Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 40

Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 40
40 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Kristniboðsdaguriim Guðspjall dagsins: (Matt. 9.). Trú þín hefur gjört þig heila. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta Kirkju heyrnar- lausra kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Kristín Sverrisdóttir, kenn- ari Heyrnleysingjaskólans, prédik- ar. Barnastarf er í safnaðarheimil- inu á sama tíma. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafs- dóttur. Ingunn Hagen, Miyakó Þórðarson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Birgir Asgeirsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vesturbæj- arskólans syngur. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Minnst kristniboðsins. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- stund kl. 10. Þórey Guðmunds- dóttir, guðfræðingur og félagsráð- gjafi, ræðir um efnið: Hvernig tölum við saman í fjölskyldunni? Messa og barnasamkoma kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sig- urður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Basar Kvenfélags Há- teigssóknar í nýja safnaðarheimil- inu frá kl. 13.30. Messa kl. 14. Guðfræðinemarnir Erla Karlsdóttir og Baldur Baldursson lesa ritning- arlestra og Kristín Þórunn Tómas- dóttir og Arna Grétarsdóttir leiða forsöng og Lára G. Oddsdóttir prédikar. Organisti Pavel Mana- sek. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hóp- ur IV) syngur. Barnastarf á sama tíma. Molasopi að messu lokinni. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Prófastur sr. Ragnar Fjalar Lárusson vísiterar söfnuðinn og prédikar. Yngri deild bjöllusveitar leikur undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Prófastur sr. Ragnar Fjalar Lárusson vísiterar söfnuðinn og prédikar. Organisti Jónas Þórir. Eldri borgurum sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar og kaffi- drykkju að henni lokinni. Þeir sem þurfa akstur til og frá kirkju láti vita í síma 889422 kl. 10-12. Tekið við gjöfum til starfs Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónustunni verður út- varpað. Ath. breyttan tíma. Bene- dikt Arnkelsson prédikar. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt- ur og Sigurlínar ívarsdóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Árbæj- arsóknar syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið verður á móti framlögum til Kristniboðssambandsins eftir guðsþjónustuna. Organleikari Sig- rún Steingrímsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barnakórarnir syngja. Tekið við gjöfum til Kristniboðs- sambandsins. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Barnasam- koma í Digraneskirkju kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Þorbergur Kristj- ánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ágúst. Kl. 18 guðsþjón- usta með altarisgöngu. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti við báðar guðsþjónusturnar Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Valgerður, Hjörtur og Rúna aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús ÞórÁrna- son. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Skúli Svavarsson prédikar. Tekið verður við samskotum til Kristniboðsins eftir guðsþjón- ustuna. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og bæn. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju, B-hópur, syngur. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar préd- ikar. Organisti Ólafur Finnsson. Tekið við framlögum til Kristni- boðsins eftir guðsþjónustuna. KVENNAKIRKJAN: heldur messu í Áskirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. í messunni verður fjallað um kvíðann og þær leiðir sem kvennaguðfræðin bendir á til þess að vinna bug á kvíða. Sr. Hanna María Pétursdóttir, þjóðgarðs- vörður, prédikar. Nína BJörk Árna- dóttir les Ijóð úr nýrri Ijóðabók sinni. Gyða Halldórsdóttir leikur undir á orgel og stjórnar almenn- um söng ásamt sönghópi Kvenna- kirkjunnar. Kaffi á eftir í safnaðar- heimilinu. FRÍKIRKJAN, Rvik: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga