Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 IÞROTTIR VINAFUNDUR Díana hittir Móðir Teresu Díana prinsessa af Wales vekur ekki minni athygli en áður hvar sem hún fer, nema síður sé. Blaðamenn og ljósmyndarar fylgja s henni við hvert fótmál og þeir voru mættir í stórum stíl er Díana heimsótti Móðir Teresu í líknarm- iðstöð í Kilburn í Lundúnum á Iris Hrund Grettisdótt- ir íþróttamaður ársins UBM, Ung- mennafé- lag Dala og Norður-Barð- strendinga og Hestamannafé- lagið Glaður völdu írisi Hrund Grettis- dögunum. Þetta var í fjórða skipti sem þær Díana og Móðir Teresa hittast og hefur hinn aldni nóbels- verðlaunahafi haft á orði að Díana hafi „fallegan anda“. Teresa er nú orðin 83 ára gömul og er heilsu- lítil. Leiðir Díönu og Móðir Teresu lágu fyrst saman í febrúar 1992 í Rómaborg. í september sama ár hittust þær aftur í Kilburn og í júní á síðasta ári tók Díana á móti Móðir Teresu í Kensington- höll. í Kilburn á dögunum tók Díana þátt í bænastund og söng sálm með Teresu og 50 öðrum nunnum. Síðan fylgdi Teresa Dí- önu til dyra og kvaddi hana með faðmlagi. Bauð hún Díönu að skilnaði að heimsækja sig í Kalk- útta á Indlandi. íþrótta- ársins dóttur mann 1993. íris, sem er 15 ára Dala- maður, er geysi- dugleg hesta- kona og hefur unnið til margra verðlaun. Hún hóf hesta- mennsku sam- fara íþróttaiðk- un 8 ára gömul, en hún stundaði fijálsar íþróttir hjá Ungmenna- félaginu Ólafi Pá. Morgunblaðið/Kristjana R. Ágústdóttir Iris Hrund Grettisdóttir MALAFERLI Fagnaðarfundir góðra vina. Kátt fólk kætist Hér á landi starfar klúbburinn, „Kátt fólk“ og hefur gert svo síðan árið 1949. Er markmið klúbbs- ins að pör skemmti sér án áfengis. Fyrsti dansleikurinn var haldinn í janúar 1949, en síðan 1958 var fé- lagafjöldi kominn í 100 og hefur verið stöðugur síðan. Fyrir skömmu var haldið upp á 45 ára afmæli klúbbsins og var vel mætt að vanda, en alls hittast klúbbfélagar fjórum sinnum á ári í smóking og síðkjólum, en fijáls klæðnaður er aftur á sumar- skemmtuninni. Að’eins gosdrykkir, kökur og kaffi eru á boðstólum. Frá afmælissamkundunni, f.v. Boði Björnsson formaður, Erna Ragnarsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, Guðmundur Sigþórsson gjaldkeri, Sigurbjörg Kristinsdóttir, Frantz Pétursson fráfarandi stjórnarmað- ur, Sigursteina Margrét Jónsdóttir, Guðmundur Erlendsson meðstjórnandi, Dagný Ásgeirsdóttir, Elvar Bjarnason varaformaður, Sigurveig Júlíusdóttir og Hreinn Ulfarsson ritari. AFMÆLI Roseanne með réttarsigur Roseanne Arnold, e.t.v. betur þekkt sem Roseanne Barr, bar fyrir skömmu sigurorð af syst- ur sinni Geraldine í réttarsölunum, en Geraldine hafði stefnt henni fyrir sviksamlegt athæfi. Að sögn Geraldine var samkomulag þeirra í milli að tekjum yrði skipt ævin- lega jafnt, enda hefðu þær unnið saman að því að koma Roseanne á framfæri. Síðan hefði Roseanne svikið allt saman er hún giftist Tom Arnold. Þetta hefur Roseanne kallað firru og lygar og hefur ver- ið djúpt á systurkærleiknum í seinni tíð. Það var ekki lítið sem Geraldine fór fram á, 70 milljón dollara, sem segir jafnframt nokkra sögu um tekjur þær sem vinsælir skemmti- kraftar vestra hafa. Hóf Geraldine málsóknina fyrir þremur árum