Morgunblaðið - 25.05.1993, Side 52

Morgunblaðið - 25.05.1993, Side 52
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 1993 eftir Frances Drake Jrútur :i. mars - 19. apríl) W* etta er dagur ástarinnar, g sumir ráðgera brúð- aup. Smá heimilisvanda- íál er auðleyst, og félagi ærir góðar fréttir. ->---------------------- Jaut 10. apríl - 20. maí) ’.inhver smá misskilningur g samskiptaörðugleikar ;eta komið upp. Sumir fá ilboð um vinnu sem lofar ;óðu fjárhagslega. Tvíburar 21. maí - 20. júní) ■’arðu varlega í viðskiptum lagsins. Þú finnur góða ausn á verkefni í vinnunni. iumir verða astfangnir. Krabbi 2|. júní - 22. júlí) *“iíí8 ■’élagi þinn vill fara eigin eiðir í dag. Góðar fréttir lerast varðandi fjölskyld- ma. Sumir fyrirhuga flutn- nga. Ljón 23. júlí - 22. ágúst) <et Sitthvað fer úrskeiðis og efur þig árdegis. Þú kynn- st einhvetjum sem á eftir að reynast traustur vinur. Meyja 23. ágúst - 22. sentcmberl Vinur getur látið bíða eftir sér í dag. Meiriháttar breyt- ingar á vinnustað geta veitt þér kauphækkun og frama. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að greiða úr ein- hverri flækju heima fyrir árdegis. Þú færð góðar fréttir varðandi fyrirhugað ferðalag. Sporðdreki ilJ3. okt. - 21. nóvember) Þú færð ijárhagsstuðning við verkefni sem þú vinnur að, eða þér berast góðar fréttir um batnandi af- komu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Sumum býðst stjómunar- starf hjá félagasamtökum, öðrum er boðið til hátíðar. Þú nýtur liðsinnis margra í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér bjóðast óvænt ný tæki- færi í dag. Þú nærð merk- um áfanga og framtíðin er björt. Njóttu þess að vera í sviðsljósinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. Jebrúar) ðh Ferðalög og rómantík eiga samleið í dag. Barn færir góð tíðindi. Einbeiting í vinnunni fer batnandi þeg- ar á daginn líður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þeir sem eru að bíða eftir láni til íbúðarkaupa fá góð- ar fréttir I dag. Fjárhagur- inn fer batnandi og framtíð- arhorfur eru góðar. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni risindalegra staðreynda. DYRAGLENS /kVG> L/tMG/UZ T/L /}£> r/teA r/L all&í H&AI-S/tCRSiA. t../?£>UÆ EN ÞB//Z. 0,^3 SerjA UPP 8ENS/N - £Tt>'E>V/tK þAR. • \ GRETTIR © 1992 United Feature Syndicate. [er. ptm\ / si/m L - 3 JÚA (7AVfí> TOMMI OG JENNI LJOSKA É6 FINN BASA E&O ) Þ/ee, ilega — 7 ST&LL/NGU t-- , ' þAO hB/tVIZ |(/)£> VEKA TIL STClLt iNGse/n ee FÆG/Lec. HAUU FANN HANA •' HÚN ER. hllBZJ FyHlH ’-.NA/viAN Cssk'ap/nn CCDniMAMn 1 -g5T WWÆmW/ÆA i"n7;n mii m DT rcrvUIIMAIMU ÍP'S OPIB CIV/lÁC/Sl If olVIMrVJLIv I M N0T G0IN6 T0 5CH00L ANVM0RE BECAU5E I ALREAPV KNOW EVEKVTHIN6 l'LL EVER NEEP TO KN0W.. M0U) FARAUíAV I5THE MOON,UOHENWA5 6E0R6E LUA5HIN6T0N BORN ANP UiHAT'5 THE FRENCH W0RP FOR T00THPA5TE? I H0PE I HAVE A IN MV LUNCH CUPCAKE TOPAY.. Ég ætla ekki að fara meira í skóia, því að ég veit nú þegar allt sem ég þarf nokkru sinni að vita ... Hvað er langt til tunglsins, hvenær fæddist Snorri Sturlu- son og hvernig er tannbursti á dönsku? Ég vona að ég sé með kleinu í nesti i dag ... BRIDS Það hefur ýmsa kosti að nota tvöfaldar yfirfærslur eftir opnun á einu eða tveimur gröndum. Einn af kostunum kemur fram í sögnum NS hér að neðan: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁDG VÁ5 ♦ ÁG87 ♦ Á432 Suður ♦ 109876 V KDG1094 ♦ 4 + 5 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pass 3 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu** Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass ‘ yfirfærsla " árskorun í slemmu Útspil: Laufkóngur. Þótt suður sé með slagrík spil, getur hann ekki leyft sér að taka völdin með ásaspurn- ingu, enda hefur hann enga tryggingu fyrir því að spilið þoli fimmta sagnstigið. Hann verður því einhvem veginn að skora á makker í slemmu, án þess að fara upp fyrir 4 hjörtu. Sem er hægt, ef bæði þrír og fjórir tígl- ar eru yfirfærslur í hjarta. Vilji suður einfaldlega spila geimið, segir hann 4 tígla og passar skyldusögn makkers á 4 hjört- um. Með því að fara lengri leið- ina, býður hann makker upp á framhald. Norður á alla ásana og hlýtur að halda áfram. Slemman er mjög góð, en ekki borðleggjandi, því þegar sagnhafi leggur niður hjartaás í öðrum slag, hendir austur laufi. Hvernig á suður að spila? Norður ♦ ÁDG VÁ5 ♦ ÁG87 ♦ Á432 Vestur ♦ 3 V87632 ♦ D62 ♦ KDG6 Austur ♦ K542 V- ♦ K10953 Suður « 10987 ♦ 109876 ^ IUa8‘ V KDG1094 ♦ 4 ♦ 5 Viðfangsefnið er að fríspila spaðann án þess að missa vald á trompinu. Eina örugga leiðin til þess er að taka tompin fimm sinnum og henda ÁDG í spaða úr borðinu! Spaðinn er þéttur heima fyrir utan kónginn. SKÁK í úrtlitum í landskeppni skóla- skákar á ísafirði fyrr í mánuðinum kom þessi staða upp í viðureign þeirra Arnars E. Gunnarssonar (2.030), sem hafði hvítt og átti leik, og Helga Áss Grétarssonar (2.370). Þeir eru báðir úr Reykja- vík. Svartur lék síðast 16. - c7-c5. eftir 17. - gxf6?, 18. Dg3+! Kh8, 19. Dh4 og svartur tapar skiptamun eftir 17. — cxd4, 18. Bxh7+! - Kxh7, 19. Dh4+ - Kg8, 20. fxe7) 18. Bxf6 - gxf6, 19. Bxh7+! Kxh7, 20. Dh4+ - Kg7 (Svartur hefði átt að reyna 20. - Kg6!) 21. Dg3+ - Kh7, 22. Hf4 - f5, 23. Hh4 - Dxh4, 24. Dxh4+ og þar sem svartur hefur orðið að láta drottninguna af hendi og hvítur hefur áfram- haldandi sókn, vann hann örugg- léga. Eftir þennan glæsilega og óvænta sigur tók Arnar Gunnars- son forystuna í eldri flokki, en þeir Helgi Áss og Matthias Kjleld náðu honum að vinningum og urðu þeir þrír að tefla auka- keppni. Þá sigraði Helgi Áss ör- ugglega. í yngri flokki var Jón Viktor Gunnarsson, Reykjavík, hlutskarpastur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.