Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 6
6 SJÓIMVARPIÐ 17.50 ►Táknmáisfréttir 18.00 ►SPK Umsjónarmaður er Jón Gú- stafsson og Ragnheiður Thorsteins- son stjórnar upptöku. Áður á dag- skrá á sunnudag. 18.25 Qnn&lilEEIII ►Þumallína DHIinnCrm Bandarísk teikni- mynd um litla stúlku sem lendir í ótal ævintýrum. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Leikraddir: Álfrún Örn- ólfsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Halla Björg Randversdóttir, Júlíus Bijáns- son, Saga Jónsdóttir og Öm Árnason. 18.55 Þ-Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn Flóra íslands. Endur- sýndur þáttur. (4:12) 19.15 Þ-Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Blint í sjóinn (Fiying rlLl I llm Blind) Bandarísk gam- anþáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsfræðing, kærustu hans og ævin- týri þeirra. Aðalhlutverk: Corey Par- ker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (16:22) 21.00 ►Maigretá Hótel Majestic (Maigr- et and the Hotel Majestic) Bresk sakamálamynd byggð á sögum eftir George Simenon. Lík ungrar konu fínnst í kjallara Hótels Majestic. Maigret fýsir í fyrstu að vita hvað hún var að gera þar snemma morg- uns og hvers vegna hún var vopnuð, en smám saman vakna fleiri erfiðar spurningar. Aðalhlutverk: Michael Gambon. Þýða'ndi: Gunnar Þorsteins- son. (2:6) 22.00 ►Patentlausnir Hafa íslendingar ekkert langtímaskjm á lausn vanda- mála? Krefjast þeir töfralausna á öll- um vanda sem upp kemur? Þessum spumin^um og fleiri af sama meiði verður reynt að svara í þessum um- ræðuþætti sem Sigurður Pálsson rit- höfundur hefur umsjón með. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 ÚTVARP/SJÓWVARP 16.45 pNágrannar 17 30 RHDUAPEUI ►María rnaríu- DHRnHCrm bjalla Teikni mynd. 17.35 ►Hrói höttur 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý 18.25 ►Gosi 18.50 ►Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Visasport 21.20 tfUIHIIVkin ►9-bió: Enn á nilnlrl I Hll hvolfi (Zapped Again) Kevin er að byrja í nýjum skóla og krakkarnir í vísindaklúbbn- um taka honum opnum örmum. Öðru máli gegnir um ríku klíkuna sem verður strax andsnúin nýnemanum. Á fyrsta fundi vísindaklúbbsins finna krakkarnir rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir á og öðlast ótrúlega hugarorku. Við spaugilegar aðstæður getur hann hent óvinum í háaloft, fært hluti úr stað og sprett blússun- um utan af föngulegum fljóðum. Aðalhlutverk: Todd Eric Andrews, Kelli Williams, Reed Rudy og Linda Blair. Leikstjóri: Doug Cambell. 1990. 22.55 ►ENG 23.45 VUIVUVUn ►Kennarinn (To IWHVIYIlnU 5,7 With Love) Sidney Poitier leikur kennara sem tekur að sér kennslu í skóla í Lond- on. Orðsporið, sem fer af skólanum, er fjarri því að vera gott eins og hann fær að kynnast en hann gefst ekki upp. Með óvenjulegum aðferðum ávinnur hann sér traust og virðingu krakkanna. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Christian Roberts, Judy Gee- son, Suzy Kendall, Lulu, Faith Brook og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: Ja- mes Clavell. 1967. Maltin gefur 1.25 ►Dagskrárlok Dansinn dunar - Ungir dansarar eru á leið til Blackpool í Englandi. Ungtdanspar á leið í keppni Rætt við þau Helgu Þóru Björgvinsdótt- ur og Árna Traustason RÁS 1 KL. 19.35 Smugan er á dagskrá öll þriðjudagskvöld á Rás 1. Þátturinn er ætlaður börnum og unglingum á aldrinum 10-16 ára. í kvöld verður farið í heimsókn í dansskóla og rætt við ungt dan- spar, þau Helgu Þóru Björgvins- dóttur og Árna Traustason, um fyrirhugaða keppnisferð þeirra til Blackpool í Englandi en þau og fjöldi krakka taka þátt í kegpni sem haldin verður þar í apríl. í Smug- unni verða auk þess fréttapistlar frá Akureyri og Seyðisfirði. Urslit í áskor- endakeppninni Árni Indriðason og Ásta B. Gunnlaugs- dóttir keppa en dómari er Sigurður L. Hall STÖÐ 2 KL. 20.40 Geir Magnús- son hefur umsjón með Vísasporti sem sýnt er í kvöld. Nú er komið að því að úrslit fáist í áskorenda- keppninni og í lokaviðureigninni reyna með sér sigurvegaramir í karla- og kvennaflokki, þau Árni Indriðason og Ásta B. Gunnlaugs- dóttir. Ekki verður ljóstrað upp í hverju þau keppa en það gæti þó gefið vísbendingu að dómari er Sig- urður L. Hall. Þegar úrslitin liggja fyrir verður haldið til fjalla og fylgst með nokkrum fífldjörfum vélsleða- köppum á ferð um Biáfjöll. Yngsta ungmennafélagið í Reykjavík verð- ur heimsótt en það starfar í Grafar- vogi, skíðasvæðin verða skoðuð fyr- ir páskana og sýndar verða svip- myndir frá íslandsmeistaramótinu í Skvassi sem fram fór á dögunum. YMSAR Stödvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 American Flyers F 1985 12.00 A Family For Joe F 1990, Robert Mitchum 14.00 Three Sailors and a Girl M,G 1953, Jane Pow- ell, Gordono Macrea 16.00 The Shaki- est Gun in the West', 1968, Don Knotts 18.00 American. Flyers F 1985, Kevin Costner 20.00 Dying to Love You T 1993, Tim Matheson, Tracy Pollan 22.00 Aunt Julia and the Scriptwriter, 1991, feter Falk 23.50 Deathstalker III: The Warriors from Hell O 1988, John Allen Nelson 1.15 Another You G 1991, Gede Wiider, Riehard Pryor 2.50 Lock Up Your Daughters, 1969, Chri- stopher Plummer 4.30 A Family for Joe . F 1990, Robert Mitchum SKY 0I\1E 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphaei 12.00Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Barnaby Jones 14.00 Shaka Zulu 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 MASH 19.30 Full House 20.00 Unsolved Myst- eries 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color '2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Listdans á skautum: Heimsmeistaramót í Maku- hari, Japan 10.00 Heimsmeistaramót í göngu í Búdapest 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Tennis, bein út- sending: ATP mótið í Estoril, Portúgal 15.00 Íshokkí: NHL deildin 16.00 Knattspyma: Evrópumörkin 17.00 Knattspyrna, bein útsending: Bikar- keppni 1994 Afríkuþjóða í Tunisia 19.00 Eurosport-fréttir 19.15 Knattspyma, bein útsending: Bikarkeppni 1994 Afr- íkuþjóða I Tunisia 21.15 Eurotennis 23.15 Snóker: Evrópudeildin 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor I. Honno G. Sigurðordóttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þótt- inn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.) 