Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993
51
F.v. Carolme og Lovisa Weightman, Anna Vaughn og séra Jón Baldvinsson, en Victoria Taylor stendur
á milli tvíburanna Magnúsar og Vilhjálms Vaughn.
ATHÖFN
Fermingarbörn í London
Morgunblaðinu hefur borist
mynd af fermingarbömum,
sem fermd voru hjá séra Jóni Bald-
vinssyni í London, en athöfnin fór
fram í Sænsku kirkjunni á páska-
dag. Öll börnin eiga íslenska móður
en enskan föður. Systurnar Carol-
ine og Lovísa Weigthman eru dætur
Ólínu og Pauls Weightman, Victoria
Taylor er dóttir Rannveigar Einars-
dóttur og Chris Taylor og systkinin
Anna, Magnús og Vilhjálmur eru
böm Sigríðar Ellu Magnúsdóttur
og Simons Vaughn.
Við sömu athöfn var skírð Gunn-
hildur, dóttir hjónanna Aagotar
Oskarsdóttur söngstjóra íslenska
kórsins sem jafnframt starfar sem
kirkjukórinn og Garðars Guð-
mundssonar fornleifafræðings, sem
er í doktorsnámi.
HEIÐUR
Mark Knopfl-
er útnefndur
heiðursdoktor
Mark Knopfler, einn aðalmaður
hljómsveitarinnar Dire
Straits, var fyrir nokkra útnefndur
heiðursdoktor í tónlist við Háskól-
ann í Newcastle upon Tyne. Fjöldi
gesta var viðstaddur athöfnina,
sem fram fór í Kings Hall. Þar
kom meðal annars fram að 70
milljónir hljómplatna með þeim
félögum hafa selst um allan heim.
Flestir þekkja Mark Knopfler með ennisband, en ólíklegt er að hann
fari að skipta á því og hattinum.
nœums
Brook
(rompton
J
RAFMOTORAR
1000 - 1500 - 3000 snúninga
0,25 - 37 kw
Til afgreiðslu strax
Poulsen
Suðurlandsbraut 10
Sími 686499 - Fax 680539
Meira en þú geturímyndaó þér!
Utgáfudagur
dag
Sálfræðileq hrollvekja í
frá Brian de Palma, mei
hrollvekjunnar.
Yfirþyrmandi spennumynd.
anda PSYCHO
meistara
MVNDBÖND
Síðumúla 20, sími 679787
Mjög vel gerð mynd um
kvenkyns geðlækni, sem flækist
inn í kynferðislegt samband
við elskhuga skjólstæðings síns.
Erótískur sálfræðiþriller.
Útgáfudagur
1. juni