Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 47 I DAG (T /\ÁRA afmæli. Mánu- Övldaginn 14. nóvember nk. verður fímmtug Guð- ríður Helgadóttir, kenn- ari, Kirkjubraut 2, Njarð- vík. Eiginmaður hennar er Sigurður G. Sigurðsson, brunavörður. Þau taka á móti gestum í safnaðar- heimili Innri-Njarðvíkur, í dag laugardag kl. 17-20, en ekki kl. 16-19 eins og sagði í blaðinu í gær. Ljósm. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Kristín Osk Sverrisdóttir og Jónas Hallgrímsson. Heimili þeirra er í Skólagerði 46, Kópavogi. Arnað heilla Ljósmyndarinn - Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. október sl. í Kálfatjarnarkirkju af Haf- liða Kristinssyni, forstöðu- manni Hvítasunnusafnaðar- ins í Reykjavík Anna Rut Sverrisdóttir og Birgir Þórarinsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Hreinn Hreinsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur Lilja Kristín Ólafsdóttir og Bjarni Benediktsson. Heimili þeirra er í Hlíðar- hjalla 50, Kópavogi. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. október sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Ást- hildur Guðmundsdóttir og Jón Friðriksson. Heimili þeirra er í Fífuseli 1, Reykjavík. Ljósm. - Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Inga Mar- grét Skúladóttir og Ingi Tryggvason. Heimili þeirra er í Austurholti 3, Borgarnesi. SKAK U m s j ó h M a r g c i r Pctursson Þessi staða kom upp á útsláttarmótinu í Tilburg í september í viðureign tveggja stigahárra stór- meistara. Ivan Sokolov (2.625), Bosníu, var með hvítt og átti leik en Rafael Vaganjan (2.645), Arme- níu, hafði svart. Það má lesa í kennslu- bókum um sókn að fara skuli með hrókana inn á undan drottningunni. Þetta á nú ekki alltaf við, en hér sjáum við sannkallað skóla- bókardæmi. Þegar drottn- ing og hrókur sækja saman eftir opinni línu tekur oft ótrúlega stuttan tíma að skipta um fremsta sóknar- manninn: 21. Dg6! (Skák á h8 eða h7 gaf hins vegar ekkert í aðra hönd.) 21. — Dd5 (Ekki 21. - fxe5, 22. Hh7! - Hf7, 23. Dh5 og eftir skiptin er svartur varnarlaus. Tilfærsla sem allir sókndjarfir skákmenn þurfa að þekkja.) 22. Bf4 - Hfd8, 23. Hh5! - De6 (Ekki 23. - Df7, 24. Hh8+.) 24. Hh7 og Vaganj- an gafst upp því svarið við 24. — Bf8 yrði enn á ný 25. Dh5! og vinnur. Með morgunkaffinu Ást er... að reyna að skilja tónlistarsmekk hennar. TM Beg. U.S P*t Ot» -*H nghts reserved ® 1994 Los Angeles Times Syndicate HOGNIHREKKVISI tósd ö l® \ vjfori Komum niður og tökum einn billjard-leik meðan þær kveðjast. //þETT/> V/UZ UNO/tRL^GUR TÓNNÍ" STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisharn dagsins: Þú hefur lag á að fá aðra til samstarfs og koma mál- um þínum áleiðis. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú vinnur að verkéfni úr vinn- unni og færist feti nær settu marki. í kvöld berast góðar fréttir varðandi fjármálin. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjft Þú leysir smá vandamál heim- ilisins árdegis, en seinna gefst góður tími til að njóta ánægju- legra samvista við vini. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vertu ekki að einblína á smá- atriðin, líttu á heildarmynd- ina. Þér býðst gott tækifæri til að bæta stöðu þína í vinn- unni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Þeim sem eiga heimangengt býðst gott tækifæri til að skreppa í ferðalag. Aðrir njóta frístundanna heima í hópi góðra vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn er hagstæður þeim sem þurfa að kaupa eitthvað eða selja. Vandamál tengt vinnu eða heimili leysist far- sællega. Meyja (23. ágúst - 22. september) Skapið mætti vera betra ár- degis, en úr rætist fljótlega og ástvinir eiga saman ánægjulegar stundir þegar á daginn líður. Vog (23. sept. - 22. október) Smávegis ágreiningur getur komið upp milli vina árdegis. Síðdegis berast þér góðar fréttir varðandi vinnuna eða fjármálin. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Allt gengur þér í haginn í dag, og þá ekki sízt í ástamál- um. Kvöldið verður sérlega skemmtilegt og kærleiksríkt. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Si^ Þú dundar þér heima í dag, og grípur ef til vill í góða bók. Búðarferð getur leitt til' hagstæðra kaupa á góðum hlut. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð áhugaverða hug- mynd í dag og aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Mikið verður um að vera í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þróun mála í vinnunni er þér mjög hagstæð, en ágreiningur kemur upp milli vina. í kvöld átt þú von á góðum fréetu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) %£c Heimaverkefni reynist tíma- frekara en þú áttir von á. Góðar fréttir berast langt að, og kvöldið verður ánægjulegt. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Regnsett - jakki og buxur - aðeins kr. 690,- Mottur 55x36 cm 1 stk. á kr. 390,- 2 stk. á helgartilboði aðeins kr. 390,-1 Ruslafata, lakkað plötustál, 25 lítra, með loki. 1 stk. á 390,- 2 stk. á helgartilboöi aðelns kr. 390,- ___________________I____________________J Opiö virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16. eldhus- miðstödin Lágmúla 6, sími 684910, fax 684914. Tllboð frá Eldhúsmiðstöðinni Alpa leðurstóll m/skemli aðeins kr. 11,9 Full búð af góöum vörum Opið um helgina, laugardag frá kl. 10-17, sunnudag frá kl. 13-17. 2.250,- Horn eldhúsbekkur m/2 stólum og borði, gegnheil fura aðeins kr. 39.500,- Tré klappstólar. Verð á stól kr. 780,- 4 stólar á aðeins kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.