Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Kristniboðsdaguriim Guðspjall dagsins: (Matt. 9.). Trú þín hefur gjört þig heila. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta Kirkju heyrnar- lausra kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Kristín Sverrisdóttir, kenn- ari Heyrnleysingjaskólans, prédik- ar. Barnastarf er í safnaðarheimil- inu á sama tíma. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafs- dóttur. Ingunn Hagen, Miyakó Þórðarson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Birgir Asgeirsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vesturbæj- arskólans syngur. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Minnst kristniboðsins. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- stund kl. 10. Þórey Guðmunds- dóttir, guðfræðingur og félagsráð- gjafi, ræðir um efnið: Hvernig tölum við saman í fjölskyldunni? Messa og barnasamkoma kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sig- urður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Basar Kvenfélags Há- teigssóknar í nýja safnaðarheimil- inu frá kl. 13.30. Messa kl. 14. Guðfræðinemarnir Erla Karlsdóttir og Baldur Baldursson lesa ritning- arlestra og Kristín Þórunn Tómas- dóttir og Arna Grétarsdóttir leiða forsöng og Lára G. Oddsdóttir prédikar. Organisti Pavel Mana- sek. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hóp- ur IV) syngur. Barnastarf á sama tíma. Molasopi að messu lokinni. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Prófastur sr. Ragnar Fjalar Lárusson vísiterar söfnuðinn og prédikar. Yngri deild bjöllusveitar leikur undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Prófastur sr. Ragnar Fjalar Lárusson vísiterar söfnuðinn og prédikar. Organisti Jónas Þórir. Eldri borgurum sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar og kaffi- drykkju að henni lokinni. Þeir sem þurfa akstur til og frá kirkju láti vita í síma 889422 kl. 10-12. Tekið við gjöfum til starfs Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónustunni verður út- varpað. Ath. breyttan tíma. Bene- dikt Arnkelsson prédikar. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt- ur og Sigurlínar ívarsdóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Árbæj- arsóknar syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið verður á móti framlögum til Kristniboðssambandsins eftir guðsþjónustuna. Organleikari Sig- rún Steingrímsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barnakórarnir syngja. Tekið við gjöfum til Kristniboðs- sambandsins. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Barnasam- koma í Digraneskirkju kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Þorbergur Kristj- ánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ágúst. Kl. 18 guðsþjón- usta með altarisgöngu. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti við báðar guðsþjónusturnar Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Valgerður, Hjörtur og Rúna aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús ÞórÁrna- son. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Skúli Svavarsson prédikar. Tekið verður við samskotum til Kristniboðsins eftir guðsþjón- ustuna. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og bæn. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju, B-hópur, syngur. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar préd- ikar. Organisti Ólafur Finnsson. Tekið við framlögum til Kristni- boðsins eftir guðsþjónustuna. KVENNAKIRKJAN: heldur messu í Áskirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. í messunni verður fjallað um kvíðann og þær leiðir sem kvennaguðfræðin bendir á til þess að vinna bug á kvíða. Sr. Hanna María Pétursdóttir, þjóðgarðs- vörður, prédikar. Nína BJörk Árna- dóttir les Ijóð úr nýrri Ijóðabók sinni. Gyða Halldórsdóttir leikur undir á orgel og stjórnar almenn- um söng ásamt sönghópi Kvenna- kirkjunnar. Kaffi á eftir í safnaðar- heimilinu. FRÍKIRKJAN, Rvik: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga raessa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, Holtavegi: Al- menn