Morgunblaðið - 25.05.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 25.05.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ .ÞRIÖJUDAGUR 25, MAÍ 1993 í DAG er þriðjudagur 25. maí, sem er 145. dagur árs- ins 1993. Úrbanusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.43 og síðdegisflóð kl. 21.05. Fjara er kl. 2.40 og kl. 14.50. Sólarupprás ÍRvík er kl. 3.42 og sólarlag kl. 23.10. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 16.59. (Almanak Háskóla íslands.) Hann sagði þeim og lík- ingu: „Gætið að fíkju- trénu og öðrum trjám. Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd. Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að Guðs ríki er f nánd. (Lúk. 21. 29.-32.) LÁRÉTT: - 1 himinn, 5 óþétt, 6 tóbak, 7 ekki mörg, 8 skilja eftir, 11 fæði, 12 snák, 14 gljúfur, 16 hirslan. LÓÐRÉTT: - 1 álappalegt, 2 kjána, 3 álít, 4 dreifa, 7 skip, 9 frylla, 10 gaffal, 13 skartgripur, 15 li íii 0, LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sessan, 5 et, 6 Ing- ólf, 9 kál, 10 en, 11 FI, 12 agi, 13 eðlu, 15 als, 17 tapist. LÓÐRÉTT: - 1 spikfeit, 2 segl, 3 stó, 4 nafnið, 7 náið, 8 leg, 12 auli, 14 lap, 16 ss. ÁRNAÐ HEÍLLA Q pTára afmæli. í dag er O tJ áttatíu _ og fimm ára Magnús Ögmundsson, Grandavegi 47, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Ágústsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. TJ fTára afmæli. Á morg- I O un, miðvikudaginn 26. maí, verður sjötíu og fimm ára Hjörtur Leó Jónsson, fyrrv. hreppsljóri, Kára- gerði, Eyrarbakka. Hann tekur á móti gestum í Tryggvaskála á Selfossi milli kl. 19—21 á afmælisdaginn. pT/"|ára afmæli. í dag er U fimmtugur Markús Örn Antonsson, borgar- stjóri, Vesturgötu 36A. Markús og kona hans, Stein- unn Ármannsdóttir, taka á móti gestum í Gyllta salnum á Hótel Borg milli kl. 17—19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR__________________ FELAG einstæðra foreldra verður með flóamarkað í Skeljanesi 6, Skeijafirði, í kvöld kl. 20—22. HEIMAHLYNNING er með samverustund fyrir aðstand- endur í kvöld kl. 20—22_ í húsi Krabbameinsfélags ís- lands. Kaffiveitingar. RÉTTÓ-nemendur 1962 ætla að hittast í Víkinni 5. júní kl. 20.30. Uppl. hjá Her- dísi, s. 71598 eða Stefáni, s. 671385. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ástdísi, s. 13667. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Yfirlitssýning á munum aldr- aðra er áfram í dag, á morg- un og á fimmtudag frá kl. 8—22. i dag kl. 14 kemur leiklistarhópur úr félagsstarf- inu fram með skemmtiefni. Á morgun, miðvikudag kl. 14, syngur kór félagsstarfs aldr- aðra. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Fijáls spila- mennska. Danskennsla Sig- valda kl. 20. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Ármúla 40. HALLGRÍMSSÓKN. Farið verður í íjögurra daga ferð til Blönduóss og Húnavatns: sýslu dagana 23.-26. júní nk. Þátttöku þarf að tilkynna til Soffíu, s. 26191. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi: Ferð í Ráðhús Reykjavíkur á morgun, mið- vikudag kl. 13.15. Uppl. og skráning í s. 79020. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit hefur opið hús í dag kl. 15 þar sem Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður ræð- ir um stefnu atvinnumála. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18. Sjá bls. 45 Jón Baldvin: . Ríkisstjórnin riðaði til falls Jón Baldvin Hannibalsson sagði í framsöguræðu á fundi í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur í gærkvöldi að hrikt hefði í burðarbitum ríkis- stjómarinnar i landbúnaðardeilunni ' á dögunum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dag- ana 21.—27. maí, að baðum dögum meðtöldum er í Lytjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegl 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lælmavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur vio Barónsstíg frá kl. 1/ til kT. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daga og sunnudaga: Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmissKírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeila, Þver- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfé- lagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri:/Jppl. um íækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daaa 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: HeifeugæslustöO: Læknavaict s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtuaaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 lauaardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opio kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símbjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveílið í Laugardal er opið mánudaaa 12-17. þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, fóstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólar- hringinn, ætlað bórnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opio allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki parf að gefa upp nafn. Opið allan solarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaqa til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtokin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upolýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Atenais- og fíkniefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarr: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimanúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið nafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Vírka daga kL 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis löafræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.3Ó og 22 í síma 11012. MS-félaglslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarrélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann. Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Atenaismeðferð og ráðgjöf, fjöl- skylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—fostud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakiriqu sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 68079Q, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dag- lega: Til Evropu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 RHz og kl. 18.55-19.30 a 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.,20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeiíd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími Tyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- .Barnaspítali ____________ lild Landspít- og eftir samkomulagi. — Geðdeild I systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulai . . .,. -----------------------!ngadeild ___________________...._______________ _______nulagi. — Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30- °------L,~!—" - ir kI. 16- en foreldra er -19 -17. Barnadeild: Heimsóknartími annarra ítalinn í Fossvogi: Mánu^- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla aaga kl. 14-17. — Hvitabandið, niúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsójcnartími frjáls alla daga. Grensasdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítan: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspít- ali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- virka dag_....... ..... og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsíö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Slv^awarðstofusími fra kl. 22-8, s. 22209. ijónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kT. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsaiur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard- 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbýggmgu Háskóla (slands. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka8afniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofanareind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. -________ viösvegar i Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. T1 —17. Arbæjarsafn: I júry, júlí og agúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaaa. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplysingar í síma 814412. Asmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- ir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Miniasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stend- ur fram i maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, pó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn aila daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kí. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 a sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13- 18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli V,\. 14 oa 16. S. 699964. Náttúrugripasafnio, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. Timmtud. og laugard. 13.30-16. Bygc|ða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14- T8 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjudT - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bokasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþrottafélaganna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tíma- bilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garoabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8- 17 og sunnud. 8-17. .... Hafnamörður. Suðurbæjarlaug: Manudaaa — fostudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. ... 4 Sundlaug Hveragerðis: Manudaga - fostudaga: 7-20.30. Laugar- daga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit:.Opin marrud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstud. kL 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10- 15.30. . . . , Sundmiðstöð Keflavíkur: Opm manudaga - fostudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlauu Akureyrar er opm manud. — fostud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin manud. - fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fra kl. 10-22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.