er að taka tompin fimm sinnum og henda ÁDG í spaða úr borðinu! Spaðinn er þéttur heima fyrir utan kónginn. SKÁK í úrtlitum í landskeppni skóla- skákar á ísafirði fyrr í mánuðinum kom þessi staða upp í viðureign þeirra Arnars E. Gunnarssonar (2.030), sem hafði hvítt og átti leik, og Helga Áss Grétarssonar (2.370). Þeir eru báðir úr Reykja- vík. Svartur lék síðast 16. - c7-c5. eftir 17. - gxf6?, 18. Dg3+! Kh8, 19. Dh4 og svartur tapar skiptamun eftir 17. — cxd4, 18. Bxh7+! - Kxh7, 19. Dh4+ - Kg8, 20. fxe7) 18. Bxf6 - gxf6, 19. Bxh7+! Kxh7, 20. Dh4+ - Kg7 (Svartur hefði átt að reyna 20. - Kg6!) 21. Dg3+ - Kh7, 22. Hf4 - f5, 23. Hh4 - Dxh4, 24. Dxh4+ og þar sem svartur hefur orðið að láta drottninguna af hendi og hvítur hefur áfram- haldandi sókn, vann hann örugg- léga. Eftir þennan glæsilega og óvænta sigur tók Arnar Gunnars- son forystuna í eldri flokki, en þeir Helgi Áss og Matthias Kjleld náðu honum að vinningum og urðu þeir þrír að tefla auka- keppni. Þá sigraði Helgi Áss ör- ugglega. í yngri flokki var Jón Viktor Gunnarsson, Reykjavík, hlutskarpastur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.