Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 Sundlaug Kópavogs Bamalaugin mikið endurbætt OPNUÐ hefur verið barnalaug fyrir almenning við Sundlaug Kópa- vogs. Laugin er sérstaklega ætluð yngstu sundgestunum og litlum börnum í fylgd með fullorðnum. Laugin er 16,66x8,10 m að stærð og var hún byggð fyrir um 25 árum. Á síðasta hausti lauk miklum endurbótum á lauginni, sem meðal annars fólst í að hún var grynnkuð. Er hún nú frá 0,75 m til 0,90 m að dýpt og hitastigið er 31-33 gráður, sem er nokkrum gráðum heitara en aðallaugin. í lauginni eru flotleiktæki af ýmsum gerðum fyrir gesti að leika sér með, segir í frétt frá Sundlaug Kópavogs. Laugin er opin þriðjudaga frá kl. 17-21, fimmtudaga frá kl. 18-21, föstudaga frá kl. 16-21, laugardaga frá kl. 8-17 og sunnu- daga frá kl. 8-17. Aðgangi að laug er hætt 30 mínútum fyrir lokun. Langamýri 25 - Garðabæ í einkasölu þetta glæsilega og vandaða einbýlishús um 143 fm auk bílskúrs um 35 fm. Húsið er byggt úr timbri 1987 og er stenilklætt að utan. Húsið er skemmtilega innréttað, innréttingar eru allar vandaðar. Byggsjlán um 3,5 millj. Verð 14,5 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafnarf., símar 51500 og 51501. Smáragata 16 Húseignin Smáragata 16 í Reykjavík er til sölu. Húsið er þrjár hæðir og kjallari talið 556,4 fm ásamt bílskúr 23,6 fm og garð- skála 5,2 fm. Allar upplýsingar eru gefnar hjá undirritaðri þar sem liggja fyrir teikningar af húsinu og upplýsingar um ástand þess. Hrund Hafsteinsdóttir, hdl., Síðumúla 1, R., s. 688444. 1 Kn 91 LARUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI H IQU“LI0/w KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasau Nýjar eignir á fasteignamarkaðinum: Skammt frá Árbæjarskóla Steinhús, ein hæð, 165 fm. Vel byggt og vel með farið. Giæsilegar stofur, furuklæddar. 4 svefnh. m. innb. skápum. Góður bílskúr. Glæsi- leg lóð 736 fm. Útsýni. Mikið endurbætt í þríbýlishúsi Við Barðavog 4 herb. aðalhæð, 90 fm nettó. Góður bílskúr, rúmir 30 fm. Ræktuð falleg lóð. Vinsæll staður. Góðar íbúðir við Stelkshóla og Jöklasel 2ja herb. á 2. hæð með sólsvölum. Góðir bílskúrargeta fylgt. Langtíma- lán. Tilboð óskast. Stór og góð á góðu verði Mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 1. hæð, 104,2 fm nettó. Gott herb. fylgir í kj. með snyrtingu. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Tilboð óskast. Skammt frá Landspítalanum í tvíbýlishúsi 2ja-3ja herb. samþ. kjíb. Allt sér. Lítið niðurgrafin. Glæsi- legur trjágarður. Tilboð óskast. Á söluskrá óskast 3ja-4ra herb. íb. i lyftuhúsi í Heimunum. Skipti möguleg á góðri sérh. eða vönduðu einbhúsi á einum besta stað borgarinnar. 3ja-4ra herb. íb. í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Góð húseign með tveimur ibúðum og rúmg. bílskúr. Skrifstofu- og íbúðarhúsnæði í borginni, helst i gamla bænum eða nágr. Margskonar hagkvæm makaskipti. • • • Auglýsum á skírdag. Opið á skírdag og iaugardag kl. 10-14. AIMENNA FA5TEIGNASALAH LAllGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 51500 Hafnarfjörður Löngumýri - Gbæ Glæsil. ca 140 fm timbureinb- hús auk bílsk. Steni-klætt að utan. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 14,5 millj. Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Til sölu góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnf. 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,4 m. Skipti mögul. