Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 27

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 27 • A4A/BÉ ■SMA/BÍ firði fluttur SKRIFSTOFUR tollsins í Hafnar- firði hafa verið fluttar úr Suður- götu 14 í Strandgötu 75, en ofan á það hús hefur verið reist ný hæð, sem tollurinn flyzt í. Samningar um flutninginn voru gerðir í nóvember síðastliðnum og var þá fyrirhugað að húsnæðið yrði tilbúið 1. marz. Húsið hefur gengið undir nafninu Drafnarhúsið og stend- ur gegnt slippnum í Hafriárfirði. kynning Snúðs og Snældu SNÚÐUR og Snælda, leikfélag eldri borgara, hcldur kynningu á verkum Ein- ars Benedikts- sonar þriðjudag- ana 5. og 12. apríl næstkom- andi. Gils Guð- mundsson rithöf- undur hefur tekið efnið saman og stjórnar dag- skránni. Félagar Ei,lar Benediktsson úr Snúði og Snældu flytja bundið og óbundið mál og einnig verður brugðið upp ' myndum sem tengjast efninu. Dag- skráin verður flutt í Risinu, Hverfis- götu 5 og hefst kl. 14 báða dag- ana. Kaffiveitingar verða í hléi. tannhirðu sinni. Vanabundin tann- hirða veldur allt í einu talsverðum blæðingum úr tannholdi. Afleiðing- in verður oft að viðkomandi heldur aftur af sér með tannburstann og önnur tannhreinsiáhöld því „holdið er svo viðkvæmt" að ekki megi særa það frekar. Þetta veldur því að tannhirða versnar þannig að tannsýklar safnast fyrir milli tanna og tannholds og bólgan í raun magnast. Algengi þessarar tann- í Hafnar- Hafnarfjarðarkirkja holdsbólgu er talin vera milli 60 og 70% hjá barnshafandi konum og mest áberandi í tannholdinu á framtannsvæðum og á milli tann- anna. Þótt að megin orsakavaldar bólg- unnar séu bakteríur þá eru jafn- framt aðrir þættir til staðar sem magna hana enn frekar. Á með- göngu aukast hormónin prógester- on og estrogen í blóði. En það eru þær bakteríur sem hafa skaðleg áhrif á tannholdið. Hormónin hafa sömuleiðis beint áhrif á endurnýjun- arhæfni tannholdsins auk þess að valda beinum bólguáhrifum og draga úr virkni ónæmiskerfisins. Allt gerir þetta bakteríum leikinn auðveldari að valda meiri skaða á tannholdinu en ella. Til allrar hamingju tekur með- gangan enda og magn progesteróns og estrógens lækkar. Bólgan hjaðn- „Langvarandi tann- holdsbólgur. Vafasamt að öllum tönnum verði bjargað! Umtalsverð meðferð framundan! Þessu hefði hæglega mátt afstýra með af- skaplega lítilli fyrir- höfn og litlum tilkostn- aði.“ ar eða hverfur við það úr tannhold- inu a.m.k. þar sem sýnilegt er og allt verður oftast eðlilegt aftur. Konur sem hinsvegar taka getn- aðarvarnarpilluna, gætu átt á hættu að skaða tannholdið varan- lega. Getnaðarvarnarpillan hækkar magn progesteróns og estrógens í blóði (líkir eftir þungun). Þannig getur hátt hlutfall þeirra verið til staðar í fjölda ára. En hvað er til ráða? Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að sé tannsýklu haldið í lágmarki á meðgöngu og við töku getnaðarvarnarpillunnar með góðri tannhirðu, má fyrirbyggja þessar tannholdsbólgur að mestu. Meðferðin er því einföld: Rétt tannhirða. Bursta tennur tvisvar á dag og nota tannþráð. Æskilegt er að tannlæknir líti á tannholdið við upphaf meðgöngu, fjarlægi tannstein, og gangi jafn- framt úr skugga um að tannhirða sé rétt. Höldum tönnunum, notum tann- þráð. Höfundur er tannlæknir. T annholdsbólga og meðganga/getnað- arvarnarpillan eftir RolfHansson Tannholdsbólgur eru með al- gengustu sjúkdómum sem hijá tyggingafæri mannsins. Tannholds- bólgur eru slæmar því þær geta valdið ótímabærum tannmissi. Einkenni bólgunnar eru oftast lítil og léttvæg til að byrja með. Það blæðir t.d. úr tannholdinu við burstun eða e.t.v. þegar bitið er í eitthvað hart svo sem epli. Þar sem þessu fylgir enginn sársauki, gríp- um við sjaldnast til aðgerða, og fyrr en varir er þetta bara hluti af daglegu lífi. Árin líða og einn góðan veðurdag stöndum við frammi fyrir því að tennurnar eru farnar að gliðna og losna. Við grípum andann á lofti. Drífum okkur strax til tann- læknis. Svarið liggur fyrir. „Lang- varandi tannholdsbólgur. Vafasamt að öllum tönnum verði bjargað! Umtalsverð meðferð framundan! Þessu hefði hæglega mátt afstýra með afskaplega lítilli fyrirhöfn og litlum tilkostnaði. Rétt beiting tann- burstans ásamt daglegri notkun tannþráðar var allt sem til þurfti. Konur á meðgöngu kvarta vel flestar fljótlega um að tannholdið verði aumt, rautt og þrútið þrátt fyrir að þær hafa ekkert breytt Tollurinn cieccc N Sýnd Sýnd kl 5 kl 3 og ac ÁLFABAKKA SÍMI SHORRABRAUT 78 SÍMI 900 37 25211 1384 OG Bókmennta-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.