Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ábendingar sem þú færð stangast á og þú átt erfitt með að taka ákvörðun í dag. Einhveijar breytingar verða á ferðaáætlun. Naut (20. apríl - 20. maí) ífö, Frestun verður á samninga- viðræðum varðandi fj'ármál. Það kemur sér ekki illa þar sem þú hefur ekki enn gert upp hug þinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Óvissa ríkir í vinnunni vegna ófyrirsjáanlegra tafa. Ást- vinir heimsækja góða vini. Sýndu nærgætni í samskipt- um við aðra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þótt verkefni sem þú glímir við í vinnunni vefjist eitthvað fyrir þér í dag lofar framtíð- in góðu og þú ert á réttri leið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir nota frístundirnar til að afla sér aukinnar þekk- ingar sem gagnast þeim vel í framtíðinni. Farðu sparlega með peninga. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi<j&ffJ Láttu ekki eirðarleysi ná tökum á þér í dag. Þér reyn- ist auðvelt að leysa smá vandamál heima og ferðalag er framundan. Vog (23. sept. - 22. október) Ýmislegt gerist á næstu vik- um sem leiðir til batnandi afkomu hjá þér. í kvöld væri við hæfi að bjóða heim gestum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur ef til vill ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér í dag, en samband ástvina styrkist og framtíðin er björt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Á næstunni verður þér falið verkefni sem þú hefur gam- an af að glíma við. Smá misskilningur kemur upp milli ættingja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Á næstu vikum gefast þér tækifæri til að fara oftar út að skemmta þér. En í kvöld nýtur þú heimilisfriðarins með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki smá peningaá- hyggjur aftra þér frá því að njóta lífsins með góðum vin- um. Þiggðu heimboð sem þér berst. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki með óþarfa minnimáttarkennd. Þú getur það sem þú ætlar þér. Njóttu góðra stunda með vinum þegar kvöldar. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. nÝPAfílFMQ \J v l\rlvlLC.l¥0 1-vf AE> NOT F/E/FA sée GÓÐUUD bÍNA, fiALLUR. / Y5*- GRETTIR 06 NU...HIWIR FKABÆOJ SlfZKUSBRÆ-ÐuR AIJ r LOSAWP/ TOW- -jS >5P/eoTAeMiie voieu .ektkái /vnöGGó e> TOMMI OG JENNI HÆ, eONIG AE> SÉLJA láÓKOeHAIS -HVEFJNtÉ GE/dC ? LJOSKA DAGUÉL, EÉ í~n , I 'A MODGON l£OMie>?\ NEI, ELMAr.'A <EAáUE Etck/ pvee en eFne OAG/MfJ ,‘pag. Þ'a Ke/uue, EN EF HVE/Z NVE DfiGOeER /DAG, P'A /CEMVE A MOEjGON ALDRE/ FERDINAND — itv. i SMÁFÓLK lf You Give a Beagle a Brownie” i „Ef þú gefur mús köku.“ „Þú ættir að skrifa svona bók.“ „Ef þú gefur hundi brúnköku.“ fimmnrmfirt BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Varnarspilið hér að neðan er kom- ið frá Svíanum Tommy Gullberg. Það birtist í Europæisk pridge, í grein þar sem Tommy er að velta fyrir sér nýjum víddum í spilinu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKD4 ¥ 54 ♦ Á942 *G63 Vestur + Á42 Vestur Norður Austur Pass Pass Pass Pass 1 spaði Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Allir pass Suður 1 lauf 3 lauf 4 hjörtu 5 lauf Útspil: Hjartadrottning. Suður tekur fyrsta slaginn með ás, en makker vísar frá. Sagnhafi spilar nú laufi á gosa og aftur til baka á kóng. Makker á eitt lauf og hendir hjarta í síðara trompið. Taktu við. Sagnhafi á sem sagt hjónin sjöttu í laufi. Og hann virðist vera með tví- spili í hjarta (ÁK blankt), því ella hefði hann trompað hjarta í borði. Slagatalning leiðir í ljós að suður á a.m.k. 11. Með tígulkóng á hann 12, svo það er rétt að gera ráð fyrir að makker haldi á því spili. En það er of seint að reikna þetta allt út eftir að hafa drepið á laufás! Norður ♦ ÁKD4 ¥54 ♦ Á942 *G63 Vestur ♦ 75 ¥ DG107 ♦ G653 ♦ Á42 Austur ♦ G10832 ¥ 98632 ♦ K7 ♦ 5 Suður ♦ 96 ¥ ÁK ♦ D108 ♦ KD10987 Ef vestur tekur slaginn á laufás, hefur sagnhafi samgang til að byggja upp Vínarbragð á austur. Þ.e.a.s. hann tekur tígulás og spilar svo trompunum til enda. Austur lendir þá í kastþröng í spaða og tígli. Þessa yfirvofandi kastþröng má bijóta upp með því að dúkka síðara laufið. Þá getur sagnhafi ekki undir- búið Vínarbragðið með því að taka tígulásinn fyrst. Sannarlega „ný vidd“, eða „anti- brids“, eins og Ásmundur Pálsson myndi kalla það. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Staðan kom upp í deildakeppni Skáksambands Islands um dag- inn. Guðmundur Halldórsson (2.260), Skákfélagi Hafnarfjarð- ar, hafði hvítt en Halldór Grétar Einarsson (2.325), Skáksam- bandi Vestfjarða, hafði svart og átti leik. Hvítur hafði fórnað manni fyrir þijú peð en óveðursskýin hafa hrannast upp yfir kóngsstöðunni. Það er þó ekki auðvelt að sjá leið- ina til að bijóta varnir hvíts á bak aftur: 30. - HxeSI, 31. dxe5 - Rf3+!, 32. Khl (Hvítur er óveij- andi mát eftir 32. gxf3 — Dxf3) 32. — Dxe5 (Með tvöfaldri hótun á al og h2) 33. gxf3 - Bxf3+, 34. Kgl - Dxal, 35. De7 (Gefur svörtum kost á að binda endahnút á skákina með glæsilegri drottn- ingarfórn, en hvíta staðan var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.