Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 43 I I I I I I j 1 I I : I § 4 < 4 4 4 i m 1 W % .ý W . Morgunblaðið/Benedikt Sigurðsson Leikendur í Túskildingsóperunni taka lagið í lok sýningar. Túskildingsóperan sýnd á Egilsstöðum „Ögrun,“ segir leikstjórinn Egilsstöðum. TÚSKILDINGSÓPERAN var frumsýnd á Egilsstöðum í fyrrakvöld fyrir fullu húsi áhorfenda. Um 40 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt. Ekki verður annað sagt. en að áhugaleikararnir í Leíkfélagi Fljótsdalshéraðs taki sér verðugt verkefni fyrir hendur þetta leikár- ið. Settur er upp söngleikurinn Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht í þýðingu Þorsteins Þor- steinssonar. Æfingar hófust um miðjan janúar, en þá kom leik- stjóri sýningarinnar, Inga Bjama- son, til móts við leikarana. Túskild- ingsóperan fjallar um undirheima Lundúnaborgar á árunum milli heimsstyijalda, eymd, græðgi, vol- æði og fyrirgefningu syndanna. Aðalpersóna leiksins, glæpaforing- inn Makki hnífur, leggur lag sitt við dóttur betlara-útgerðarmanns- ins Jónatans J. Pechum. Útgerðar- maðurinn verður lítt hrifinn af þessu uppátæki og gengur verkið út á tilraunir hans til þess að heimta dóttur sína aftur. Hún er en þó verður ekki látið hjá líða að minnast á aðalleikara verksins, Baldur Grétarsson, búfræðing og fjögurra bama faðir úr Fella- hreppi. Þetta er frumraun hans á leiksviði og var ekki að sjá að þama færi áhugamaður. Látbragð og textameðferð var með þvílíkum ágætum að sómt hefði sér á fjölum stærri og fjarlægari húsa. í heild er hér um mjög góða skemmtun að ræða og er ljóst að leikstjóran- um, Ingu Bjamason, hefur tekist vel að aðlaga verkið að getu leikar- anna og þeim aðstæðum sem fyrir hendi era. Ástæða er til að hvetja fólk á Austurlandi og víðar til þess að láta ekki sýninguna fram hjá sér fara. Leikritið er sýnt í Hótel Valaskjálf og að sögn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur sýningarstjóra em fyrirhugaðar allt að 10 sýning- ar. -Ben.S þó ekki á því að snúa aftur í föður- hús þegjandi og hljóðalaust. Góður leikur Ástæðulaust er að tíunda frammistöðu hvers leikara fyrir sig, sem flestir stóðu sig með prýði, Mót haldið í Vatnaskógi KRISTILEG skólasamtök (KSS) er félag fyrir ungt fólk á aldrin- um 15-20 ára. A hveiju ári fer fram vorskólamót sem haldið er í Vatnaskógi yfir bænadagana, 30. mars til 2. aprfl. Ræðumenn mótsins verða sr. Guðmundur Guðmundsson, Guð- mundur Karl Biynjarsson og Þór- unn Elídóttir. Á skólamótum er fjallað um Guðs orð og margt ann- að til gamans gert jafnt utanhúss sem innan. Til dæmis má nefna körfuboltamót, víðavangshlaup, leiki, kvöldvökur og margt annað sem kemur í ljós þegar á staðinn er komið. Nánari upplýsingar um mótið er hægt að fá á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg. nn iiiiw iii iímmimiii 11 iiiii«uwnwipwii—gpnwinii| Boddíhlutir — Ijós,grill O.fl. W van wezel lintemationall BíbvörubúÍin Skeifunni 2, sfmi 81 29 44 Bestu haupin í lambakjöti á aðeins398kr./kg. í ruEstu verskm Verðið á 1. flokks Iambakjöti í hálfum skrokkum lækkar um heil 20%. Fáðu þér ljúffengt lambakjöt í næstu verslun á írábæru verði, aðeins 398 krónur kílóið. *Leiðbeinandi smásöluverð Aðeins eitt handtak og sófinn breytist í rúm með springdýnu. Rúmfatageymsla í sökkli. Verð kr. 38.200,- stgr. KLIKK KLAKK OG KRÓMUÐ RÚM Krómuð unglingarúm með vönduðum dýnum. Breiddir:90, 105 sm og I20sm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.