Morgunblaðið - 01.06.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 01.06.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 3 Með OLÍS tekur þú landgræðslumálin í þínar hendur Undirstaða skógræktar er stöðvun gróðureyðingar Stöðvun sandfoks og gróðureyðingar er undirstaða þess að trjáplöntur og dýralíf þrífist í landinu. Upphaflegir skógar landsins eru að mestu leyti horfnir og enn er skóglendi í hættu ef gróðureyðing í landinu verður ekki stöðvuð. Þá fýkur út í buskann þrotlaus vinna skógræktarfólks um áratuga skeið. Frá upphafi byggðar í landinu hefur gróðursvæðum hrakað og nú er aðeins einn tíundi hluti þeirra eftir. Þessa þróun verður að stöðva. Vertu með, komdu við á næstu Olísstöð og leggðu landinu lið í baráttunni gegn eyðingaröflunum. % Slí GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ GOTT FÓLC/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.