Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 76
76
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ábendingar sem þú færð
stangast á og þú átt erfitt
með að taka ákvörðun í dag.
Einhveijar breytingar verða
á ferðaáætlun.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ífö,
Frestun verður á samninga-
viðræðum varðandi fj'ármál.
Það kemur sér ekki illa þar
sem þú hefur ekki enn gert
upp hug þinn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Óvissa ríkir í vinnunni vegna
ófyrirsjáanlegra tafa. Ást-
vinir heimsækja góða vini.
Sýndu nærgætni í samskipt-
um við aðra.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS8
Þótt verkefni sem þú glímir
við í vinnunni vefjist eitthvað
fyrir þér í dag lofar framtíð-
in góðu og þú ert á réttri leið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sumir nota frístundirnar til
að afla sér aukinnar þekk-
ingar sem gagnast þeim vel
í framtíðinni. Farðu sparlega
með peninga.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberi<j&ffJ
Láttu ekki eirðarleysi ná
tökum á þér í dag. Þér reyn-
ist auðvelt að leysa smá
vandamál heima og ferðalag
er framundan.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Ýmislegt gerist á næstu vik-
um sem leiðir til batnandi
afkomu hjá þér. í kvöld
væri við hæfi að bjóða heim
gestum.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú kemur ef til vill ekki öllu
í verk sem þú ætlaðir þér í
dag, en samband ástvina
styrkist og framtíðin er
björt.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Á næstunni verður þér falið
verkefni sem þú hefur gam-
an af að glíma við. Smá
misskilningur kemur upp
milli ættingja.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Á næstu vikum gefast þér
tækifæri til að fara oftar út
að skemmta þér. En í kvöld
nýtur þú heimilisfriðarins
með ástvini.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Láttu ekki smá peningaá-
hyggjur aftra þér frá því að
njóta lífsins með góðum vin-
um. Þiggðu heimboð sem þér
berst.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vertu ekki með óþarfa
minnimáttarkennd. Þú getur
það sem þú ætlar þér. Njóttu
góðra stunda með vinum
þegar kvöldar.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
nÝPAfílFMQ
\J v l\rlvlLC.l¥0
1-vf
AE> NOT
F/E/FA sée GÓÐUUD
bÍNA, fiALLUR. /
Y5*-
GRETTIR
06 NU...HIWIR FKABÆOJ
SlfZKUSBRÆ-ÐuR
AIJ r LOSAWP/ TOW-
-jS >5P/eoTAeMiie voieu
.ektkái /vnöGGó e>
TOMMI OG JENNI
HÆ, eONIG AE> SÉLJA
láÓKOeHAIS -HVEFJNtÉ
GE/dC ?
LJOSKA
DAGUÉL, EÉ í~n ,
I 'A MODGON l£OMie>?\
NEI, ELMAr.'A
<EAáUE Etck/ pvee en eFne
OAG/MfJ ,‘pag. Þ'a Ke/uue,
EN EF HVE/Z NVE DfiGOeER
/DAG, P'A /CEMVE A
MOEjGON ALDRE/
FERDINAND
— itv. i
SMÁFÓLK
lf You Give a
Beagle a Brownie”
i
„Ef þú gefur mús köku.“
„Þú ættir að skrifa svona bók.“
„Ef þú gefur hundi brúnköku.“
fimmnrmfirt
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Varnarspilið hér að neðan er kom-
ið frá Svíanum Tommy Gullberg. Það
birtist í Europæisk pridge, í grein
þar sem Tommy er að velta fyrir sér
nýjum víddum í spilinu.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁKD4
¥ 54
♦ Á942
*G63
Vestur
+ Á42
Vestur Norður Austur
Pass
Pass
Pass
Pass
1 spaði Pass
4 lauf Pass
4 spaðar Pass
6 lauf Allir pass
Suður
1 lauf
3 lauf
4 hjörtu
5 lauf
Útspil: Hjartadrottning.
Suður tekur fyrsta slaginn með ás,
en makker vísar frá. Sagnhafi spilar
nú laufi á gosa og aftur til baka á
kóng. Makker á eitt lauf og hendir
hjarta í síðara trompið. Taktu við.
Sagnhafi á sem sagt hjónin sjöttu
í laufi. Og hann virðist vera með tví-
spili í hjarta (ÁK blankt), því ella
hefði hann trompað hjarta í borði.
Slagatalning leiðir í ljós að suður á
a.m.k. 11. Með tígulkóng á hann 12,
svo það er rétt að gera ráð fyrir að
makker haldi á því spili. En það er
of seint að reikna þetta allt út eftir
að hafa drepið á laufás!
Norður
♦ ÁKD4
¥54
♦ Á942
*G63
Vestur
♦ 75
¥ DG107
♦ G653
♦ Á42
Austur
♦ G10832
¥ 98632
♦ K7
♦ 5
Suður
♦ 96
¥ ÁK
♦ D108
♦ KD10987
Ef vestur tekur slaginn á laufás,
hefur sagnhafi samgang til að byggja
upp Vínarbragð á austur. Þ.e.a.s.
hann tekur tígulás og spilar svo
trompunum til enda. Austur lendir
þá í kastþröng í spaða og tígli.
Þessa yfirvofandi kastþröng má
bijóta upp með því að dúkka síðara
laufið. Þá getur sagnhafi ekki undir-
búið Vínarbragðið með því að taka
tígulásinn fyrst.
Sannarlega „ný vidd“, eða „anti-
brids“, eins og Ásmundur Pálsson
myndi kalla það.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Staðan kom upp í deildakeppni
Skáksambands Islands um dag-
inn. Guðmundur Halldórsson
(2.260), Skákfélagi Hafnarfjarð-
ar, hafði hvítt en Halldór Grétar
Einarsson (2.325), Skáksam-
bandi Vestfjarða, hafði svart og
átti leik.
Hvítur hafði fórnað manni fyrir
þijú peð en óveðursskýin hafa
hrannast upp yfir kóngsstöðunni.
Það er þó ekki auðvelt að sjá leið-
ina til að bijóta varnir hvíts á bak
aftur: 30. - HxeSI, 31. dxe5 -
Rf3+!, 32. Khl (Hvítur er óveij-
andi mát eftir 32. gxf3 — Dxf3)
32. — Dxe5 (Með tvöfaldri hótun
á al og h2) 33. gxf3 - Bxf3+,
34. Kgl - Dxal, 35. De7 (Gefur
svörtum kost á að binda endahnút
á skákina með glæsilegri drottn-
ingarfórn, en hvíta staðan var