samkoma á morgun, Kristni- boðsdaginn, kl. 20 við Holtaveg. „Sjá, ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér." Ræða og frásaga af Eþíópíuför: Gísli Arnkelsson og Katrín Guðlaugsdóttir. SÍK, Háaleitisbraut 58-60: Hátíð- arsamkoma í tilefni 90 ára afmælis Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá og kaffi. Hug- leiðingu hefur Katrín Guðlaugs- dóttir. KFUM og KFUK, Hafnarfirði: Kristniboðsdagar í húsi félaganna, Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Á sunnu- dag segja Elísabet Haraldsdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Arnar Jónsson frá Afríkuferð í máli og myndum og flytja hugleiðingu. Ein- söngur Helga Magnúsdóttir. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Frímann Ásmundsson kristniboði heilsar upp á söfnuðinn. Barna- samkoma á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Opið hús verður í kirkjunni sunnudag kl. 14. Helgistund í kirkjunni í umsjón safnaðarprests og kirkjukór safn- aðarins syngur undir stjórn Péturs Máté organista. Eftir helgistund- ina verður farið inn í Kirkjubæ og þar tekið í spil og boðið upp á kaffi. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Kirkjubæ. Þórsteinn Ragnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Ester og Anne Gurine stjórna og tala. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sameigin- leg guðsþjónusta Grindavíkur- og Lágafellssókna með þátttöku presta, organista og kóra beggja sóknanna. Ath. að barnastarfið verður að þessu sinni í Lágafells- kirkju kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þor- steinsson. REYNIVALLAPRESTAKALL, Kjal- arnesi: Messa í Brautarholtskirkju sunnudag kl. 11. Messa í Saurbæ- jarkirkju kl. 14. Sr. Gunnar Kristj- ánsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. BESSASTAÐASÓKN: Messa kl. 14. Látinna minnst. Sr. Bragi Frið- riksson. KÁLF AT J ARN ARSÓKN: Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: I dag, laugardag, flytur sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðumaður fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar, erindi um fjölskylduhag og vernd í safn- aðarheimilinu, Suðurgötu 11. Létt- ur hádegisverður í boði kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Jóhannes Tómasson, frétta- fulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, prédikar og leiðir samveru með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra í Álfafelli eftir guðsþjón- ustuna. Barnakórinn syngur ásamt kirkjukór. Organisti Helgi Braga- son. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Ey- jólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. í DAG er dagur áhugaleiklistar á íslandi. Af því tilefni vill Bandalag íslenskra leikfélaga vekja athygli á starfí leikfélaganna um allt land. Frurasýningar á „Bandalagsdaginn" Leikfélag Fljótsdalshéraðs, Eg- ilsstöðum - Hér stóð bær, söngdag- skrá byggð á lögum sem Haukur Morthens gerði vinsæl, texti er eft- ir Amdísi Þorvaldsdóttur og Svein Herjólfsson. Leikstjóri Einar Rafn Haraldsson. Sýnt í Valaskjálf. Leikfélag Selfoss - Við bíðum eftir Godot eftir Samuel Beckett í Leikhúsinu við Sigtún, kl. 20.30. Þýðandi og leikstjóri Eyvindur Er- lendsson. Leikfélag Hornafjarðar og Leik- félag Umf. Ármanns - Bara spaug í Holtagarði í Öræfum kl. 20.30. Hugleikur, Reykjavík - Aldrei KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Organisti Steinar Guð- mundsson. Baldur Rafn Sigurðs- son. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Messuheimsókn. Sameiginleg guðsþjónusta Lága- fells- og Grindavíkursókna verður í Lágafellskirkju kl. 14 með þátt- töku presta, organista og kóra beggja sókna. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Björg og Sig- rún. Tómas Guðmundsson. KAPELLA HNLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Organisti Ragnheið- ur Busk. Forsöngvari Helga Bald- ursdóttir. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sunnudagaskóli í Grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund í dvalar- í heimilinu Lundi á Hellu kl. 13. Sig- urður Jónsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður hald- inn eftir guðsþjónustuna. Eftir að- j alsafnaðarfund verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11. Sunnudagaskóli á Hraun- búðum kl. 13.15. