Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 63 ! ^QLifeyrÍ Sn m n nS i rir Sameinaði lífeyrissjóÖurinn SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavik Sími 91-686555, Myndsendir 91-813208 Grænt númer 99-6865 Breytingar þessar voru samþykktar á aðalfundi sjóðsins 16. október 1993 og staðfestar af fjármálaráðuneytinu 30. desember 1993. Reykjavík, 26. mars 1994. Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins Stýriliöi 12 - 240V AC/DC unic Fjölvirkir stýriliðar einfalda valið = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 Hinn 1. apríl 1994 koma til framkvæmda hjá SameinaSa lífeyrissjóSnum nokkrar breytingar á reglugerð sjóðsins. Makalífeyrir verður greiddur ævilangt, ef eftirlifandi maki er fæddur fyrir 1. janúar 1925. Ellilífeyrir breytist þannig að framvegis verða reiknuð öll stig að fullu, en ekki einungis stig 30 bestu ára og helminguð stig þeirra ára sem eru umfram 30. Þá verður útreikningi á ellilífeyri breytt ef taka hans hefst fyrir 70 ára aldur eða eftir 70 ára aldur. Breytingin hefur í för með sér lakari rétt en áður, ef taka lífeyris hefst á bilinu 67 til 70 ára, en betri rétt ef taka ellilífeyris hefst eftir 70 ára aldur. Sameinaði lífeyrissjóðurinn mun framvegis starfa í þremur fjárhagslega sjálfstæðum deildum, ellilífeyris-, fjölskyldu- og örorkulífeyrisdeild. Þar sem breytingar [oessar geta haft áhrif á greiSslur til lífeyrisþega joykir rétt að kynna þær opinberlega. Starfsfólk lífeyrissjóSsins veitir fúslega allar frekari upplýsingar um breytingarnar og rétt sjóðfélaga til lífeyris. Eggjaleit í Fj'ölskyldu- og Húsdýragarðinum VÖNDUÐ VÖRUMERKI G0TT VERÐ FÉLÖGIN Nýbúi og Soni sem eru félög nýrra fslendinga bjóða gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í skemmtileg- an páskaleik fyrir börn laugar- daginn 2. apríl kl. 14. Leikurinn er vel þekktur víða um heim en er tiltölulega nýr fyrir fslend- ingum. 1.000 máluð egg verða falin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og er börnum boðið að leita að þeim og safna í körfur. 10 egg verða sérstaklega máluð og verða veitt verðlaun fyrir að finna þau. Þátttakendum verður skipt í tvo hópa eftir aldri og fá foreldrar að aðstoða yngstu börnin við leitina. Fyrirtækin Nesbú og Nói-Siríus styrkja leikinn með því að gefa egg íyrir leitina og páskaegg í verð- laun. Leikurinn hefst kl. 14 og þurfa þátttakendur sjálfir að koma með körfur til að tína eggin í. Fjölskyldu- og húsdýragarður- Samhjálp Hvítasunnumanna Okeypis súpa á páskum SAMHJÁLP Hvítasunnumanna hefur gefið súpu og brauð í kaffi- stofunni, Hverfisgötu 42, á virk- um dögum í vetur. Flest hafa um fimmtíu manns þegið súpu á ein- um degi. Fyrirhugað er að bjóða súpu og smurt brauð alla daga yfir páska- helgina frá og með skírdegi og yfir páska. Verður súpan borin fram í sal stofnunarinnar í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, á milli klukkan sex og sjö alla dagana. Eru þeir velkomnir þangað sem ekki eiga í mörg hús að venda með mat. Súpan er ókeypis. Svefnpokar kr. 1.510,- Tjöld kr. 4.768,- Hornhillur kr. 952,- Baðvigt kr. 708,- Gufu- straujárn kr. 1.820,- Brauðrist kr. 1.900,- Samlokugrill kr. 1.582,- Matarstell kr. 1.588,- Gullhringar kr. 1.114,- Silfur kr. 475,- Úr kr. 793,- Eldhúsklukka kr. 596,- Hárblásari kr. 874,- Ferðatöskusett kr. 3.178,- Iþróttavörur, garðyrkjuáhöld, verk- færi, leikföng gjafavara í úrvali o.fl. o.fl. Lístinn frír PÖNTUNARSÍMI 52866 Kanínur í Húsdýragarðinum. inn verður opinn á skírdag, laugar- daginn fyrir páska og annan í páskum frá kl. 10-18. munid trúlofunarhringa litmvndalistann flú) (g>ttU & Mim Laugavegi 35 Auglýsing um breytingu á reglugerð Helstu breytingar frá fyrri reglugerS eru joessar: VV Barnalífeyrir með hverju barni hækkar úr ■Ui kr. 5.150 á mánuSi í kr. 10.250 og fylgir framvegis breytingum á lánskjaravísitölu. KV Makalífeyrir greiSist í 36 mánuSi a& fullu óháð t&íM aldri og því hvort börn eru á framfæri viSkomandi og 50% í 24 mánuSi til viSbótar eSa samtals i 5 ár. Makalífeyrir var áSur greiddur í 2 ár óháS aldri eftirlifandi maka. VI Barn á framfæri veitir eftirlifandi maka rétt til makalífeyris til 22 ára aldurs yngsta barns í staS 19 ára aldurs áSur. I staS þess aS makalífeyrir sé greiddur ævilangt, ef eftirlifandi maki er 42 ára eSa eldri verSur nú miSaS viS fæSingarár eftirlifandi maka. Ekki verSur greiddur makalífeyrir ævilangt ef eftirlifandi maki er fæddur eftir 1. janúar 1945. Skertur makalífeyrir verSur greiddur ef eftirlifandi maki er fæddur á bilinu 1. janúar 1925 til 31. desember 1944. Gísli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.