Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 79 Rokna túli með íslensku tali SAMBÍÓIN hafa liafið sýning- ar á teiknimyndinni Rokna túla, sem er eftir Don Bluth en hann gerði einnig teikni- myndirnar „American Tail“ og „All Dogs go to Heaven“. Sagan er um hanann Snjalla Geira sem á hveijum morgni klifr- ar upp á hlöðu og vekur hal og snót með sínu gali og leiðir sólina upp á himininn. En morgun einn gleymir hann að gala og hann sér sólina koma upp á himininn, niður- lasgður af dýrunum á bóndabýlinu yfirgefur hann það og heldur til borgarinnar í leit að gæfu. En lífið í sveitinni verður ekki dans á rósum eftir að Snjalli Geiri er farinn því það fer að rigna sem hellt væri úr fötu og flóð ógnar bóndabænum, sem Hermann á heima og ekkert fær stöðvað rign- inguna nema galið í Snjalla Geira sem vekur sólina og leiðir hana upp á himininn og fær skýin til að hætta að rigna. Hermann gerir allt til að fá Snjalla Geira til að koma aftur en án árangurs. Her- mann leggur því af stað til borgar- innar með hundinn Hatt, músina Pétur og öndina Snáp. Eftir langa leit í borginni að Snjalla Geira komast þeir að því að hann er Fram- köllum allar filmur Ö Frí filma O Afsláttarkort O Frí stækkun - Biðjið um afsláttarkort í afgreiðslunni 161 FRAMKÖLLUN Suðurveri, Stigahlíð 45 sími34852 í2jósinyndasfofa Qmtuars <Jngitttarssonar orðinn frægur rokksöngvari og hans er vel gætt af umboðsmanni hans sem fær dansmeyna Gull- veigu til að leggja snörur sínar fyrir Snjalla Geira svo Hermann og félagar geta ekki fengið hann til að koma aftur. Atriði úr myndinni Rokna túli. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! < - < X Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vilL... • vera sjálfstætt í fjármálum • létta sér skólastarfid • fræóast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13 - 18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINOA SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIVlAsl (‘iiiuniól *r*r i (i*F» HVÍTA HUSID / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.