Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 55 ATVINNUA UGL YSINGA R Útkeyrslu-/lagerstarf Heildsala óskar eftir starfskrafti til útkeyrslu- og lagerstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Lager - 593“, fyrir 8. apríl. Verkstjóri Verktakafyrirtæki, sem er í örum vexti (10-20 starfsmenn), leitar að verkstjóra sem hefur þekkingu á jarðvegsframkvæmdum. Miklar kröfur eru gerðar til góðs skipulags á verkstað. Mjög góð laun eru í boði fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar um fyrri verkstjórnarstörf og réttindi skal skilað til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Verk - 2903“, fyrir 8. apríl 1994. Vélstjóri/stýrimaður Við fyrirhugum að ráða skipstjóra (100 tonna réttindi), sem einnig hefur vélstjórapróf (900 hp). Um er að ræða vinnu hliðstæða störfum á hafnsögubátum. Þeir aðilar, sem áhuga hafa, sendi inn upplýs- ingar um fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Stýrm - 2903“, fyrir 8. apríl 1994. Netagerðarmeistari Viljum ráða netagerðarmeistara til að veita netaverkstæði okkar forstöðu. í starfinu felst: - Umsjón með daglegum rekstri. - Uppsetning og viðgerðir á trollum. - Rockhopper og víravinnsla. Umsóknarfrestur er til 8. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Fr. Jó- hannsson, deildarstjóri veiðarfæradeildar. Kristján Ó. Skagfjörð hf., Hólmaslóð 4, 121 Reykjavík. Sjúkraþjálfarar ath! Óskum eftir sjúkraþjálfara til starfa á Endur- hæfingarstöð Kolbrúnar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 611785 eftir kl. 18.00. ^ ENDURHÆFINGARSTÖD KOLBRÚNAR Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða fóstru í hálft starf e.h. í leik- skólann Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Vélvirki/bifvélavirki Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða mann á verkstæði. Aðeins vanur maður með réttindi kemur til greina. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 10242“, fyrir 6. aprn. Þjónustufyrirtæki við fiskvinnslu og útgerð óskar eftir sameig- anda (hluthöfum) til reksturs fullkominnar fiskikerja- og kassaþvottavélar (sparar mikið sápu og heitt vatn), sem getur verið færan- leg. Tilvalið fyrir eiganda vörubíls o.fl. Upplýsingar í símum 651110 og 651569, Halldór. 3júkrnbúsíð í Húsnvík s.f. Ljósmæður - hjúkrunarfræðingar Ljósmóðir óskast í 60% starf frá 1. júní, einnig til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar- afleysinga og í fastar stöður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-40542 og 96-40500. Selfoss Fóstrur Á Selfossi eru starfræktir þrír leikskólar, Álfheimar, Ásheimar og Glaðheimar. í þeim öllum blómstrar gott leikskólastarf, en okkur vantar fleiri fóstrur til starfa. Nánari upplýsingar gefa Eygló Aðalsteins- dóttir, leikskólastjóri Glaðheima, í síma 98-21138, Helga Geirmundsdóttir, leikskóla- stjóri Ásheima, í síma 98-21230 pg Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri Álfheima, í síma 98-22877. Fiskvinnsla Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá rækjuvinnslu við Húnaflóa. Við leitum að verkstjóra með Fiskvinnslu skólapróf og matsréttindi. Reynsla af verk- stjórn og framleiðslustjórnun í rækjuvinnslu æskileg. Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson. Visamlega sendið skriflegar umsóknir ti Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Verkstjóri 014“, fyrir 9. apríl nk. Hagv aneur M Matreiðslumaður Leikskólinn Garðavellir við Hjallahraun í Hafnarfirði óskar eftir matreiðslumanni hið fyrsta í fullt starf.' Nánari upplýsingar gefur Margrét Pála Ólafs- dóttir, leikskólastjóri, í síma 653060 frá kl. 12-13 virka daga. Umsóknarfrestur rennur út á hádegi þann 8. apríl. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið Sól- vang í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn Sólvangs. Umsóknarfrestur er til 25. aprfl nk. Upplýsingar veita forstjóri, Sveinn Guðbjarts- son, og hjúkrunarframkvæmdastjóri, Erla M. Helgadóttir, í síma 50281. Forstjóri. Garðabær Afgreiðsluritari á félagsmálaskrifstofu Garðabær auglýsir laust til umsóknar hálft starf á félagsmálaskrifstofu. Um er að ræða starf við símavörslu, móttöku bréfa o.fl. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 656622. Umsóknum skal skilað til félagsmálastjóra fyrir 8. apríl nk. Bæjarritari. Sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa hjá stóru innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg sala og markaðssetning á heimilistækjum og búsáhöldum. Við leitum að vönum og drífandi sölumanni með þekkingu á heimilistækjum. Starfið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu, merktar: „Sölumaður 078“, fyrir 9. apríl nk. Hagvangur M Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Sumarleyfi Islensk fjölskylda, búsett í Linköping í Svíþjóð, óskar eftir íbúðar- og ef til vil bíla- skiptum frá u.þ.b. 1. júlí-7. ágúst 1994. Upplýsingar í síma 91-680686. íbúð óskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð í góðu hverfi fyrir bandaríska fjölskyldu. Góðri umgengni heitið og reglusemi. Æskilegur leigutími tvö ár eða lengur. Upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar Stakfells, sími 687633, eða í heimasíma 33771, Gísli eða Þórhildur. 80-110 fm húsnæði óskast Félagasamtök óska að kaupa 80-110 fm húsnæði á kyrrlátum stað miðsvæðis eða í vesturbænum. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 16707.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.