Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 14

Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 14
14 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Skuldabréf Norræna fjárfestingarbankans kynnt fyrir íslenskum fjárfestum Hlutur Islands í útlánum NIB nær 10% HLUTUR íslands í útlánum Nor- ræna fjárfestingarbankans (NIB) hefur aldrei verið hærri en nú í ágúst, eða 9,7%, þó að eignarhlut- fall íslands í bankanum sé aðeins um 1%. Útlánshlutfallið kann þó að fara lækkandi á næstunni vegna minni fjárfestinga hér á landi jafn- framt'vaxandi fjárfestingum á hin- um Norðurlöndunum, einkum Sví- þjóð og Finnlandi. Þetta kom fram á kynningar- fundi á vegum Verðbréfamarkaðar íslandsbanka (VÍB), þar sem meðal annars var leitað svara við því hvernig NIB geti þjónað íslenskum lántakendum og hvort skuldabréf bankans séu vænlegur kostur fyrir íslenska fjárfesta. Hlutfall íslands af útlánum NIB hefur farið hækkandi undanfarin ár, úr 8,3% árið 1992 í 9,2% í fyrra í 9,7% nú. Hlutfall íslands er lang- hæst miðað við þjóðarframleiðslu, borið saman við hin Norðurlöndin. NIB er stærsti einstaki erlendi lán- veitandinn til íslands, en lánveiting- ar bankans til íslands nema um 30 milljörðum króna, eða 11% af er- lendum langtímaskuldum þjóðar- búsins. Jón Sigurðsson, bankastjóri NIB, Lánveitingar Norræna fjárfestingarbankans 1 200 mil|iónir ECU 1.000 800 600 400 200 0 Skipting útiána eftir aðsetri móðurfyrirtækis Útistandandi skuldir 31.12.1993 20% 12% * QC - § - —9%— ■O O Q S Uj oc o 3 Q Fjárfestingarlánasjóðir og bankar Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarféiaga 8.207 m.kr. Ríkissjóður 4.282 m.kr. ■ Sveitarfélög 1.961 m.kr. Lánveitingar .. til íslands, Einkafyrirtæki , , ’ , 1.267 m.kr. samtals 30,2 ma.kr. m.v. október1994 sagði eðlilegar markaðsskýringar liggja að baki hinu háa hlutfalli íslands í útlánum bankans; meðal annars hefðu lántakendur í öðrum löndum úr fleiri kostum til fjár- mögnunar að velja en íslendingar. Viðskipti íslands og NIB hafa fyrst og fremst snúist um útlán til íslendinga, en í miklu minna mæli um kaup íslendinga á skuldabréfum bankans. Jón sagði að íslensk verð- bréfafyrirtæki ættu þó ef til vill að athuga möguleika á að taka þátt í sumum skuldabréfaútgáfum NIB, til dæmis nýlega útgefnum bréfum í dönskum og sænskum krónum með 9-11% vöxtum. Ásgeir Þórðarson, forstöðumaður Verðbréfamiðlunar og fyrirtækja- þjónustu VÍB, sagði einnig að skuldabréf NIB kynnu að vera góð- ur fjárfestingarkostur. Til dæmis væru þau mjög örugg fjárfesting, þar sem NIB hefði fengið lánshæfis- einkunnina AAA, sem er hæsta ein- kunn allra ijármálastofnana á Norðurlöndum. Ein helstu vand- kvæðin væru þau að oft væri erfitt að útvega NIB bréf vegna mikillar eftirsóknar í þau. Iðntæknistofnun og Hans Petersen verðlaunuð Hrávara Nýjum hækkunum spáð eftir litla breytingu London. Reuter. IÐNTÆKNISTOFNUN og Hans Petersen hf. voru veitt hvatn- ingaverðlaun Gæðastjómunar- félags Islands í gær. Verðlaunin vom tvískipt að þessu sinni, þann- ig að önnur verðlaunin hreppti fyrirtæki eða stofnun í opinberri þjónustu en hin fyrirtæki í einka- rekstri, sem þótt hefur vera öðr- um til fyrirmyndar og hvatningar á sviði gæðamála. I greinargerð vegna veitingar- innar til Iðntæknistofnunar seg- ir m.a. að starf hennar hafi ekki einungis verið hvetjandi fyrir Míele Bjóðum takmarkað magn af þvottavélum, uppþvottavélum, helluborðum og ryksugum á sérverði. Opið laugardag frá kl. 10-14 EIRVIK # Heimilistæki hf. Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, sími 91-880200. þá sem hafa áhuga á gæðasljórn- un heldur hafi stofnunin sýnt gott fordæmi með því að nota þessa aðgerðarfræði í eigin rekstri. Önnur fyrirtæki í opinberri þjón- ustu sem hlutu flestar tilnefning- ar voru ÁTVR, Ríkisspítalarnir og SKÝRR og hlutu þau sérstak- ar viðurkenningar fyrir fyrir- myndarstarf í gæðamálum. í greinargerð um Hans Petersen hf. segir að þar vinni allir jafnt sljórnendur sem almennir starfsmenn sem einn maður að settum markmiðum og tekist hafi á sannfærandi hátt að gera gæðastarfið að þeim ramma sem bindur alla starfsemi fyrirtækis- ins í eina heillega og trausta mynd. Fyrirtækin Bakkavöru hf. og Eimskipafélagið fengu einnig sérstakar viðurkenningar fyrir fyrirmyndarstarf í gæðamálum. í vikunni dró úr hækkunum á hrá- vöru, en nýjum hækkunum er spáð. Verð á málmum, fyrst og fremst kop- ar og áli, breyttist lítið og er heldur lægra an í nóvemberbyijun þegar það hafði ekki verið eins hátt í fjögur ár. Hrávöruverð hefur hækkað um 45% á þessu ári. Gullverð breyttist lítið í vikunni. Olía lækkaði í verði. Spá um litla uppskeru í Brasilíu eftir frost og þurrka leiddi ekki til verðhækkunar á kaffi. En verð á sykri er hátt og pálmaolía hækkaði einnig. Nánar um stöðuna á nokkrum hrá- efnum í vikulok: KOPAR. Hefur hækkað um 70% á árinu og á föstudag seldist tonnið á um 2,690 dollara miðað við 2,728 dollara fýrir 10 dögum þegar ekki hafði fengizt eins hátt verð fyrir hann í íjögur ár. ÁL. Aftur hefur dregið úr umfram- birgðum og eftirspurn hefur aukizt í byggingariðnaði. Þetta styrkti álið, en það lækkaði niður fyrir 1,900 doll- ara tonnið, sem það hafði hækkaði í viku áður í fyrsta skipti síðan 1990. EÐALMÁLMAR. Eftirpum var treg. Gullúnsan fór á um 385 dollara únsan. Óttazt er að vextir verði hækk- aðir í Bandaríkjunum og dýrara verði að íjárfesta í gulli. Áhugi á silfri dofn- aði einnig. _ HRÁOLÍA. Viðmiðunarverð á hrá- olíu úr Norðusjó til skjótrar afhend- ingar lækkaði um 50 sent í um 17.50 dollara tunnan. SYKUR. Fjárfestar hafa skyndi- lega komizt að raun um sölutregðu JÓN Sveinsson, framkvæmda- stjóri ísams hf., segir að ákvörðun sænska bílaframleiðandans Scania um að binda enda á 40 ára við- skiptasamband fyrirtækjanna sé mikið áfall fyrir fyrirtækið. Þetta hafi hins vegar ekki komið for- ráðamönnum þess á alveg á óvart enda hafi það átt við erfiða lausa- fjárstöðu að stríða um nokkuð langt skeið. Scania hefur falið Heklu hf. að annast umboðið hér á landi eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær. Stjórn Isarns mun koma saman til fundar eftir helgina og verður á næstunni leitað leiða til að end- urskipuleggja fyrirtækið. Starf- og fyrir tonn af sykri fékkst hæsta verð í London í fjögur ár — 375 doli- arar — á föstudag. KAFFI. Stjómvöld í Brasilíu birtu mikilvæga spá um áhrif frosts og þurrka á uppskeruna 1995-96. Talið er að meðaluppskeran verði um 14 milljónir 60 kílóa poka — 40% minni en í ár. Verðið í London hélzt stöð- ugt, en varð hæst 3,600 dollarar tonn- ið miðað við 4,140 22. september, hæsta verð í níu ár. KÓKÓ. Verðið iækkaði nokkuð vegna áframhaldandi óvissu um magn og gæði uppskerunnar, sem er að berast til Fflabeinsstrandarinnar, að- alframleiðslulandsins. HVEITI. Verðið lækkaði í Evrópu í um 145 dollara tonnið, en það var 153 dollarar í októberlok. semi þess hefur nær eingöngu falist í varahlutasölu og þjónustu vegna Scania-vörubíla, flutninga- bíla, langferðabíla og strætis- vagna. Þá hafa jafnan nokkrir nýir bílar af þessari gerð verið fluttir inn árlega. Jón segir að viðræður ísarns og Véla og þjónustu um samein- ingu fyrirtækjanna hafi ekki verið jafn langt komnar og skilja mátti af frétt Morgunblaðsins í lok októ- ber. „Við vorum komnir langt með að kanna þann möguleika en end- anleg niðurstaða lá ekki fyrir.“ Hann viidi ekki tjá sig frekar um hvernig brugðist yrði við þessari ákvörðun Scania. Flísalím og fúgi If ÁLFABORG ? KNARRARVOGI 4 • * 686755 HUSBYGGJENDUR Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheimtaug að halda í hús sín í vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Jafnframt bendir Rafmagnsveitan á, að inntakspípur heimtauga fyrir einbýlis- og raðhús skulu ná út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 604686. 4 RAFMAGHSVEITA REYKJAVIKUR Við kynnum OKI faxtæki. i hæfi á sérstöku kynningarveröi um þessar mu SS Tæknival ■ ■ ■ ■ viö allra hæfi á sérstöku kynningarverði um þessar mundir. Tækni td tjásidpta Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 - Fax (91) 680664 Viöurkennd faxtæki Gæöi Þjónusta Öryggl Framkvæmdastiori ísarns hf. Mikið áfali að missa Scania-umboðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.