Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 Messur um bæna- daga og páska ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20.30. Guðsþjón- usta og altarisganga í Hrafnistu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng. Magnea Árnadóttir ieikur á þverflautu. Guðsþjónusta kl. 15.30 í Þjónustuíþúðum aldraðra v/Dalbraut. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. Þorgeir J. Andrésson syngur einsöng. Hátíðar- guðsþjónusta í Kleppsspítala kl. 10. Annar páskadagur: Ferming og alt- arisganga kl. 11. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Foreldrar eru hvattirtil þátttöku með börnunum. Skírnarmessa kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur: Ingunn Ósk Sturlu- dóttir. Ath. breyttan messutíma. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis. Trompetleikari Sveinn Birgisson. Fjölþreytt tónlist. Páskamessa við Bláfjallaskála kl. 13. Skírnarmessa kl. 15.30. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Barnamessa í Bústöð- um kl. 11. Organisti er Guðni Guð- mundsson. Kór Bústaðakirkju syng- ur við allar athafnirnar. Pálmi Matthí- asson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kvöld- máltíðarguðsþjónusta kl. 21. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Tignun krossins kl. 14. Aldís Bald- vinsdóttir les 7 orð Krists á krossin- um. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Laug- ardagur: Páskavaka kl. 22.30. Pá- skaljósið tendrað og ungmenni skírð. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Biskup íslands hr. Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Dómkirkjuprestunum. Altarisganga. Flutt verður við guðs- þjónustur páskadagsins tónverkið Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 14. Dómkirkjuprestarnir. Dómkórinn syngur við þessar athafnir. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Annar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 14. Prestar sr. Hall- dór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Get- semanestund eftir messu. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kl. 13.30 Pass- íusálmalestur og tónlist. Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Páska- dagur: Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Prestarnir. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Jón Bjarman og sr. Bragi Skúlason. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. MEÐFERÐARHEIMILIÐ Vífilsstöð- um: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Taizé-messa kl. 21. Orgelleikur í hálftíma fyrir messu. Prestur sr. Tómas Sveinsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Laugardagur: Páskavaka kl. 22.30. Prestur sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Prestur sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Morgunhressing í nýja safn- aðarheimilinu að lokínni messu. Há- tíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Tómas Sveinsson. Sungið úr hátíðarsöngv- um sr. Bjarna Þorsteinssonar í báð- um messunum. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Prestarnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skírdagur: Messa kl. 21. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur II) syngur. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópar III og IV). Organisti Jón Stefánsson. Laugar- dagur: Páskavaka kl. 23.30. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V). Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópur I og II). Organisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organ- isti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur III) syngur. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, kl. 14. Kvöldmessa íkirkj- unni kl. 20.30. Sr. Hreinn Hákonar- son prédikar. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14 með sérstöku sniði. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Org- anisti Ronald Turner. Sr. Jón D. Hró- þjartsson. Páskaguðsþjónusta í Ha- túni 10þ kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 10.30. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20. Einsöngur Magnús Steinn Lofts- son. Orgel- og kórstjórn Reynir Jón- asson. Guðmundur Oskar Ólafsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Tignun krossins. Óbóleikur Ólafur Flosason. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árd. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Barnasamkoma ki. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón sr. Guðmundar Guðmunds- sonar. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdag- ur: messa kl. 20.30 með Taizé-tónlist. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lesin verður Píslarsagan. Organisti Hákon Leifs- son. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Listahátíð Seltjarnar- neskirkju kl. 17. Elísabet Eiríksdóttir og Hrafnhildur Guðmundsdóttir flytja Stabat Mater við undirleik Vil- helmínu Ólafsdóttur. Bryndís Pét- ursdóttir leikkona les íslenska text- ann af verkinu í upphafi tónleikanna. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Nemendur úr Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur flytja helgileik. Eiríkur Orn Pálsson leikur á trompet. Organisti Hákon Leifs- son. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Organisti Hákon Leifs- son. Njörður P. Njarðvík les eigin Ijóð. Sigurður Arnarson prédikar. Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur stólvers. Annar páskadagur: Lista- hátíð Seltjarnarneskirkju kl. 20.30. Tónleikar Safnaðarkórs Seltjarnar- neskirkju og Kammersveitar Sel- tjarnarness. ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ing og altarisganga kl. 11. Föstudag- urinn langi: Guðsþjórmsta kl. 14. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Lítan- ían flutt. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árd. Prestur sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Martial Nardeau og Helga Þórarinsdóttir leika saman á flautu og lágfiðlu í guðsþjónustunum kl. 8 og kl. 11 árd. Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauks- son. Elísabet og Anna úr sunnu- dagaskólastarfinu aðstoða. Barna- kór Árbæjarsóknar syngur við allar athafnirnar. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgönpu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lítanían. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Altarisganga. Sam- koma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdag- ur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdag- ur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein- söngur Ragnheiður Guðmundsdóttir og Metta Helgadóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein- söngur Metta Helgadóttir. Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein- söngur Davíð Ólafsson. Annar páskadagur: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Kirkju- kór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnir. Organisti Lenka Máté- ová. GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdafjur: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 20.30. Kór undir stjórn Ingu Backmann syngur. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Ath. breyttan messutíma. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Einsöngur Alda Ingibergs- dóttir. Heitt súkkulaði eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 í Hjúkrunarheimilinu Eir. Skírnarstund kl. 12 í Grafarvogskirkju. Annar páskadagur: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helga- dóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Skírdagur: Messa í Sunnuhlíð kl. 16. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Kvöldljósa- stund við krossinn kl. 20.30. Ferm- ingarbörn aðstoða. Kór Hjallakirkju syngur. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árd. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. María Kristín Einarsdóttir syngur stólvers. Organisti Örn Falkner. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Písl- arsagan lesin. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Annar páskadagur: Ferming í Kópavogskirkju kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Guðrún Birgisdóttir leikur á þverflautu. Org- anisti við allar athafnir er Örn Falkn- er. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Guðsþjónusta og altarisganga í Seljahlíð kl. 16. Kvöldguðsþjónusta kl. 23. Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Margrétar Gunnarsdótt- ur. Altarisganga. Sr. Ingileif Malm- berg prédikar. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Altarisganga. Sr. ValgeirÁstráðsson prédikar. Ein- söngur Sigurður Bragason. Páska- dagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8 árd. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Trompetleikur: Lárus Sveinsson. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti við allar guðs- þjónusturnar er Kjartan Sigurjóns- son. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Ung- menni lesa pislarsöguna. Páskadag- ur: Guðsþjónusta kl. 8 árd. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Jóna Rúna Kvaran. Annar páskadag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skírdag- ur: Messa, síðan tilbeiðsla til mið- nættis. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka og messa kl. 23. Páska- dagur: Messa kl. 10.30, kl. 14 og kl. 20 (ensk messa). Annar páska- dagur: Messa kl. 10.30. SÍK, KFUM og KFUK, KSH: Páska- dagur: Páskasamkoma kl. 20. Baldur Hallgrímur Ragnarsson hefur upp- hafsorð. Ræðumaður Helga Stein- unn Hróbjartsdóttir. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skírdag- ur: Messa kl. 18.30. Föstudagurinn langi: Krossferillinn kl. 15. Guðsþjón- usta kl. 15.30. Laugardagur: Páska- vaka og messa kl. 23. Páskadagur: Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa kl. 18.30. SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTAR: Skírdagur: Ingólfsstræti 19, Reykja- vík, útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. Föstudagurinn langi: Ingólfsstræti 19, Reykjavík, tónlistarsamkoma kl. 20. Blikabraut 2, Keflavík, samkoma kl. 20. Laugardagur: Ingólfsstræti 19, biblíurannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías Theodórsson. Gagnheiði 40, Sel- fossi, útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Brekastígur 17, Vestm., Biblíurann- sókn kl. 10. Suðurgata 7, Hafnar- firði, samkoma kl. 17. Ræðumaður Bjarni Sigurðsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Föstudagurinn langi: Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Hall- grímur Guðmannsson. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Bill Price. Annar páskadagur: Sameiginleg samkoma með Vegin- um og Hjálpræðishernum í Fíladelfíu kl. 20. Ræðumaður Bill Price. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur: Samkirkjuleg guðsþjónusta í Að- ventkirkjunni kl. 11. Föstudagurinn langi: Golgata-samkoma kl. 20.30. Gerlinde Böttcher frá Svíþjóð talar. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 20. Gerlinde Böttcher frá Svíþjóð talar. Annar páskadagur: Sameigin- leg samkoma í Fíladelfíukirkjunni kl. 20. FÆR. sjómannaheimilið: Páskadag- ur: Samkoma kl. 17. Ræðumaður sr. Magnús Björnsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdag- ur: Ferming í Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Guðsþjónusta á Reykja- lundi kl. 19.