8.10 Pólitisko hornið 8.20 Að uton. (Einnig úlvorpoð kl. 12.01). 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefón Jðnsson. Hollmor Sigurðsson les (19). 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðolinon. Londsútvarp svæðis- stöðvo í umsjó Arnors Póls Houkssonor ð Akureyriog Birnu Lörusdóttur ó isofirði. 11.53 Dogbðkin. 12.00 Frétloyfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Oónarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njorðvík ó Ijóðrænum nótum. Umsjón-. Halldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjóns- son. 14.03 Útvorpssogan, Glotoðir snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (26). 14.30 Á Ári fjölskyldunnor. Fró mólþingi Landsnefndor um Ár fjölskyldunnor sem haldið vor í jon. sl. Hin óopinbera fjöl- skyldustefna hins opinbero. Jón Björnsson flytur erindi. (Áður útvorpað sl. sunnu- dog.) 15.03 Kynning ó tónlislarkvöldum. Út- varpsins Sinfónío nr. 40 i g-moll. eftir Wolfgong Amodeus Mozart. Hljómsveitin Acodemy of Ancient Music leikur,- Jeop Schröder stjórnor. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóltur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor- dóltir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonna Horðordóttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdðtlir les (62) Jón Hellur Stefóns- son rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviko. Tíðindi. úr menningorlífinu. Gognrýni. endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir eg ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Smugon. FjölbreyMur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísobel Brekkon og Þórdis ArnljótsdóMir, 20.00 Tónlistorkvöld. Fró tónleikum Sinfó- níuhljómsveitor íslonds og Tónlistarskól- ans í Reykjovík, 27. jonúor síðostliðinn, þegor tveir nemendur skólons þreyttu einleikuropróf: Konsert í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit Tónlist eftir Niccolo Paganini n Rás I kl. 20.00 eftir Niccolo Paganini. Einleikori er Pál- ino Árnodóttir. Konsert í G-dúr fyrir píonó og hljómsveit eftir Mourice Rovel. Einleikari er Sigrún Grendal Jónsdóttir. Sinfónískor umbreytingar Pauls Hindemith ó stefi eftir C.M. von Weber. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; stjórnandi er Bernbarður Wílkinson. 22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvorpoð í Morgunþælli i fyrramólið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Possíusálmo Séro Sigfús J. Árnoson les (48). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skima. Fjöifræðiþóttur. Endurtekið efni úr þáttum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóllir. 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áður útvarpað si. laugardagskvöld og verður á dagskrá Rásor 2 nk. íougar- dagskvöld.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás I og Rás 2 ki. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristin ÓlofsdóMir og Leifur Houksson hefja doginn með hlustendum. Margrél Rún Guð- mundsdóttir fletlir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn TryggvadóMir og Margrél Blöndal. 12.00 fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmáloúlvorp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. lómosson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Ræ- mon. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphit- un. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleik- um. 22.10 Kveldúlfur. Liso Páldóttir. 24.10 í hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til rnorguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmálaútvorpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasor Jónassonar. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Chris Reo. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónor hljómo ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Guðrún Bergmann: Betra lif. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnl tónlist 19.00 Arnor Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Alberl Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmondsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nælurvokt. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIB FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jðhannsson. 11.50 ViM og breill. frétlir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberls- son. 17.00 Láro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gislason. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Rognor Már. 9.30 Morgunverðarpottur. 12.00 Voldís Gunnors- dótlir. hefur bódegið með sinu lagi. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10 Umferðarráð á beinni línu fró Borgortúni. 18.10 Betri Blanda. Sigurður.Rúnarsson. 22.00 Rólegt' og Rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 1 o 1,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétl- ir fró fréttast. Bylgjunnor/Stöð 2 kl 17 oa 18. U TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald- ur. 18.00 Pluta dogsins. 19.15 Rokk X. 20.00 Hljómalind. Klddi. 22.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 í bítið 9.00 Til hádegis 12.00 M.a.ó.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Nótlbitið 1.00 Nætur- tónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.