Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
Messur um bæna-
daga og páska
ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta
og altarisganga kl. 20.30. Guðsþjón-
usta og altarisganga í Hrafnistu kl.
14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kristín Sigtryggsdóttir
syngur einsöng. Magnea Árnadóttir
ieikur á þverflautu. Guðsþjónusta kl.
15.30 í Þjónustuíþúðum aldraðra
v/Dalbraut. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árd. Þorgeir J.
Andrésson syngur einsöng. Hátíðar-
guðsþjónusta í Kleppsspítala kl. 10.
Annar páskadagur: Ferming og alt-
arisganga kl. 11. Árni Bergur Sigur-
þjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Barna- og fjölskyldumessa kl. 11.
Foreldrar eru hvattirtil þátttöku með
börnunum. Skírnarmessa kl. 14.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 11. Einsöngur: Ingunn Ósk Sturlu-
dóttir. Ath. breyttan messutíma.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8.00 árdegis. Trompetleikari
Sveinn Birgisson. Fjölþreytt tónlist.
Páskamessa við Bláfjallaskála kl. 13.
Skírnarmessa kl. 15.30. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Barnamessa í Bústöð-
um kl. 11. Organisti er Guðni Guð-
mundsson. Kór Bústaðakirkju syng-
ur við allar athafnirnar. Pálmi Matthí-
asson.
DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kvöld-
máltíðarguðsþjónusta kl. 21. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson.
Tignun krossins kl. 14. Aldís Bald-
vinsdóttir les 7 orð Krists á krossin-
um. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Laug-
ardagur: Páskavaka kl. 22.30. Pá-
skaljósið tendrað og ungmenni
skírð. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
8 árd. Biskup íslands hr. Ólafur
Skúlason prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Dómkirkjuprestunum.
Altarisganga. Flutt verður við guðs-
þjónustur páskadagsins tónverkið
Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11 og kl. 14.
Dómkirkjuprestarnir. Dómkórinn
syngur við þessar athafnir. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Hall-
dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gylfi
Jónsson. Annar páskadagur: Ferm-
ingarmessa kl. 14. Prestar sr. Hall-
dór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 20.30. Altarisganga. Get-
semanestund eftir messu. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Kl. 13.30 Pass-
íusálmalestur og tónlist. Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Páska-
dagur: Messa kl. 14. Sr. Miyako
Þórðarson. Annar páskadagur:
Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14.
Prestarnir.
LANDSPÍTALINN: Skírdagur:
Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Jón
Bjarman og sr. Bragi Skúlason.
Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson.
MEÐFERÐARHEIMILIÐ Vífilsstöð-
um: Föstudagurinn langi: Messa kl.
11. Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur:
Taizé-messa kl. 21. Orgelleikur í
hálftíma fyrir messu. Prestur sr.
Tómas Sveinsson. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns-
son. Laugardagur: Páskavaka kl.
22.30. Prestur sr. Tómas Sveinsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd.
Prestur sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Morgunhressing í nýja safn-
aðarheimilinu að lokínni messu. Há-
tíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Tómas
Sveinsson. Sungið úr hátíðarsöngv-
um sr. Bjarna Þorsteinssonar í báð-
um messunum. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Prestarnir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Skírdagur: Messa
kl. 21. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang-
holtskirkju (hópur II) syngur. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór
Langholtskirkju (hópar III og IV).
Organisti Jón Stefánsson. Laugar-
dagur: Páskavaka kl. 23.30. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju
(hópur V). Páskadagur: Messa kl. 8
árd. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Kór Langholtskirkju (hópur I og II).
Organisti Jón Stefánsson. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organ-
isti Jón Stefánsson. Kór Langholts-
kirkju (hópur III) syngur.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta í Sjálfsbjargarhúsinu,
Hátúni 12, kl. 14. Kvöldmessa íkirkj-
unni kl. 20.30. Sr. Hreinn Hákonar-
son prédikar. Sr. Jón D. Hróbjarts-
son. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14 með sérstöku sniði. Sr.
Jón D. Hróbjartsson. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Org-
anisti Ronald Turner. Sr. Jón D. Hró-
þjartsson. Páskaguðsþjónusta í Ha-
túni 10þ kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjarts-
son. Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 10.30. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl.
