Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 9

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 9 Ökuskóli íslands hf. Námskeið til undirbúnings að auknum ökuréttindum hefjast 14. apríl. Innritun stenduryfir. Ökuskóli Íslands hf Dugguvogi 2, sírni 683841. Geymið auglýsinguna. OizamÁ GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir (íímm kæliskápa. í sam- vinnu við<í»*'wí Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: HxBxD Kæl.+ Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172 + 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu QftAM - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá MB Boi I II/V HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 39 milljónir Dagana 24. til 29. mars voru samtals 39.076.282 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæð kr.: 25. mars Café Romance............... 126.598 26. mars Mónakó..................... 176.268 26. mars Háspenna, Laugavegi...... 57.436 27. mars Mamma Rósa, Kópavogi..... 60.485 27. mars Rauöaljóniö................. 76.183 28. mars Ölver...................... 126.312 Staða Gullpottsins 30. mars, kl. 15.30 var 8.445.323 krónur. < Q O W Siifurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. ÚR NÝJA TESTAMENTINU Hann er upp risinn Sumarhúsasýning í Skútahrauni 9, Hafnarfirði, í dag, skírdag, á laugardag og annan í páskum frá kl. 13.00-18.00 Þér gefst einstakt tækifæri til þess að skoða þetta fullbúna hús og önnur hús, sem við erum með í smíðum. Komdu og ráðfærðu þig við fagmenn. Hjá okkur færðu hugmyndir, teikningar, kostnaðaráætlanir, myndir og allar upplýsingar um framleiðslu heilsárssumarhúsanna okkar. ALLIRVELKOMNIR S ii m a r h ú s Skútahrauni 9,220 Hafnarfirði, hf. símar 91-53755 og 91-50991 Páskar: Úr Lúkasar guðspjalli (24, 1-12, 36-49): „En í afturelding fyrsta dag vikunnar komu þær til grafarinnar með ilmsmyrsl- in, sem þær höfðu búið. Þær sáu þá, að steininum hafði verið velt frá gröf- inni, og þegar þær -stigu inn, fundu þær ekki líkama Drottins Jesú. Þær skildu ekkert í þessu, en brá svo við, að hjá þeim stóðu tveir menn í leiftr- andi klæðum. Þær urðu mjög hræddar og hneigðu andlit til jarðar. En þeir sögðu við þær: „Hví leitið þér hins lif- andi meðal dauðra? Hann er ekki hér, hann er upp risinn. Minnist þess, hvernig hann talaði við yður, meðan hann var enn í Galíleu. Hann sagði, að Mannssonurinn skyldi framseldur verða í hendur syndugra manna og krossfestur, en rísa upp á þriðja degi.“ Og þær minntust orða hans, sneru frá gröfinni og kunngjörðu allt þetta þeim ellefu og öllum hinum. Þessar konur voru þær María Magdalena, Jóhanna og María móðir Jakobs og_ hinar, sem voru með þeim. Þær sögðu postulunum frá þessu. En þeir töldu orð þeirra mark- leysu eina og trúðu þeim ekki. Pétur stóð þó upp og hljóp til grafarinnar, skyggndist inn og sá þar líkklæðin ein. Fór hann heim síðan og undraðist það, sem við hafði borið. Nú voru þeir að tala um þetta, og þá stendur hann sjálfur á meðal þeirra og segir við þá: „Friður sé með yður“! En þeir skelfdust og urðu hræddir og hugðust sjá anda. Hann sagði við þá: „Hví eru þér óttaslegnir og hvers vegna vakna efasemdir í hjarta yðar? Litið á Gustav Doré: Líkami Jesú tekinn niður af krossinum. hendur mínar og fætur, að það er ég sjálfur. Þreifið á mér, og gætið að. Ekki hefur andi hold og bein eins og þér sjá- ið að ég hef... Og hann sagði við þá: „Þessi er merking orða minna, sem ég talaði við yður, meðan ég var enn meðal yðar, að rætast ætti allt það, sem um mig er ritað í lögmáli Móses, spá- mönnunum og sálmunum“. Síðan lauk hann upp huga þeirra, að þeir skildu ritningarnar. Og hann sagði við þá: „Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi, og að predika skuli í nafni hans öllum þjóðum iðran til fyrirgefningar synda og byrja í Jerúsalem. Þér eru vottar þessa. Sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður, en verið þér kyrrir í borginni, uns þeir íklæðist krafti frá hæðum.“ MetsöluUad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.