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa í Lága- fellskirkju kl. 8 árd. Kaffiveitingar í skrúðhússalnum eftir messu. Annar páskadagur: Ferming í Lágafells- kirkju kl. 10.30. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Örn Bárður Jónsson messar. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Kór Garðakirkju flytur „Jesu meine freude" eftir J.S. Bach. Stjórnandi Ferenc Utassy. Skólakór Garðabæjar tekur þátt í athöfninni. Stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Bragi Friðriksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son, prédikar. Álftaneskórinn syng- ur. Stjórnandi John Speight. Organ- isti Þorvaldur Björnsson. Bragi Frið- riksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Laugardagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Páskadagur: Guðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 8 árd. Guðs- þjónusta í Hrafnistu kl. 11. Skírnar- guðsþjónusta ÍVÍðistaðakirkju kl. 14. Barnakór syngur undir stjórn Guð- rúnar Ásbjörnsdóttur. Annar páska- dagur: Fermingarmessa kl. 10. Kór Víðistaðakirkju syngur við allar at- hafnirnar. Organisti Úlrik Ólason. Ólafur Jóhannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdag- ur: Helgistund með altarisgöngu kl. 20.30. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur verkið „Misserere Mei“ eftir Greg- orio Allegri. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Helgistund á Sólvangi kl. 16. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Halldórsson leikur á selló og félagar úr kór Hafnarfjarðar- kirkju, þau Aslaug Sigurgestsdóttir, Berglind Ragnarsdóttir og Valdimar Másson, flytja tónlist eftir J.S. Bach. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Páska- dagur: Hátíðarmessur kl. 8 og kl. 14. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur þætti úr messu eftir William Byrd. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Organisti og kórstjóri Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu- dagurinn langi: Kvöldvaka við kross- inn kl. 20.30. Upplestur og söngur. Ármann Helgason leikur á klarinett. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Morgunverður í safnaðar- heimili kirkjunnar að lokinni guðs- þjónustu. Organisti Kristjana Þ. Ás- geirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Skírdagur: Messa kl. 17. Föstudagurinn langi: Messa kl. 15. Laugardagur: Messa kl. 18. Páska- dagur: Messa kl. 10. Annar páska- dagur: Messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Skír- dagur: Messa kl. 18. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugar- dagur: Páskavaka og messa kl. 23. Páskadagur: Messa kl. 10. Annar páskadagur: Messa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Messa kl. 17. Föstudagurinn langi: Messa kl. 15. Laugardagur: Messa kl. 22.30. Páskadagur: Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa kl. 9. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 21. Tignun krossins. Organisti Gróa Hreinsdótt- ir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Boðið verður uppá kaffisopa og konfekt að athöfn lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 21. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 10.30. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Kyrrðar- stund og samfélag um Guðs orð kl. 20.30. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng, Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Föstudagurinn langi: Les- messa kl. 14. Lesið verður úr Píslar- sögunni. Tignun krossins. Einsöngv- arar Hlíf Káradóttir og María Guð- mundsdóttir. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Sverrir Guðmundsson syngur einsöng. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 10.15 í Hlé- vangi. Prestur sr. Ólafur Oddur Jóns- son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Steinn Erl- ingsson syngur einsöng. Kór Kefla- víkurkirkju syngur við allar athafnirn- ar. Organisti og söngstjóri Einar Örn Einarsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Skír- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Páska- dagur: Messa kl. 16. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 13.30. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 14.30. Tómas Guðmunds- son. KAPELLA HNLFI': Páskadagur: Messa kl. 11. Tómas Guðmundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Páskadag- ur: Messa kl. 14. Tómas Guðmunds- son. STRANDARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 10. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 14. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Páskadag- ur: Messa kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudagur- inn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 21. Altarisganga. Annar páskadagur: Messa kl. 14. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Páskadag- ur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Ólafs- vallakirkja: Skírdagur: Guðsþjón- usta kl. 21. Getsemanestund eftir messuna: Píslarsagan um bæn Jesú í Getsemane. Að því loknu eru Ijós slökkt og munir altarisins teknir af því, á meðan lesinn er 22. Davíðs- sálmur. Myndræn íhugun niðurlæg- ingar Krists. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 14. Stóra-Núpskirkja: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 16. Annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.