Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 77

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 77 1111111111111111111111111111111111 SAMBÍ BÍéHðUI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 1310131)15 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OO 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNUM STORMYNDINA „The Pelican Brief' er einhver besti spennuþriller sem komlð hefur I langan tfma. Myndin er gerð eftir metsölubók Johns Grishams. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaöamaður takast á við flókið morðmál, sem laganeminn flækist óvart í. „The Pelican Briefvönduð og spennandi stórmynd sem slær í gegn! Aðalhlutverk: Julia Roberts, Denzel Washington, Sam Shepard og John Heard. Framleiðendur: Alan J. Pakula og Pieter Jan Brugge. Leikstjóri: Alan J. Pakula. BIOHÖLL Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. BIOBORG Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven, nú er framhaidið komiÖ og fjölskyldan hefur stækkaö. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. AOalhlutverk Charles Grodin, Bonnie Hunt. Sýnd t Bíóhöllinni kl. 3, 5, 7.15, og 9.15. f sal 1 kl. 3 og 7.15. SVALAR FERÐIR Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kr. 400 kl. 3. A DAUÐASLOÐ HUS ANDANNA ★ SV.MBL ★★★'/2 HK. DV. *★★★ HH.PRESSAN ★★★★ JK.EINTAK BÍÓBORG BÍÓHÖLL Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. ^Áiadd/b BÍÓHÖLL Sýnd kl. 3 m/fsl. tali. BÍÓBORG Sýnd kl. 3 m/fsl. tali. FRUMSÝNUM TOPPGRÍNMYNDINA WHOOPI Whoopi er komin aftur í „Sister Act 2“, en fyrri myndin var vinsælasta grínmyndin fyrir tveimur árum. Eins og áður er hér allt á ferð og flugi og allir í fínu formi. „Sister Act 2“ toppgrín- mynd um páskana! Aöalhlutverk: Whoopi Goidberg, Kathy Najimy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. ★★★ OT. RUV BACK IN THI HABIT SYSTRAGERVI 2 BÍÓBORG SAGA-BÍO Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11.10. LEIKUR HLÆJANDILÁNS | Sýnd f Saga-bíó kl. 9. | SKUGGIÚLFSINS mmmm Sýnd f Saga-bíó kl. 7 og 1125. OPNUNARTIMI UM PÁSKANA: Skírdagur: Sýningar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Föstudagurinn langi: LOKAÐ. Laugardagur: Sýningar kl. 3, 5,7 og 9. Páskadagur: LOKAÐ Annar í páskum: Sýningar kl. 3,5,7,9 og 11. Splunkuný stórskemmtileg teiknimynd með íslensku tali gerð af þeim sama og gerði myndirnar „American Tail“ og „All Dogs go to Heaven". Leikraddir: Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson, Björgvin Halldórsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Felix Bergsson, Jóhann Sigurðarson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Eiríkur K. Júliusson. Hljóð og endurvinnsla: Studio 1/Július Agnarsson. BÍÓBORG SAGA - BÍÓ Sýnd kl. 3 m. ísl. Sýnd kl. 3 og 5 m. tali. Kr. 500 ísl. tali. Kr. 500. Illlllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllll ISýndkl. 7.05 og 11.16.| « 0M0'i, v$*0***«to**»iK*ma>M*mt*.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.