raessa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, Holtavegi: Al- menn samkoma á morgun, Kristni- boðsdaginn, kl. 20 við Holtaveg. „Sjá, ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér." Ræða og frásaga af Eþíópíuför: Gísli Arnkelsson og Katrín Guðlaugsdóttir. SÍK, Háaleitisbraut 58-60: Hátíð- arsamkoma í tilefni 90 ára afmælis Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá og kaffi. Hug- leiðingu hefur Katrín Guðlaugs- dóttir. KFUM og KFUK, Hafnarfirði: Kristniboðsdagar í húsi félaganna, Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Á sunnu- dag segja Elísabet Haraldsdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Arnar Jónsson frá Afríkuferð í máli og myndum og flytja hugleiðingu. Ein- söngur Helga Magnúsdóttir. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Frímann Ásmundsson kristniboði heilsar upp á söfnuðinn. Barna- samkoma á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Opið hús verður í kirkjunni sunnudag kl. 14. Helgistund í kirkjunni í umsjón safnaðarprests og kirkjukór safn- aðarins syngur undir stjórn Péturs Máté organista. Eftir helgistund- ina verður farið inn í Kirkjubæ og þar tekið í spil og boðið upp á kaffi. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Kirkjubæ. Þórsteinn Ragnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Ester og Anne Gurine stjórna og tala. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sameigin- leg guðsþjónusta Grindavíkur- og Lágafellssókna með þátttöku presta, organista og kóra beggja sóknanna. Ath. að barnastarfið verður að þessu sinni í Lágafells- kirkju kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þor- steinsson. REYNIVALLAPRESTAKALL, Kjal- arnesi: Messa í Brautarholtskirkju sunnudag kl. 11. Messa í Saurbæ- jarkirkju kl. 14. Sr. Gunnar Kristj- ánsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. BESSASTAÐASÓKN: Messa kl. 14. Látinna minnst. Sr. Bragi Frið- riksson. KÁLF AT J ARN ARSÓKN: Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: I dag, laugardag, flytur sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðumaður fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar, erindi um fjölskylduhag og vernd í safn- aðarheimilinu, Suðurgötu 11. Létt- ur hádegisverður í boði kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Jóhannes Tómasson, frétta- fulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, prédikar og leiðir samveru með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra í Álfafelli eftir guðsþjón- ustuna. Barnakórinn syngur ásamt kirkjukór. Organisti Helgi Braga- son. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Ey- jólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. í DAG er dagur áhugaleiklistar á íslandi. Af því tilefni vill Bandalag íslenskra leikfélaga vekja athygli á starfí leikfélaganna um allt land. Frurasýningar á „Bandalagsdaginn" Leikfélag Fljótsdalshéraðs, Eg- ilsstöðum - Hér stóð bær, söngdag- skrá byggð á lögum sem Haukur Morthens gerði vinsæl, texti er eft- ir Amdísi Þorvaldsdóttur og Svein Herjólfsson. Leikstjóri Einar Rafn Haraldsson. Sýnt í Valaskjálf. Leikfélag Selfoss - Við bíðum eftir Godot eftir Samuel Beckett í Leikhúsinu við Sigtún, kl. 20.30. Þýðandi og leikstjóri Eyvindur Er- lendsson. Leikfélag Hornafjarðar og Leik- félag Umf. Ármanns - Bara spaug í Holtagarði í Öræfum kl. 20.30. Hugleikur, Reykjavík - Aldrei KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Organisti Steinar Guð- mundsson. Baldur Rafn Sigurðs- son. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Messuheimsókn. Sameiginleg guðsþjónusta Lága- fells- og Grindavíkursókna verður í Lágafellskirkju kl. 14 með þátt- töku presta, organista og kóra beggja sókna. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Björg og Sig- rún. Tómas Guðmundsson. KAPELLA HNLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Organisti Ragnheið- ur Busk. Forsöngvari Helga Bald- ursdóttir. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sunnudagaskóli í Grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund í dvalar- í heimilinu Lundi á Hellu kl. 13. Sig- urður Jónsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður hald- inn eftir guðsþjónustuna. Eftir að- j alsafnaðarfund verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11. Sunnudagaskóli á Hraun- búðum kl. 13.15. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, þjónar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Heitt á könnunni að I messu lokinni. KFUM og K í Landa- kirkju kl. 20.30. „Hver er ég?“ Gestur kemur í heimsókn. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðrún Jóns- > dóttir leiðir samverustundina; ásamt sóknarpresti. Kristján 1 Björnsson. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA í Vesturhópi: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir athöfnina og kirkjukaffi heima á Breiðabóls- stað. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Helgistund barnastarfsins í dag, laugardag, kl. 11. Föndur í safnaðarheimilinu strax á eftir. Stjórnendur Axel Gústafsson og Sigurður Grétar Sigurðssonar. Messa sunnudag kl. 14. Friðrik Hilmarsson fulltrúi | Kristniboðssambandsins prédikar. Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ þjónar fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til Kristniboðsins. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Árni Pálsson. fer ég norður, leikþáttur eftir Ingi- björgu Hjartardóttur á Hótel Sögu. Aðrar sýningar og viðburðir í dag: Leikfélag Reyðarfjarðar - opið hús og æfing á dagskrá úr verkum Jónasar og Jóns Múla Árnasonar í Félagslundi frá kl. 13.30-18. Skagaleikflokkurinn - Mark eftir Bjarna Jónsson í Bíóhöllinni kl. 20.30. Leikfélag Selfoss - opin leik- smiðja í Félagsmiðstöðinni frá kl. 10-14. Unglingadeild Leikfélags Kópa- vogs - Silfurtunglið í Félagsheimili Kópavogs kl. 17. Leikfélag Keflavíkur - Syndasel- urinn Snorri í Félagsbíói kl. 21.30. Leikfélag Mosfellsbæjar - opin æfíng á Mjallhvít og dvergunum 7 frá kl. 13-15. ougiysingar St. St. 5994111216IX kl. 16.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682S33 Laugardagur 12. nóv. Myndakvöld og árbókar- kynning á Akureyri I kvöld verður myndakvöld hjá Feröafélagi Akureyrar sem teng- ist efni árbókarinnar 1994 „Ystu strandir norðan Djúps“. tyiynda- sýningin verður í matsal Útgerð- arfélags Akureyringa hf. við Hjalteyrargötu og hefst stund- víslega kl. 20.00. Guðrún Ása Grfmsdóttir, höfundur árbókar- innar, kynnir og Grétar Eírfksson sýnir myndir Björns Þorsteins- sonar. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir 15 ára og eldri. Frá kl. 16-18 verður opið hús hjá Ferðafélagi Akureyrar á Strandgötu 23, þar sem bókin verður kynnt. Hægt er að fá hana innbundna og er hún tilval- in jólagjöf. Eins er hægt að fá rit Ferðafélags Akureyrar, Ferð- ir. Tilvalið að gerast félagi í Feröafélaginu og eignast um leið þessa glæsilegu bók. Næsta myndakvöld Ferðafélags islands verður miðvikudags- kvöldiö 16. nóvember í Breiðfirö- ingabúð, Faxafeni 14. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00 fyrír 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 13. nóvember Kl. 10.30 Grindavfkurgjá Gengið verður um Grindavík- urgjá á Strandarheiði, en þar eru margskonar sprungur og djúpar gjár. Brottförfrá BSl bensfnsölu. Verð 1.000/1.100. Ljósmyndasamkeppni Minnt er á að skilafrestur er til 15. nóvember vegna Ijósmynda- samkeppni um forsíðumynd á ferðaáætlun Útivistar 1995. Útivisf. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 6B2533 Dagsferðir sunnudaginn 13. nóvember - Brottför kl. 13.00 1. Gengið á Vffilsfell (655 m) móbergsfjall suðaustur af Sand- skeiði, á mörkum Árnes- og Gullbringusýslna. Gangan upp fjallið gæti tekið tæpa tvo tima. 2. Hellaskoðunarferð - Dauðadalahellar, sem eru I Tví- bollahrauni (Dauðadal) vestan við Grindaskörð. Verð aðeins kr. 1.000 I báðar ferðirnar. Frítt fyr- ir börn með fullorðnum. Ath. hafið með Ijós. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Föstudaginn 18. nóvember verður kvöldferð á fullu tungli (stutt gönguferð) og er brottför kl. 20.00. Pantiö tímanlega i aðventuferð til Þórsmerkur, tveggja daga ferð 26.-27. nóvember nk. Ferðafélag (slands. Dagur áhuga- leiklistar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.