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, þjónar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Heitt á könnunni að I messu lokinni. KFUM og K í Landa- kirkju kl. 20.30. „Hver er ég?“ Gestur kemur í heimsókn. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðrún Jóns- > dóttir leiðir samverustundina; ásamt sóknarpresti. Kristján 1 Björnsson. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA í Vesturhópi: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir athöfnina og kirkjukaffi heima á Breiðabóls- stað. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Helgistund barnastarfsins í dag, laugardag, kl. 11. Föndur í safnaðarheimilinu strax á eftir. Stjórnendur Axel Gústafsson og Sigurður Grétar Sigurðssonar. Messa sunnudag kl. 14. Friðrik Hilmarsson fulltrúi | Kristniboðssambandsins prédikar. Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ þjónar fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til Kristniboðsins. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Árni Pálsson. fer ég norður, leikþáttur eftir Ingi- björgu Hjartardóttur á Hótel Sögu. Aðrar sýningar og viðburðir í dag: Leikfélag Reyðarfjarðar - opið hús og æfing á dagskrá úr verkum Jónasar og Jóns Múla Árnasonar í Félagslundi frá kl. 13.30-18. Skagaleikflokkurinn - Mark eftir Bjarna Jónsson í Bíóhöllinni kl. 20.30. Leikfélag Selfoss - opin leik- smiðja í Félagsmiðstöðinni frá kl. 10-14. Unglingadeild Leikfélags Kópa- vogs - Silfurtunglið í Félagsheimili Kópavogs kl. 17. Leikfélag Keflavíkur - Syndasel- urinn Snorri í Félagsbíói kl. 21.30. Leikfélag Mosfellsbæjar - opin æfíng á Mjallhvít og dvergunum 7 frá kl. 13-15. ougiysingar St. St. 5994111216IX kl. 16.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682S33 Laugardagur 12. nóv. Myndakvöld og árbókar- kynning á Akureyri I kvöld verður myndakvöld hjá Feröafélagi Akureyrar sem teng- ist efni árbókarinnar 1994 „Ystu strandir norðan Djúps“. tyiynda- sýningin verður í matsal Útgerð- arfélags Akureyringa hf. við Hjalteyrargötu og hefst stund- víslega kl. 20.00. Guðrún Ása Grfmsdóttir, höfundur árbókar- innar, kynnir og Grétar Eírfksson sýnir myndir Björns Þorsteins- sonar. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir 15 ára og eldri. Frá kl. 16-18 verður opið hús hjá Ferðafélagi Akureyrar á Strandgötu 23, þar sem bókin verður kynnt. Hægt er að fá hana innbundna og er hún tilval- in jólagjöf. Eins er hægt að fá rit Ferðafélags Akureyrar, Ferð- ir. Tilvalið að gerast félagi í Feröafélaginu og eignast um leið þessa glæsilegu bók. Næsta myndakvöld Ferðafélags islands verður miðvikudags- kvöldiö 16. nóvember í Breiðfirö- ingabúð, Faxafeni 14. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00 fyrír 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 13. nóvember Kl. 10.30 Grindavfkurgjá Gengið verður um Grindavík- urgjá á Strandarheiði, en þar eru margskonar sprungur og djúpar gjár. Brottförfrá BSl bensfnsölu. Verð 1.000/1.100. Ljósmyndasamkeppni Minnt er á að skilafrestur er til 15. nóvember vegna Ijósmynda- samkeppni um forsíðumynd á ferðaáætlun Útivistar 1995. Útivisf. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 6B2533 Dagsferðir sunnudaginn 13. nóvember - Brottför kl. 13.00 1. Gengið á Vffilsfell (655 m) móbergsfjall suðaustur af Sand- skeiði, á mörkum Árnes- og Gullbringusýslna. Gangan upp fjallið gæti tekið tæpa tvo tima. 2. Hellaskoðunarferð - Dauðadalahellar, sem eru I Tví- bollahrauni (Dauðadal) vestan við Grindaskörð. Verð aðeins kr. 1.000 I báðar ferðirnar. Frítt fyr- ir börn með fullorðnum. Ath. hafið með Ijós. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Föstudaginn 18. nóvember verður kvöldferð á fullu tungli (stutt gönguferð) og er brottför kl. 20.00. Pantiö tímanlega i aðventuferð til Þórsmerkur, tveggja daga ferð 26.-27. nóvember nk. Ferðafélag (slands. Dagur áhuga- leiklistar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.