Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
55
ATVINNUA UGL YSINGA R
Útkeyrslu-/lagerstarf
Heildsala óskar eftir starfskrafti til útkeyrslu-
og lagerstarfa.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Lager - 593“, fyrir 8. apríl.
Verkstjóri
Verktakafyrirtæki, sem er í örum vexti (10-20
starfsmenn), leitar að verkstjóra sem hefur
þekkingu á jarðvegsframkvæmdum.
Miklar kröfur eru gerðar til góðs skipulags
á verkstað.
Mjög góð laun eru í boði fyrir réttan
starfskraft.
Upplýsingar um fyrri verkstjórnarstörf og
réttindi skal skilað til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Verk - 2903“, fyrir 8. apríl 1994.
Vélstjóri/stýrimaður
Við fyrirhugum að ráða skipstjóra (100 tonna
réttindi), sem einnig hefur vélstjórapróf
(900 hp).
Um er að ræða vinnu hliðstæða störfum á
hafnsögubátum.
Þeir aðilar, sem áhuga hafa, sendi inn upplýs-
ingar um fyrri störf til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „Stýrm - 2903“, fyrir
8. apríl 1994.
Netagerðarmeistari
Viljum ráða netagerðarmeistara til að veita
netaverkstæði okkar forstöðu.
í starfinu felst:
- Umsjón með daglegum rekstri.
- Uppsetning og viðgerðir á trollum.
- Rockhopper og víravinnsla.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Fr. Jó-
hannsson, deildarstjóri veiðarfæradeildar.
Kristján Ó. Skagfjörð hf.,
Hólmaslóð 4, 121 Reykjavík.
Sjúkraþjálfarar ath!
Óskum eftir sjúkraþjálfara til starfa á Endur-
hæfingarstöð Kolbrúnar.
Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 611785
eftir kl. 18.00.
^ ENDURHÆFINGARSTÖD
KOLBRÚNAR
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða fóstru í hálft starf e.h. í leik-
skólann Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi
leikskólastjóri.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Vélvirki/bifvélavirki
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
óskar að ráða mann á verkstæði. Aðeins
vanur maður með réttindi kemur til greina.
Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsingadeild
Mbl., merkt: „L - 10242“, fyrir 6. aprn.
Þjónustufyrirtæki
við fiskvinnslu og útgerð óskar eftir sameig-
anda (hluthöfum) til reksturs fullkominnar
fiskikerja- og kassaþvottavélar (sparar mikið
sápu og heitt vatn), sem getur verið færan-
leg. Tilvalið fyrir eiganda vörubíls o.fl.
Upplýsingar í símum 651110 og 651569,
Halldór.
3júkrnbúsíð í Húsnvík s.f.
Ljósmæður -
hjúkrunarfræðingar
Ljósmóðir óskast í 60% starf frá 1. júní,
einnig til sumarafleysinga.
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar-
afleysinga og í fastar stöður.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 96-40542 og 96-40500.
Selfoss
Fóstrur
Á Selfossi eru starfræktir þrír leikskólar,
Álfheimar, Ásheimar og Glaðheimar.
í þeim öllum blómstrar gott leikskólastarf,
en okkur vantar fleiri fóstrur til starfa.
Nánari upplýsingar gefa Eygló Aðalsteins-
dóttir, leikskólastjóri Glaðheima, í síma
98-21138, Helga Geirmundsdóttir, leikskóla-
stjóri Ásheima, í síma 98-21230 pg Ingibjörg
Stefánsdóttir, leikskólastjóri Álfheima,
í síma 98-22877.
Fiskvinnsla
Verkstjóri
Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá
rækjuvinnslu við Húnaflóa.
Við leitum að verkstjóra með Fiskvinnslu
skólapróf og matsréttindi. Reynsla af verk-
stjórn og framleiðslustjórnun í rækjuvinnslu
æskileg.
Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson.
Visamlega sendið skriflegar umsóknir ti
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Verkstjóri 014“, fyrir 9. apríl nk.
Hagv aneur M
Matreiðslumaður
Leikskólinn Garðavellir við Hjallahraun í
Hafnarfirði óskar eftir matreiðslumanni hið
fyrsta í fullt starf.'
Nánari upplýsingar gefur Margrét Pála Ólafs-
dóttir, leikskólastjóri, í síma 653060 frá
kl. 12-13 virka daga.
Umsóknarfrestur rennur út á hádegi þann
8. apríl.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Hjúkrunarforstjóri
Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið Sól-
vang í Hafnarfirði er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist stjórn Sólvangs.
Umsóknarfrestur er til 25. aprfl nk.
Upplýsingar veita forstjóri, Sveinn Guðbjarts-
son, og hjúkrunarframkvæmdastjóri, Erla M.
Helgadóttir, í síma 50281.
Forstjóri.
Garðabær
Afgreiðsluritari á
félagsmálaskrifstofu
Garðabær auglýsir laust til umsóknar hálft
starf á félagsmálaskrifstofu. Um er að ræða
starf við símavörslu, móttöku bréfa o.fl.
Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri
í síma 656622.
Umsóknum skal skilað til félagsmálastjóra
fyrir 8. apríl nk.
Bæjarritari.
Sölumaður
Óskum að ráða sölumann til starfa hjá stóru
innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Dagleg sala og markaðssetning
á heimilistækjum og búsáhöldum.
Við leitum að vönum og drífandi sölumanni
með þekkingu á heimilistækjum.
Starfið er laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu,
merktar: „Sölumaður 078“, fyrir 9. apríl nk.
Hagvangur M
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
AUGLYSINGAR
HUSNÆÐIOSKAST
Sumarleyfi
Islensk fjölskylda, búsett í Linköping í
Svíþjóð, óskar eftir íbúðar- og ef til vil bíla-
skiptum frá u.þ.b. 1. júlí-7. ágúst 1994.
Upplýsingar í síma 91-680686.
íbúð óskast til leigu
Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð
í góðu hverfi fyrir bandaríska fjölskyldu.
Góðri umgengni heitið og reglusemi.
Æskilegur leigutími tvö ár eða lengur.
Upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar
Stakfells, sími 687633, eða í heimasíma
33771, Gísli eða Þórhildur.
80-110 fm húsnæði óskast
Félagasamtök óska að kaupa 80-110 fm
húsnæði á kyrrlátum stað miðsvæðis eða í
vesturbænum. Má þarfnast lagfæringar.
Upplýsingar í síma 16707.