20. Einsöngur Magnús Steinn Lofts-
son. Orgel- og kórstjórn Reynir Jón-
asson. Guðmundur Oskar Ólafsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Tignun krossins. Óbóleikur
Ólafur Flosason. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Guðmundur Ósk-
ar Ólafsson. Barnasamkoma ki. 11.
Munið kirkjubílinn. Guðmundur Ósk-
ar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Frank M. Halldórsson. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14 í
umsjón sr. Guðmundar Guðmunds-
sonar. Guðmundur Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdag-
ur: messa kl. 20.30 með
Taizé-tónlist. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Lesin verður
Píslarsagan. Organisti Hákon Leifs-
son. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Listahátíð Seltjarnar-
neskirkju kl. 17. Elísabet Eiríksdóttir
og Hrafnhildur Guðmundsdóttir
flytja Stabat Mater við undirleik Vil-
helmínu Ólafsdóttur. Bryndís Pét-
ursdóttir leikkona les íslenska text-
ann af verkinu í upphafi tónleikanna.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Nemendur úr Ballettskóla
Guðbjargar Björgvinsdóttur flytja
helgileik. Eiríkur Orn Pálsson leikur
á trompet. Organisti Hákon Leifs-
son. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organisti Hákon Leifs-
son. Njörður P. Njarðvík les eigin
Ijóð. Sigurður Arnarson prédikar.
Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur
stólvers. Annar páskadagur: Lista-
hátíð Seltjarnarneskirkju kl. 20.30.
Tónleikar Safnaðarkórs Seltjarnar-
neskirkju og Kammersveitar Sel-
tjarnarness.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ing og altarisganga kl. 11. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjórmsta kl. 14. Sr.
Þór Hauksson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sóknarpresti. Lítan-
ían flutt. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Prestur sr. Guð-
mundur Þorsteinsson. Martial
Nardeau og Helga Þórarinsdóttir
leika saman á flautu og lágfiðlu í
guðsþjónustunum kl. 8 og kl. 11
árd. Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauks-
son. Elísabet og Anna úr sunnu-
dagaskólastarfinu aðstoða. Barna-
kór Árbæjarsóknar syngur við allar
athafnirnar. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur:
Messa með altarisgönpu kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Lítanían. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Altarisganga. Sam-
koma Ungs fólks með hlutverk kl.
20.30. Organisti Daníel Jónasson.
Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Skírdag-
ur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdag-
ur: Ferming og altarisganga kl. 11.
Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og
altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein-
söngur Ragnheiður Guðmundsdóttir
og Metta Helgadóttir. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein-
söngur Metta Helgadóttir. Kl. 14
hátíðarguðsþjónusta. Barnakór
Fella- og Hólakirkju syngur. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein-
söngur Davíð Ólafsson. Annar
páskadagur: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Sr. Guðmundur Karl
Agústsson. Ferming og altarisganga
kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Kirkju-
kór Fella- og Hólakirkju syngur við
allar athafnir. Organisti Lenka Máté-
ová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdafjur:
Fermingar kl. 10.30 og kl. 14. Föstu-
dagurinn langi: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 20.30. Kór undir stjórn Ingu
Backmann syngur. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Ath. breyttan messutíma.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Einsöngur Alda Ingibergs-
dóttir. Heitt súkkulaði eftir messu.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 í
Hjúkrunarheimilinu Eir. Skírnarstund
kl. 12 í Grafarvogskirkju. Annar
páskadagur: Fermingar kl. 10.30 og
kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helga-
dóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Skírdagur: Messa í
Sunnuhlíð kl. 16. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Kvöldljósa-
stund við krossinn kl. 20.30. Ferm-
ingarbörn aðstoða. Kór Hjallakirkju
syngur. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Organisti Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Sr. Kristján Einar Þor-
varðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdagur:
Messa kl. 14. Altarisganga. María
Kristín Einarsdóttir syngur stólvers.
Organisti Örn Falkner. Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Písl-
arsagan lesin. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Annar páskadagur:
Ferming í Kópavogskirkju kl. 14. Kór
Kópavogskirkju syngur. Guðrún
Birgisdóttir leikur á þverflautu. Org-
anisti við allar athafnir er Örn Falkn-
er. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Guðsþjónusta og altarisganga í
Seljahlíð kl. 16. Kvöldguðsþjónusta
kl. 23. Barnakór Seljakirkju syngur
undir stjórn Margrétar Gunnarsdótt-
ur. Altarisganga. Sr. Ingileif Malm-
berg prédikar. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan
lesin. Litanían sungin. Altarisganga.
