Morgunblaðið - 01.06.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 13
Svona notarðu
SAFNKORT
Þegar þú verslar við ESSO og
greiðir með peningum eða
ávísun notarðu SAFNKORTIÐ
til að safna punktum. Því meira
sem þú kaupir því fleiri punkt-
um safnar þú. Þegar 20.000
punktum er náð færðu senda
sérstaka ávísun sem gildir á
bensínstöðvum ESSO. Punkt-
amir eru því ígildi peninga.
SAFNKORT
• tryggir þér vörur og þjónustu
á tilboðsverði.
• veitir þér aðgang að óvæntum
uppákomum.
• færir þér sundurliðað yfirlit
um viðskipti þín sem er til
mikils hagræðis við skatt-
framtal og bókhald.
Það er einfalt að fá sér
SAFNKORT
Þú fyllir út umsóknareyðublað
á bensínstöð ESSO. færð kortið
afhent og getur byrjað að nota
það strax.
Allir í fjölskyldunni geta fram-
vísað kortinu og safnað inn
á sama reikninginn en sá sem er
skráður fyrir því má ekki vera
yngri en 16 ára.
Komdu við á næstu bensínstöð
ESSO og kipptu með þér
SAFNKORTI.
Það kostar ekki neitt.
- enginn kostnaður
aðeins ávinningur!
gerir þér fært, ef þú vilt,
að styrkja góðgerðarfélag
að eigin vali.
SAFNKORT
, i ii ? I| i||l i|| i I1 flé ilif i S f«Itf I fhj
....-..■■--.................. , , - i ;