Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 26

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 HP VECTRA 486 ÞEGAR MIKILS ER KRAFIST T/ipl hewlett mLríM PACKARD Eldra fólk þarf jm ^pjg reglulegt eftirlit TWNHI hjá tannlækni — líka GÆSLU fólk með gervitennur eftirÁrna Jónsson Á undanförnum árum hefur mik- il áhersla verið lögð á reglulegt eftirlit með tönnum barna og ungl- inga og mikill árangur náðst í því starfi með fræðslu og fyrirbyggj- andi aðgerðum. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar er nú ástæða til að huga meira að þeim vandamálum sem fullorðið fólk á við að stríða í sambandi við sjúk- dóma í tönnum og munnholi. Þeir sjúkdómar sem gera það nauðsyn- legt fyrir fullorðið fólk að fara í reglulegt eftirlit hjá tannlækni eru: Tannskemmdir Tannskemmdir gera oft verulega vart við sig hjá eldra fólki, sem heldur sínum eigin tönnum. Ástæð- ur þessa eru ýmsar, t.d. dregst tannhold gjarnan ofar á rætur tann- anna þannig að skemmdir koma fram á rótum tannanna. Á þessu svæði er stutt í rótarganginn eða taug tannarinnar, þannig að grípa þarf fljótt inn í með viðgerð ef ekki á að þurfa að rótarfylla tönnina. Eldra fólk fær oft tilhneigingu til munnþun-ks, t.d. af völdum lyfja sem það þarf á að halda, en munn- þurrkur eykur hættu á tann- skemmdum. „Regluleg skoðun hjá tannlækni eykur mjög lík- ur á því að slík æxli upp- götvist á byrjunarstigi.“ framrás þessara sjúkdóma og koma þannig í veg fyrir eða seinka því að fólk missi sínar tennur vegna þess að bólgurnar losi tennurnar. Gervitennur Ekki fer hjá því að margt fullorð- ið fólk þarf á einhvers konar gervi- tönnum að halda. í sambandi við gervitennur geta komið upp ýmis vandamál. Því miður dregur fólk oft úr hömlu að leita til tannlæknis með þessi vandamál sem í mörgum tilfell- um er hægt að laga á tiltölulega ein- faldan hátt. Oft er þó nauðsynlegt að endurnýja gervitennur á nokkurra ára fresti. Sjúkdómar í munnholi, slíðhúðarsj úkdómar Sjúkdómar í munni eru ekki ein- göngu bundnir við tennurnar heldur er mjög mikilvægt að fylgst sé með slímhúð í munni þegar eldra fólk DAGURINN kemur í skoðun hjá tannlækni. Oft gera þar vart við sig ýmsar bólgur og sýkingar sem geta valdið veruleg- um óþægindum, en í flestum tilfellum er auðvelt að lækna. Einnig geta komið fyrir alvarlegri tilfelli af ýms- um tegundum æxlisvaxtar í munn- holinu, bæði góðkynja og illkynja. Regluleg skoðun hjá tannlækni eykur mjög líkur á því að slík æxli uppgöt- vist á byijunarstigi. Hér hafa verið taldar upp nokkrar helstu ástæður að mikilvægt er fyrir eldra fólk að fara í reglulegt eftirlit hjá tannlækni. Gildir þetta bæði fyrir þá sem haldið hafa sínum eigin tönn- um og þá sem hafa gervitennur. Oft setur fólk kostnað fyrir. sig en hann verður sjaldan verulegur ef gripið er inn í vandamálin í tíma. Einnig end- urgreiðir Tryggingastofnun ríkisins í mörgum tilfellum hluta af tann- læknakostnaði. Fólk ætti að snúa sér til síns tannlæknis og til Trygginga- stofnunar og fá upplýsingar um kostnað og endurgreiðslur. Höfundur er tannlæknir. Hafnarfj arðarkirkj a Tannholdsbólgur Tannholdssjúkdómar eru mjög útbreiddir hjá fólki og verða gjarn- an mikið vandamál á efri árum. Þarna er reglulegt eftirlit mjög mikilvægt svo hægt sé að hægja á OPNUNARTÍMI UM RÁSKANA SKÍRDAG 1130.2300 FÖSTUDAGINN LANGA 1600 - 2300 ^ LAUGARDAG 113o. 2300 PÁSKADAG 1 LOKAÐ ANNAN í PÁSKUM 1600 - 2200 MUNIÐ EFTIR TILBOÐUNUM PIZZA HUT - EINFALDLEGA MEIRI GÆÐI HÓTELESJA MJÓDD S:68 08 09 S:682208 HPÁ ÍSLANOI H F Frá velgengni til forystu. Tónlist bænadaga og páska SVO sem endranær verður mjög vandað til alls tónlistarflutnings bænadaga og páska í Hafnar- fjarðarkirkju. Á skírdagskvöld 31. mars fer fram helgistund með altarisgöngu kl. 20.30. Kór Hafnaríjarðarkirkju flytur þá verkið Misserere Mei eftir Gregorio Allegri. Helgistund er á Sólvangj kl. 16. Á föstudaginn langa í apríl fer fram guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Halldórsson leikur á selló og félag- ar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju þau Áslaug Sigurgestsdóttir, Berglind Ragnarsdóttir og Valdimar Másson flytja tónlist eftir J.S. Bach. Á páskadag 4. apríl fara fram hátíðarmessur kl. 8 og kl. 14. Kór Hafnaríjarðarkirkju flytur þætti úr messu eftir William Byrd. Hátíðar- guðsþjónusta er á Sólvangi kl. 15.30. Organisti og kórstjóri er Helgi Bragason. Samhjálp Tímarit um trúmál og mannlegt samfélag Stofnað 1983 4 tölublöð á ári/verð aðeins kr. 1620 Áskriftarsímar 91-611000 & 610477 CHATEAU D AX TEG.87I 3ja sæta sófí og tveir stólar í leðri Verð kr. 239.800 stgr. Opiö laugardag 2. apríl kl 10-16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.