Sr. ValgeirÁstráðsson prédikar. Ein-
söngur Sigurður Bragason. Páska-
dagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8
árd. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik-
ar. Trompetleikur: Lárus Sveinsson.
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Organisti við allar guðs-
þjónusturnar er Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Skírdagur:
Messa kl. 20.30. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Ung-
menni lesa pislarsöguna. Páskadag-
ur: Guðsþjónusta kl. 8 árd. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
Jóna Rúna Kvaran. Annar páskadag-
ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skírdag-
ur: Messa, síðan tilbeiðsla til mið-
nættis. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 15. Laugardagur:
Páskavaka og messa kl. 23. Páska-
dagur: Messa kl. 10.30, kl. 14 og
kl. 20 (ensk messa). Annar páska-
dagur: Messa kl. 10.30.
SÍK, KFUM og KFUK, KSH: Páska-
dagur: Páskasamkoma kl. 20. Baldur
Hallgrímur Ragnarsson hefur upp-
hafsorð. Ræðumaður Helga Stein-
unn Hróbjartsdóttir.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skírdag-
ur: Messa kl. 18.30. Föstudagurinn
langi: Krossferillinn kl. 15. Guðsþjón-
usta kl. 15.30. Laugardagur: Páska-
vaka og messa kl. 23. Páskadagur:
Messa kl. 11. Annar páskadagur:
Messa kl. 18.30.
SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTAR:
Skírdagur: Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík, útvarpsguðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir.
Föstudagurinn langi: Ingólfsstræti
19, Reykjavík, tónlistarsamkoma kl.
20. Blikabraut 2, Keflavík, samkoma
kl. 20. Laugardagur: Ingólfsstræti
19, biblíurannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías
Theodórsson. Gagnheiði 40, Sel-
fossi, útvarpsguðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Björgvin Snorrason.
Brekastígur 17, Vestm., Biblíurann-
sókn kl. 10. Suðurgata 7, Hafnar-
firði, samkoma kl. 17. Ræðumaður
Bjarni Sigurðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa:
Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Föstudagurinn langi: Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður Hall-
grímur Guðmannsson. Páskadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Bill Price. Annar páskadagur:
Sameiginleg samkoma með Vegin-
um og Hjálpræðishernum í Fíladelfíu
kl. 20. Ræðumaður Bill Price.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur:
Samkirkjuleg guðsþjónusta í Að-
ventkirkjunni kl. 11. Föstudagurinn
langi: Golgata-samkoma kl. 20.30.
Gerlinde Böttcher frá Svíþjóð talar.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl.
20. Gerlinde Böttcher frá Svíþjóð
talar. Annar páskadagur: Sameigin-
leg samkoma í Fíladelfíukirkjunni kl.
20.
FÆR. sjómannaheimilið: Páskadag-
ur: Samkoma kl. 17. Ræðumaður sr.
Magnús Björnsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdag-
ur: Ferming í Lágafellskirkju kl. 10.30
og kl. 13.30. Guðsþjónusta á Reykja-
lundi kl. 19.30. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarmessa í Lága-
fellskirkju kl. 8 árd. Kaffiveitingar í
skrúðhússalnum eftir messu. Annar
páskadagur: Ferming í Lágafells-
kirkju kl. 10.30. Jón Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa
kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Örn
Bárður Jónsson messar. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Píslarsagan lesin. Kór Garðakirkju
flytur „Jesu meine freude" eftir J.S.
Bach. Stjórnandi Ferenc Utassy.
Skólakór Garðabæjar tekur þátt í
athöfninni. Stjórnandi Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Bragi Friðriksson.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Annar
páskadagur: Guðsþjónusta kl. 11.
Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son, prédikar. Álftaneskórinn syng-
ur. Stjórnandi John Speight. Organ-
isti Þorvaldur Björnsson. Bragi Frið-
riksson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl.
11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju
kl. 14. Laugardagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Páskadagur: Guðsþjón-
usta í Víðistaðakirkju kl. 8 árd. Guðs-
þjónusta í Hrafnistu kl. 11. Skírnar-
guðsþjónusta ÍVÍðistaðakirkju kl. 14.
Barnakór syngur undir stjórn Guð-
rúnar Ásbjörnsdóttur. Annar páska-
dagur: Fermingarmessa kl. 10. Kór
Víðistaðakirkju syngur við allar at-
hafnirnar. Organisti Úlrik Ólason.
