Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 13

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 13 ■4 S )6 „ ákr 7°9°OO0 áúr <0' «£ 7-0c ákr á í(r. á kr. S A fyrstu þrem mánuðum happdrættisársins höfum við greitt út glæsilega vinninga: 16 milljónir kr. til einstaklings á Siglufirði 6 milljónir kr. til Akureyrar og aðrar 6 milljónir kr. til Selfoss. Tveir einstaklingar fengu 6 milljónir hvor í Reykjavík og 5 einstaklingar áttu saman Tromp- miðann sem 30 milljóna króna vinningurinn féll á og fengu því hver um sig 6 milljónir í sinn hlut. Auk þess hafa tveir einstaklingar hlotið 2 milljóna króna vinning á þessum stutta tíma. Án efa hafa þessir glæsilegu vinningar skipt sköpum í lífi þessara vinningshafa og fjölskyldna þeirra. Við óskuin þeirn til hamingju og einnig öllum hinum, sem lœgri vinninga hlutu en þeir eru á annan tug þúsunda. 192 817 á kr. 3368 á kr. 1200 4800 '2.000 '32.00 400 'ROklp Í00.000 "'OAVlhi nur Og við höldum áfram að gleðja okkar viðskiptavini út árið, því enn eru eftir til útborgunar um |frlilJiHIBMMn í risapotti HHÍ því er ærin ástæða til að spila með í happdrættinu sem býður mestar vinningslíkur (1:2) og hæst vinningshlutfall (70%). Það er það sem skiptir mestu máli fyrir þá sem spila tilað vinna. HAPPDRÆTTI U HÁSKÓLA ÍSLANDS ** '*■ j | iisa-j rii t, iNói?iiqgni,b C værylfgmt<4ti*vmRwig*r ARGUS / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.