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51501. J 62 55 30 Selbraut - Seltj. Fallegt raðhús 178 fm á tveimur hæð- um með tvöf. 42 fm bílsk. 4 svefn- herb. Parket. Stórar suðursv. Fráb. staðsetn. Verð 14,9 millj. Hjallaland - raðhús Rúmg. 2ja hæða endaraðhús 198 fm ásamt 20 fm bilsk. Fallegur suðurgarð- ur. Mögul. á 2ja herb. Ib. á neðri hæð. Verð 14,3 millj. Furubyggð - Mos. Nýbyggt parhús 170 fm ásamt 28 fm bllsk. Stórt hol, 4 svefnherb., stofa og sólstofa. Skipti mögul. Áhv. 4,9 millj. Hagst. verð. Brattholt — Mos. Rúmg. raðhús á tveimur hæðum 132 fm. 3 svefnherb. Suðurgarður. Skipti mögul. Verð 8,7 millj. Urðarholt - Mos. Björt falleg 2ja herb. Ib. 70 fm á 2. hæð ásamt 24 fm bllsk. Áhv. 3 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Verð 6,9 millj. Ugluhólar — 2ja Falleg rúmg. 2ja herb. (b. 65 fm á 1. hæð I litlu fjölbhúsi. Parket. Sérver- önd. Verð 5,3 millj. Laus strax. Borgartangi - Mos. Rúmg. 3ja herb. ib. 84 fm, nýstand- sett, á 1. hæð. Sórinng. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Verslunarhúsnæði — Mos. Til sölu nýbyggt verslhúsn. 128 fm á 1. hæð I miðbæ Mosfellsb. Mögul. að skipta i tvær einingar. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasaii, Skúlatúni 6, s. 625530. MENNING/LISTIR Tónlist Parsifal í Óperu- klúbbnum Óperan Parsifal eftir Richard Wagn- er verður sýnd í Óperuklúbbnum á föstudaginn langa kl. 14. Þessi síðasta ópera tónskáldsins var frumsýnd í Bayreuth árið 1882. Hér verður sýnd uppfærsla Wolfgangs Wagners, sonar- sonar tónskáldsins og stjórnanda Wagnerhátíðarinnar í Bayeruth. Svið- setningin er í .einskonar „Neu-Bay- reuth“-stfl, en svo nefndist frægur leik- stjórnarstíll þeirra Wagner-bræðra á fyrstu árum hátíðarinnar eftir stríð. í aðalhlutverkum eru Bernd Weikl (Amfortas), Matti Salminen (Titurel), Hans Sotin (Gurnemanz), Siegfried Jerusalem (Parsiftal), Leif Roar (Klingsor) og Eva Randova (Kundry). Hljómsveitarstjóri er Horst Stein. Sýnt verður af mynddiskum með enskum skjátextum. Sýningin fer fram á Vesturgötu 36b og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Postulínssýning verður opnuð í Gallerí íspan á skírdag. Postulínssýning í Gallerí Ispan Nemendur Kolbrúnar Karlsdóttur sýna handmálað postulín í Gallerí íspan, Smiðjuvegi 7. Sýningin verður opnuð á skírdag kl. 13. Opnunartími gallerísins er frá kl. 13-20, en lokað verður á föstudaginn langa og páska- dag. Tvær sýningar í Hafnarborg Henrik Vagn Jensen opnaði yfirlits- sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar, laugardaginn 26. mars sl. Henrik hefur fengist við flest svið myndlistarinnar, svo sem teikningu, málverk og skúlptúr. Hann hefur oft sótt Island heim, fyrsta sýning hans hér á landi var í kjallaranum hjá Vil- hjálmi frá Skálholti 1960. Henrik hef- ur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum í Danmörku og víðar. Á sýningunni í Hafnarborg eru handunnin grafíkverk, en sumar að- ferðirnar við gerð þeirra hefur hann þróað sjálfur og lýsir þeim í bók sinni J „Eget tiyk“ sem er til sölu á sýning- unni. Auk þess sýnir hann landslags- myndir og portrett sem hann hefur unnið hér á landi. „Hugleiðing á föstu“ er yfirskrift sýningar Ásdísar Sigurþórsdóttur í Sverrissal í Hafnarborg, en Ásdís opn- aði einnig sína sýningu laugardaginn 26. mars. Á sýningunni eru málverk unnin með akrýl á pappír, tré og striga. Myndefnið eru krossar og tengist yfir- skrift sýningarinnar. Ásdís hefur haldið nokkrar einka- sýningar og tekið þátt í ýmsum sam- sýningum. Sýningarnar standa til 11. apríl og er opið frá kl. 12-18. Lokað þriðjudaga og föstudaginn langa. Sýning Gunnars S. Magnússonar framlengd Sýning Gunnars S. Magnússonar í Sýningarsalnum á Hverfisgötu 6, Reykjavík, hefur verið framlengd um viku. Á sýningunni er flöldi verka, flest ný, en einnig eldri verk. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Verk eftir hann eru meðal annars í eigu Listasafns íslands. Sýningin er opin alla daga kl. 14-19 nema lokað á föstudaginn langa. Sýn- ingunni lýkur 4. apríl. Lj ósmy ndasýning í Kaffi 17 Egill Egilsson opnaði föstudaginn 26. mars Ijósmyndasýningu í Kaffi 17. Egill er sjálfmenntaður ljósmyndari og hefur unnið „freelance" fyrir tímarita- blöð. Þetta er hans 4. sýning en hún samanstendur af 10 ljósmyndum. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 24. apríl. DAGBÓK KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla ald- urshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. FRIÐRIKSKAPELLA: Guðsþjón- usta kl. 20.30. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Tómas Grétar Ólason. Kaffi í gamla félags- heimili Vals að guðsþjónustu lokinni. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrðai-stund kl. 12. Við upphaf stundarinnar 10 mín. flautuleikur. Altarisganga, fyrir- bænir, samvera. Bænarefnum má koma til prestanna í s. 32950. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Síðdegiskaffí. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Opið hús fyrir aldraða á morgun, miðvikudag, kl. 14.30. Bíl- ferð fyrir þá sem óska í s. 10745. HÁTEIGSKIRKJA: Kirkjukvöld kl. 20.30. Efni: Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir. Ræðumaður Margrét Eggertsdóttir cand.mag. Lesari Þorleifur Hauksson cand.mag. Þuríður Baxter og Þór- unn Guðmundsdóttir syngja ásamt kór kirkjunnar. LANGHOLTSKIRKJA: Vinafund- ur kl. 14-15.30 í safnaðarheimili. Leiðsögn í lestri ritninganna. Leið- beinandi Flóki Kristinsson. Aftan- söngur í dag kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNESKIRKJA: For- eldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 18.30. Fyrirbænum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma. í kvöld kl. 20.30 fjölskyldu- samvera fyrir börn sem fermast eiga 17. apríl. KÁRSNESSÓKN: Samvera æsku- lýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22 í safn- aðarheimilinu Borgum. FELLA- og Hólakirkja: Foreldra- morgunn ( fyrramálið kl. 10. HJALLAKIRKJA: Mömmumorgn- ar á miðvikudögum frá kl. 10-12. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldra- morgnar kl. 10-12 og umræða um safnaðareflingu kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á miðvikudögum. Kyrrð- ar- og bænastundir eru í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrð- arstund á hádegi kl. 12.10. TTT- fundur kl. 17.30. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu Þerney og Ásbjörn. Faxi RE og Svanur RE lönduðu loðnu. Þá fór Vigri á veiðar. í gær kom Kyndill og fór samdægurs. Ásbjörn fór á veiðar. Þá voru væntanlegir Hvassafell, Laxfoss, Reykjafoss og Úranus er kemur að utan fyrir hádegi. Þá kemur Jakob Kosan í dag með gas. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom Rússinn Kaptain Rog- asin til löndunar. í gær kom Hof- sjökull af strönd til lestunar. Togar- arnir Bersi, Óskar Halldórsson og Alberl; Ólason komu til löndunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.