Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 55 DAGBÓK VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * X X Rigning % %% f^Slydda rjc ýy Skúrir \j Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastjg Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. % Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suðsuðaustur af Hvarfi er nærri kyrrstæð 960 mb djúp og víðáttumikil lægð. Yfir Noregi er 1034 mb hæð og frá henni hæðarhryggur til vesturs fyrir norðan land. Spá: Austlæg átt, allhvasst eða hvasst með suðurströndinni en annars yfirleitt kaldi. Á Suðaustur- og austurlandi verða skúrir eða slydduél en annars víðast léttskýjað. í fyrramál- ið þykknar upp sunnan til og fer að rigna allra syðst um hádegið. Hiti á bilinu -f-4 til +7 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan en mildast úti við ströndina sunnan til. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur: Norðaustan strekkingur á Vest- fjörðum en annars fremur hæg austan- og suðaustanátt. Slydda eða snjókoma norðvest- antil en dálítil súld eða rigning í öðrum lands- hlutum. Hiti 0 til 6 stig, hlýjast um landið sunn- anvert. Mánudagur og þriðjudagur: Fremur hæg austlæg átt. Skýjað með köflum vestanlands, snjór eða slydduél um landið -norðanvert en skúrir suðaustanlands. Hiti +3 til +5 stig, kald- ast norðanlands en hlýjast suðaustantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á Hellisheiði og í nágrenni Reykjavík- ur. Einnig er hálka á Vesturlandi, á fjallvegum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðaustur- landi. Að öðru leyti er færð yfirleitt góð. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð suðvestur i hafi er nærri kyrrstæð en skil hennar þokast í átt til landsins. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 heiðskírt Glasgow 10 mistur Reykjavík 4 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Bergen 2 slydda London 12 mistur Helsinki +8 kornsnjór LosAngeles 8 heiðskírt Kaupmennahöfn 5 skýjað Lúxemborg 10 þokumóða Narssarssuaq 11 skýjað Madríd 18 iéttskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 20 hálfskýjað Stokkhólmur -1 léttskýjað Montreal 0 hálfskýjað Þórshöfn 5 skúr é s. klst. New York 4 heiðskírt Algarve 23 skýjað Orlando vantar Amsterdam 12 þokumóða París 12 skýjað Barcelona 19 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað Berlín 4 skýjað Róm 18 skúr á s. klst. Chicago vantar Vín 7 rigning Feneyjar 13 rlgning Washington 8 vantar Frankfurt 10 súld é s. klst. Winnipeg 2 alskýjað REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 1.48 og síödégisflóð kl. 14.19, fjara kl. 8.03 og kl. 20.42. Sólarupprás er kl. 9.44, sólarlag kl. 16.36. Sól er i hádegis- stað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 21.20. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.05 og síðdegisflóð kl. 16.26, fjara kl. 10.14 og kl. 22.54. Sólarupprás er kl. 9.08, sólarlag kl. 15.25. Sól er í hádegis- stað kl. 12.17 og tungl í suðri kl. 20.26. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 6.28 og síðdegisflóð kl. 18.31, fjara kl. 12.17. Sólarupprás er kl. 9.50, sólarlag kl. 16.06. Sól er i hádegisstað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 21.08. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 11.27 og síðdeg- isflóð kl. 23.55, fjara kl. 4.51 og kl. 17.33. Sólarupprás er kl. 9.17 og sólarlag kl. 16.04. Sól er í hádegisstaö kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 20.50. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) YfirFit ^ hádegi í H 1033 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Kro ssgátan LÁRÉTT: I hræðilegt, 8 fugl, 9 líffærin, 10 mannsnafn, II kremja, 13 fiskar, 15 fælin, 18 málms, 21 trylla, 22 vindleysu, 23 ber, 24 samtímis. LÓÐRÉTT: 2 skærur, 3 bátur, 4 slota, 5 bakteríu, 6 hæð- um, 7 röskur, 12 reki- stefna, 13 lengdarein- ing, 15 vers, 16 ókyrrð, J7 fuglinn, 18 herbergi, 19 kvíslum, 20 fýlda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 helja, 4 glíma, 7 lútan, 8 tukta, 9 ali, 11 nart, 13 hrós, 14 arður, 15 blað, 17 óróa, 20 hak, 22 rofna, 23 álfar, 24 syrta, 25 tínir. Lóðrétt: 1 hélan, 2 letur, 3 anna, 4 gati, 5 ískur, 6 aðals, 10 liðka, 12 tað, 13 hró, 15 bergs, 16 arfur, 18 rófan, 19 aurar, 20 hana, 21 kátt. í dag er laugardagur 12. nóvem- ber, 316. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Því að andstyggð er sá Drottni, er afvega fer, en ráð- vandir menn alúðarvinir hans. (Orðskv. 3, 32.) Skipin Reykjavíkurhöfn. I gær komu Freri og Portúgalinn Cidade de Amarante. Þá fóru Vigri og Skógarfoss út. í dag er Engey væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fóru írafoss og Hofsjökull á strönd. Þá fóru Hrafn Sveinbjarn- arson og Mánabergið á veiðar. Forsætisráðuneytið hefur skipað Þórhildi Líndal, lögfræðing, um- boðsmanna barna til fimm ára frá 1. janúar 1995 að telja, segir í Lögbirtingablaðinu. Heilbrigðis- og trygg- ingamálai-áðuneytið hefur veitt Helga Jóns- syni, lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í almennum lyf- lækningum með gigt- lækningar sem undir- grein hér á landi, segir í Lögbirtingablaðinu. Utanríkisráðuneytið hefur veitt Birgi Brynj- ólfssyni lausn frá emb- ætti sem kjörræðismað- ur íslands með ræðis- mannsstigi í Winnipeg, segir í Lögbirtingablað- inu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi handa lögfræðingunurn Páli Hreinssyni, Önnu Jó- hannsdóttur og Óðni Elíassyni, eins og segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund nk. mánudag 14. nóvember kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Gestir fund- arins verða Helga Hilm- arsdóttir, glerlistakona, og Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri Elli- málaráðs Reykjavíkur. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Slysavarnadeild kveuna í Reylqavík heldur hlutaveltu í Sig- túni 9 kl. 14 á morgun, sunnudag. Ferðavinn- ingur og engin núll. Kvenfélag Hreyfils er með basar og kaffisölu á morgun sunnudag i Hreyfílshúsinu kl. 14-16. Tekið á móti munum frá kl. 12 á morgun.’ Félag austfirskra kvenna heldur basar og kaffisölu á Hallveigar- stöðum á morgun, sunnudag, kl. 14. MS-félag íslands held- ur aðalfund sinn á morg- un, sunnudag, kl. 14 í Blómasal Hótel Loft- leiða. Bahá’íar halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfa- bakka 12. OA-deiIdin, (Overeat- ers Anonymous), er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu kl. 12 í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, fyrir byrjendur kl. 20 og al- mennan fund kl. 21. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17 á morgun, sunnudag, kl. 14. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Fræðslumorgunn kl. 10 í fyrramálið. Þá verður tekinn aftur upp þráður- inn varðandi fjölskyld- una og mun Þórey Guð- mundsdóttir, guðfræð- ingur og félagsráðgjafi ræða um efnið: Hvernig tölum við saman í fjöl- skyldunni? Öllum opið. Minningarspjöld Barnadeildar Landa- kotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæj- arapóteki, Garðsapó- teki, Holtsapóteki, Ár- bæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjav- íkurapóteki, Háaleit- isapóteki, Lyfjabúðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnar- fjarðarapóteki, Mos- fellsapóteki, Kópa- vogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslun- um; Burkna, Borgar- blómi, Melanóru Sel- tjamarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotss- pítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseð- ils. Barnaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir), Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildversl- un Júlíusar Sveinbjöms- sonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavík- urapótek; Verslunin Ell- ingsen, Ánanaustum. Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s._ 15597, Bóka- búðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Fél. velunnara Borg- arspítalans fást í upplýs- ingadeild í anddyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100: Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands'. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. ó frábæru verði! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Prentar ó venjulegan pappir A4 Frumritamatari fyrir 20 blöö Frumritastœrö A5-B4 Sendingarhraði 11 sek. með A4 Pappfrsskúffa f. 250 blöð Sjálfvirkt endurval allt aö 10 skipti Skammvalsnúmer 163 númer Hópsendingar / tfmastilltar sendingar Ljósritar 4 blöö pr/mfn. Tekur á móti I minni ef pappfr klárast Toshiba 511 kostar aðeins kr. stgr. m/VSK ,og við tökum gamla tækið upp í! NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.