Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 STJORNUSPA e.ftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þéi' berast góðar fréttir varðandi fjárhaginn í dag og þér tekst að finna góða lausn á verkefni sem hefur beðið lausnar. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Ástvinir eiga saman góðan dag og skreppa í heimsókn til vinafólks. Félagi þinn fær góða hugmynd sem er mjög íhugunai'verð. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) Þú færð tækifæri til að ná mikilvægum áfanga í vinn- unni í dag. Viðræður við ráðamenn ganga vel og skila tilætluðum árangri. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) HBB Foreldrum gefst tækifæri til að ræða við kennara um námsárangur barna. Sumir eru að leggja drög að sumar- leyfisferð. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Málefni heimilis og íjöl-. skyldu hafa forgang í dag og sumir tryggja sér lán til húsnæðiskaupa. Þú átt von á gestum. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberl Nú er hagstætt fyrir þig að komast að samkomulagi við aðra og undirrita samninga. Ástvinir fara út saman í kvöld. V°8 (23. sept. - 22. október) jg’ZC Eigið framtak tryggir þér velgengni í viðskiptum og batnandi fjárhag. Þú kemur miklu í verk og getur gert góð kaup. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K(S Þróun mála er þér mjög hag- stæð í dag og þér miðar vel að settu marki. Sumir eiga áhugavert stefnumót í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Vanhugsuð fjárfesting getur komið þér í koll. Þú hefur mikla ánægju af viðfangs- efni sem þú vinnur að heima í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð tækifæri til að blanda geði við góða vini í dag og þér berst boð í sam- kvæmi. Ferðalag gæti verið framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér opnast nýjar leiðir í við- skiptum sem lofa góðu fjár- hagslega. Þú setur markið hátt og lætur ekkert afvega leiða þig. Fiskar (19. febrúar - 20. marsj Þér berst heimboð frá góð- um vinum. Leitaðu ráða hjá sérfræðingum varðandi verkefni í vinnunni. Góðar fréttir berast. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stafireynda. DYRAGLENS GRETTIR HÉfZ Sj'MAfl VIP HINN ALGENfiA SPORVA LJOFFENGUR EINN SER,Em /MEÐPÁLÍTILLI Ttí/MATSÓSO „ HVAÐ ERTUAP I KATTARAS- TOMMI OG JENNI þú, þAZNA hunþuk. ? þúeer'n ' /1A J a i a // /«■ a < i - ÉG VAX AO LUÚ&) V/e> LJ H\SZPNI6 JfTTi ÉGAOVITA fi£> þ£SSA KAKATBB Ótd 0(3 HANN HEF£>/ ÚKA BÓ/cASAFNS L 1 . t HAMN ttE/Ve VEeiDADPtA6/t (H/G i AL- LAN FERDINAND nfm SMAFOLK I FIND TMAT INTERE5TING, DON'TVOU? I CAN'T MEAR VOU..I‘M A5LEEP.. Þú varst sofandi í morgun þeg- Þegar ég kom heim varst þú ar ég fór í skólann... ennþá sofandi.. Mér finnst það Ég heyri ekki til þín.. athyglisvert, finnst ég er sofandi... þér það ekki? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Áætlunargerð í þremur grönduin anýst mjög oft um samnýtingu mögu- leika. I spili dagsins þarf suður að finna leið til að gera út á báða láglit- ina. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 863 V G5 ♦ ÁG9853 ♦ 42 Suður ♦ ÁG4 4 ÁK3 ♦ KIO ♦ ÁDG53 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tiglar Pass 2 grönd Pass 3 grönd AUir pass Útepil: þjartafjarki. Sagnhafi stingur upp hjartagosa í fyrsta slag, en austur á drottning- una, sem suður drepur. Hvernig er best að spila? Tígullinn gæti verið upp á sex slagi, en það væri ógætilegt að setja öll eggin í sömu körfuna með því að spila litnum beint af augum, þ.e. taka fyrst kónginn og svína svo. Betra er að toppa litinn og fara svo í laufið ef drottningin fellur ekki. En allra best er að spila tiunni á gosann. Ef austur drepur á drottningu, má yfir- taka kónginn síðar, en eigi gosinn slaginn er rétt að nota innkomuna til að svína fyrir laufkóng: Norður ♦ 863 V G5 ♦ ÁG9853 ♦ 42 Vestur ♦ K1092 V 108742 ♦ 76 ♦ 96 Austur ♦ D75 ▼ D96 ♦ D42 ♦ K1087 Suður ♦ ÁG4 V ÁK3 ♦ K10 ♦ ÁDG53 Tígulkóngur er svo yfirdrepinn og laufi aftur svínað. Laufás og meira lauf tryggir níu slagi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í úrslita- viðureign 3. deildar í deildakeppni Skáksambands íslands sem lauk fyrir skömmu. Stefán Þór Sigur- jónsson (1.930), Taflfélagi Vest- mannaeyja, hafði hvftt og átti leik, en Hörður Garðarsson (1.885), Taflfélagi Reykjavíkur, G-sveit, var með svart. Svartur drap síð- ast riddara á e5, lék 21. - Bg7xe5. í staðinn fyrir að drepa til baka fann hvitur glæsilegan vinnings- leik: 22. Hxf7! (Eftir 22. Hxe5? - Dxc3 má svartur hins vegar vel við una.) 22. - Rf8 (22. - Kxf7, 23. Dxh7+ - Bg7, 24. Bxg6+ var vonlaust). 23. Bxg6! - Dxc3 (23. - Rxg6, 24. Dh7 er mát). 24. Hxf8+! og svartur gafst upp, því 24. - Kxf8 er svarað með 25. Hf2+. G-sveit TR vann TV 3V2- 2‘A og sigraði því ! 3. deild, en Vestmannaeyingarnir komust upp í 2. deild því TR á þar tvær sveit- ir fyrir sem er hámark. Með sveit TV sem vann sig upp tefldu þeir Hrafn Arnarson, Stefán Þór Sig- urjónsson, Siguijón Þorkelsson, Ægir Hallgrímsson, Ágúst Örn Gíslason, Karl Björnsson, Arnar Sigurmundsson og Þórarinn Ingi Ólafsson. Fyrir sigursveit TR-G í 3. deild tefldu James L. Burden, Hörður Garðarsson, Bjarni Magnússon, Vigfús Ó. Vigfússon, Rúnar F. Sigurðsson, Árni H. Kristjánsson og Flóki Ingvarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.