Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 79

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 79 Rokna túli með íslensku tali SAMBÍÓIN hafa liafið sýning- ar á teiknimyndinni Rokna túla, sem er eftir Don Bluth en hann gerði einnig teikni- myndirnar „American Tail“ og „All Dogs go to Heaven“. Sagan er um hanann Snjalla Geira sem á hveijum morgni klifr- ar upp á hlöðu og vekur hal og snót með sínu gali og leiðir sólina upp á himininn. En morgun einn gleymir hann að gala og hann sér sólina koma upp á himininn, niður- lasgður af dýrunum á bóndabýlinu yfirgefur hann það og heldur til borgarinnar í leit að gæfu. En lífið í sveitinni verður ekki dans á rósum eftir að Snjalli Geiri er farinn því það fer að rigna sem hellt væri úr fötu og flóð ógnar bóndabænum, sem Hermann á heima og ekkert fær stöðvað rign- inguna nema galið í Snjalla Geira sem vekur sólina og leiðir hana upp á himininn og fær skýin til að hætta að rigna. Hermann gerir allt til að fá Snjalla Geira til að koma aftur en án árangurs. Her- mann leggur því af stað til borgar- innar með hundinn Hatt, músina Pétur og öndina Snáp. Eftir langa leit í borginni að Snjalla Geira komast þeir að því að hann er Fram- köllum allar filmur Ö Frí filma O Afsláttarkort O Frí stækkun - Biðjið um afsláttarkort í afgreiðslunni 161 FRAMKÖLLUN Suðurveri, Stigahlíð 45 sími34852 í2jósinyndasfofa Qmtuars <Jngitttarssonar orðinn frægur rokksöngvari og hans er vel gætt af umboðsmanni hans sem fær dansmeyna Gull- veigu til að leggja snörur sínar fyrir Snjalla Geira svo Hermann og félagar geta ekki fengið hann til að koma aftur. Atriði úr myndinni Rokna túli. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! < - < X Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vilL... • vera sjálfstætt í fjármálum • létta sér skólastarfid • fræóast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13 - 18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINOA SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIVlAsl (‘iiiuniól *r*r i (i*F» HVÍTA HUSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.