og hefur tapað á öllum dómstigum, loks í hæstarétti. Roseanne sagði eftir dómsuppkvaðninguna, að systir hennar hefði fengið ná- kvæmlega upp á krónu það sem hún átti skilið: 0! „Það er ömur- legra en orð fá lýst að vera stefnt með þessum hætti af nánustu skyldmennum sínum. Ég vona að ég lendi aldrei í öðru eins. Aftur á móti var dómur- inn réttur. Ég er í sjöunda himni með hann,“ sagði Roseanne. Vinningshafar í páskasprelli Nóa-Síríus, Vífilfells og Bylgjunnar Þann 24. mars 1994: Gerður Guðmundsd., Hóaleitisbr. 28, Rvík. Uno B. Jóhonnsdóttir, Krosshömrum 5, Rvík. Guðbjörg E. Guðjónsd., Suðurg. 16, Sondg. Ingibjörg E. Holldórsd., Drofnorbr. 3, Dolvlk Pétur B. Rofnsson, Hliðorhjollo 14, Kóp. Evo K. Jóhonnsdóttir, Blöndubokko 20, Rvík. Heiðo Ö. Kristjónsd., Spóorimo 23, Selfossi Anno Björnsdóttir, Boughúsum 38, Rvík. Kristin B. Þorsteinsd., Homroborg 30, Kóp. Motthíos Boldursson, Grænohjallo 25 Hjördís F. Hjörvor, Álfoskeiði 72, Hofnorf. Volgerður Pólmodóttir, Öldugötu 59, Rvík. Eddo Pétursdóttir, Fannofold 50, Rvík. Arnor Jónsson, Hrounbæ 44, Rvík. Hrefno Ýr Guðjónsdóttir, Rauforseli 5, Rvik. Gunnvör Þorkelsdóttir, Reykósi 4, Rvik. Sævor L. Ólofsson, Heiðarbrún 24, Selfossi iris Jónsdóttir, Unufelli 44, Rvík. Hugborg Kjortonsdóttir, Hlöðutúni, Selfossi Mognús Skorphéðinsson, Furulundi 15E, Akureyri. Elínrós Jónsdóttir, Austurgötu 20, Keflov. Björg Þorkelsdóttir, Hesthömrum 11, Rvík. Anno K. Pólsdóttir, Kögurseli 3, Rvík. Kristín Kjortonsdóttir, Fiúðoseli 12, Rvík. Holldóro Brogodóttir, Grundorósi 10, Rvík. Hjördís Ó. Óskorsdóttir, Garðovegi 14, Theódór I. Pólmoson, Loufvongi 4, Hofnarf. Björg Helgodóttir, Tunguheiði 6, Kóp. Sigurður Ö. Mognason, Neðstoleiti 7, Rvik. Jóhonno S. Jónsd., Nesvegi 8B, Grundorf. Þann 25. mars 1994: Guðgeir Guðmundsson, Heiðorhrouni 17, Grindovík. Evo Grétorsdóttir, Lyngmóum l, Gorðob. Jóno Boldursdóttir, Lækjorhjolla 30, Kóp. Hofþór Ó. Viðorsson, Höfðavegi 26, Vestm. Signý Berndsen, Sunnubrout 2, Blönduósi Anno B. Sævorsdóttir, Hrounbæ 194, Rvik. Ingvor Guðmundsson, Reykósi 27, Rvik. Hofdís A. Brogadóttir, Bústoðavegi 61, Rvik. GunnarV. Gunnarsson, Engihjallo ll, Kóp. Hofdis B. Steinor, Selvogsbrout l, Þorlóksh. Sigurður Þróinn, Koplaskjólsvegi 55, Rvík. Kolbrún Jónsdóttir, Blöndubokko 20, Rvík. Steinor Orri, Leirubokko 6, Rvík. Sólveig Fronklínsdóttir, Hrounbæ 132, Rvík. Honna Pólsdóttir, Ásendo 17, Rvík. Kristinn Símonorcon, Austurvegi 13, Vík Oddný J. Hinriksdóttir, Drogovegi 6, Rvík. Mono E. Ægisdóttir, Vollortúni 6, Keflav. Tinno Sigurbjörg, Vogogerði 9, Vogum Sigrún Torfodóttir, Arahólum 4, Rvík. Holldór I. Sævorsson, Hóogerði 12, Rvík. Ásto D. Bjornodóttir, Sigurhæð 8, Gorðob. Oogný B. Erlingsdóttir, Bormohlíð 29, Rvík. Fjölskyldon, Melseli 8, Rvík. Rúnor Logi, Fonnofold 76, Rvík. Lilja Hauksdóttir, Sólvallagötu 38, Rvík. Hrafnhildur Sigurjónsd., Vogogerði l, Vogum Honnes Sigurðsson, Frostofold 143, Rvik. Andri K. Helgoson, Spóarimo 19, Selfossi Óli t>. Pólsson, Storengi 18, Selfossi Páskaeggjana skal vitja hjá Nóa-Síríusi, Hesthálsi 2-4, á skrifstofutíma. Vinningshafar utan höfuðborgar- svæðisins fá páskaeggin send.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.