Ólafur Jóhannsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdag-
ur: Helgistund með altarisgöngu kl.
20.30. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur
verkið „Misserere Mei“ eftir Greg-
orio Allegri. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Helgistund á Sólvangi kl. 16.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Sigurður Halldórsson leikur á
selló og félagar úr kór Hafnarfjarðar-
kirkju, þau Aslaug Sigurgestsdóttir,
Berglind Ragnarsdóttir og Valdimar
Másson, flytja tónlist eftir J.S. Bach.
Prestur sr. Gunnþór Ingason. Páska-
dagur: Hátíðarmessur kl. 8 og kl.
14. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur
þætti úr messu eftir William Byrd.
Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl.
15.30. Organisti og kórstjóri Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu-
dagurinn langi: Kvöldvaka við kross-
inn kl. 20.30. Upplestur og söngur.
Ármann Helgason leikur á klarinett.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Morgunverður í safnaðar-
heimili kirkjunnar að lokinni guðs-
þjónustu. Organisti Kristjana Þ. Ás-
geirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Skírdagur: Messa kl. 17.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 15.
Laugardagur: Messa kl. 18. Páska-
dagur: Messa kl. 10. Annar páska-
dagur: Messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Skír-
dagur: Messa kl. 18. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugar-
dagur: Páskavaka og messa kl. 23.
Páskadagur: Messa kl. 10. Annar
páskadagur: Messa kl. 14.
KARMELKLAUSTUR: Skírdagur:
Messa kl. 17. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 15. Laugardagur: Messa
kl. 22.30. Páskadagur: Messa kl. 11.
Annar páskadagur: Messa kl. 9.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 13.30. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl.
13.30. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 21. Tignun
krossins. Organisti Gróa Hreinsdótt-
ir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Organisti Gróa Hreins-
dóttir. Boðið verður uppá kaffisopa
og konfekt að athöfn lokinni. Baldur
Rafn Sigurðsson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skír-
dagur: Messa kl. 21. Organisti Stein-
ar Guðmundsson. Annar páskadag-
ur: Fermingarmessa kl. 10.30. Org-
anisti Steinar Guðmundsson. Baldur
Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 10.30. Kyrrðar-
stund og samfélag um Guðs orð kl.
20.30. Guðmundur Ólafsson syngur
einsöng, Prestur sr. Sigfús Baldvin
Ingvason. Föstudagurinn langi: Les-
messa kl. 14. Lesið verður úr Píslar-
sögunni. Tignun krossins. Einsöngv-
arar Hlíf Káradóttir og María Guð-
mundsdóttir. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason. Sverrir
Guðmundsson syngur einsöng. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 10.15 í Hlé-
vangi. Prestur sr. Ólafur Oddur Jóns-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Börn borin til skírnar. Prestur sr.
Ólafur Oddur Jónsson. Steinn Erl-
ingsson syngur einsöng. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur við allar athafnirn-
ar. Organisti og söngstjóri Einar Örn
Einarsson. Prestarnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Skír-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Páska-
dagur: Messa kl. 16.
HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11 og kl. 13.30.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 14.30. Tómas Guðmunds-
son.
KAPELLA HNLFI': Páskadagur:
Messa kl. 11. Tómas Guðmundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Páskadag-
ur: Messa kl. 14. Tómas Guðmunds-
son.
STRANDARKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknar-
prestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Páskadagur: Há-
tíðarmessa kl. 10. Annar páskadag-
ur: Fermingarmessa kl. 14. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Páskadag-
ur: Messa kl. 14.
EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudagur-
inn langi: Messa kl. 14. Páskadagur:
Messa kl. 8 árd.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Skír-
dagur: Messa kl. 21. Altarisganga.
Annar páskadagur: Messa kl. 14.
HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Páskadag-
ur: Messa kl. 14. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Ólafs-
vallakirkja: Skírdagur: Guðsþjón-
usta kl. 21. Getsemanestund eftir
messuna: Píslarsagan um bæn Jesú
í Getsemane. Að því loknu eru Ijós
slökkt og munir altarisins teknir af
því, á meðan lesinn er 22. Davíðs-
sálmur. Myndræn íhugun niðurlæg-
ingar Krists. Páskadagur: Hátíðar-
messa kl. 14.
Stóra-Núpskirkja: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 16. Annar