Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
31
tökuskilyrði eru próf í iðnrekstrar-
fræði eða rekstrarfræði frá Há-
skólanum á Akureyri eða annað
sambærilegt nám.
Markmið rekstrardeildarinnar
er að mennta nemendur til að
gegna ýmsum ábyrgðar- og stjórn-
unarstörfum í atvinnulífinu.
Deildin hefur lagt ríka áherslu
á sterk tengsl við atvinnulífið.
Nemendur fara í allmargar vinnu-
staðaheimsóknir og vinna raunhæf
verkefni í fyrirtækjum. Mikið er
lagt upp úr tölvunotkun í náminu
að sögn Þorsteins Sigurðssonar
forstöðumanns deildarinnar og
vönduðum vinnubrögðum. Eitt
sérkenni námsins er að fjórar ann-
ir eru á vetri og próf í lok hverr-
ar. „Við náum nemendum skarpar
af stað fyrir vikið,“ segir Þor-
steinn. Eins byggist kennslan á
vikustundaskrám en ekki tímap-
lönum fyrir hálfan og heilan vetur
eins og yfirleitt. Segir Þorsteinn
að um sé að ræða uppeldisatriði
fyrir væntanlega stjórnendur að
laga sig að sveigjanlegri stunda-
töflu og vera fljótir að setja sig
inn í mál. Eins og gildir um skól-
ann almennt eru hóparnir smáir.
Þorsteinn vitnar í því sambandi í
einn nemanda deildarinnar sem
hafði verið í viðskiptafræði fyrir
sunnan. Minnsti hópurinn þar var
þijátíu manna dæmatími á meðan
nemendur á gæðastjórnarbraut
HA eru níu talsins.
Stolt rekstrardeildarinnar er
gæðastjórnunarbrautin en sam-
bærilegt nám er ekki í boði hér-
lendis. Ennfremur er á bókasafni
háskólans mesti bókakostur um
þetta efni hérlendis.
Sjávarútvegsdeildin
Sjávarútvegsdeild tók til starfa
í upphafi árs 1990 og þaðan út-
Ljósmynd/Valtýr Hreiðarsson
Húsnæði við Glerárgötu
VIÐ Glerárgötu er bæði rekstrardeild og sjávarútvegsdeild. Þar er
líka aðsetur rannsóknastofnana.
skrifuðust sex fyrstu sjávarút-
vegsfræðingarnir 4. janúar síðast-
liðinn. Þeir hafa allir fengið vinnu
við sitt hæfi. Ekkert sambærilegt
nám er í boði hérlendis en mið var
tekið af námsskipan í Fiskerihög-
skolen við Háskólann i Tromsö í
Noregi en þaðan hafa, nokkrir tug-
ir Islendinga útskrifast. En þar
sem námið miðast að því að veita
alhliða fræðslu um eina atvinnu-
grein er ekki fjarri lagi að líkja
því við búfræðinám.
Nám í sjávarútvegsdeild tekur
fjögur ár og lýkur því með BS-
prófi í sjávarútvegsfræði. Mark-
mið sjávarútvegsdeildar er að
mennta einstaklinga í öllum undir-
stöðuatriðum íslensks sjávarút-
vegs og þjálfa þá í beitingu fag-
legra vinnubragða við stefnumörk-
un, ákvarðanatöku og stjórnun í
greininni. Sjávarútvegsfræðingar
frá Háskólanum á Akureyri eiga
HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS KYNNIR
Skipulag og fararstjórn:
Ingólfur Guðbrandsson
VERÐ UNDIR
HÁLFVIRÐI
LISTA-, ÓPERU- OG SÆLKERAFERÐ
- ÞAÐ BESTA Á ÍTALÍU
15 daga listskoðun og lífsnautn ífegurstu héruðum og borgum Ítalíu.
Brottför 13. ágúst.
40 ÞÚSUND
KRÓNA
VERÐLÆKKUN
FRÁ 1992
Settu
sjálfa(n) pig
í réttu sporin í
pessari ferð!
LIFSKUNSTA FERÐALAGI
Ummæli þátttakenda eru mjög jákvæð og mörg á þessa leið:
„Eftir listaferðina með Ingólfi um Ítalíu, sáum við fyrst, hvers virði
ferðalög geta verið. Ferðin var hverrar krónu virði, en að kynnast stíl
og snilli Ingólfs á ferðalögum er óborganlegt.“ G.A.
„Okkur linnst ferðin TÖFRAR ÍTAlJU eins og háskóli á ferðalögum, en
samtvinnuð ótrúlegri fjölbreytni og skemmtun í hópi góðra félaga, hvar
sem stansað var á hinni fögru leið. Eða kvöldverðirnir ljúfu í ekta
ítalskri stemminingu! Svona ferð stendur alltaf uppúr í minningunni."
^__________________ Kærar þakkir. Páll og frú J
TÖFRAR
U
FERÐAMÁTI: Flug til og frá MÍLÁNÓ. Akstur um
Ítalíu í glæsilegustu gerð farþegavagna.
GISTING: Alls staðar á 4-5 stjömu hótelum,
sérvöldum með tilliti til gæða og staðsetningar.
Hlaðborðsmoreunverður.
HELSTU VIÐKOMU STAÐIR:
l.MÍLANÓ, m.a. LA SCALA-óperan, dómkirkjan og Síðasta
kvöldmáltíðin eftir Leonardo da Vinci í Santa Maria delle Grazie.
Gisting: BAGLIONE DORIA.
2 VERONA, hin heillandi miðaldaborg Rómeós og Júlíu og óperan
AIDA í ARENUNNI með Kristjáni Jóhannssyni og öðrum
frægustu söngvumm heimsins. Gist á splunkunýju glæsihóteli,
LEON D'ORO.
3 GARDAVATNIÐ með töfrandi fegurð og bæjunum SIRMIONE,
BARDOLINO og GARDA. Siglt á vatninu.
4 Listir og líf í FENEYJUM, þar sem gist verður á HOTEL LUNA
við CANAL GRANDE, rétt við MARKÚSARTORG til að upplifa
töfra borgar hertoganna á nóttu sem degi.
5. ítalska hjartað — listaborgin FLÓRENS, þar sem gist er 3 nætur á
BERNINIPALACE, mitt í heimslistinni til að sjá með eigin
augum snilld endurreisnarinnar, mestu listfjársjóði veraldar í
söfnunum UFFIZI og PITTI.
6. PISA, SIENA OG ASSISI, borgirnar, sem em sjálfar eins og
undurfagurt safn aftan úr öldum, ótrúlegri en orð fá lýst.
Gist á PERUGIA LA ROSETTA.
7 RÓM, borgin eilífa, fyrmm miðpunktur heimsins, hefur engu
tapað af þeim segulmagnaða krafti, sem dregið hefur að
ferðamenn frá öllum heimshornum í 2000 ár. Gist 4 nætur á
REGINA BAGLIONE hótelinu við sjálfa VIA VENETO.
Ef listir, saga og fegurð höfða til pín, er petta ferð sem pú mátt
ekki missa af. Allur viðurgerningur, matur og vín, eins og best
gerist ígósenlandi sælkera.
Feré
Ferð sem allir
eftir sér og grípa
tækifæri
sem ekki
kemur
aftur.
* annarri lilrl
lista og fegurðar ættu að lóta
HEIMSKLUBBUR INGOLFS
AUSTURSTRÆTI17,4. hæí 101 REYKJAVÍK*SÍNll 620400-FAX 626S64
ADEINS VO
SÆTf LAUS
HOTELS
Glæsileg gisting á
COGETA PALACE