Morgunblaðið - 12.11.1994, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * X X Rigning
% %% f^Slydda
rjc
ýy Skúrir
\j Slydduél
Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastjg
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. %
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 600 km suðsuðaustur af Hvarfi er
nærri kyrrstæð 960 mb djúp og víðáttumikil
lægð. Yfir Noregi er 1034 mb hæð og frá henni
hæðarhryggur til vesturs fyrir norðan land.
Spá: Austlæg átt, allhvasst eða hvasst með
suðurströndinni en annars yfirleitt kaldi. Á
Suðaustur- og austurlandi verða skúrir eða
slydduél en annars víðast léttskýjað. í fyrramál-
ið þykknar upp sunnan til og fer að rigna allra
syðst um hádegið. Hiti á bilinu -f-4 til +7 stig,
kaldast í innsveitum fyrir norðan en mildast
úti við ströndina sunnan til.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Sunnudagur: Norðaustan strekkingur á Vest-
fjörðum en annars fremur hæg austan- og
suðaustanátt. Slydda eða snjókoma norðvest-
antil en dálítil súld eða rigning í öðrum lands-
hlutum. Hiti 0 til 6 stig, hlýjast um landið sunn-
anvert.
Mánudagur og þriðjudagur: Fremur hæg
austlæg átt. Skýjað með köflum vestanlands,
snjór eða slydduél um landið -norðanvert en
skúrir suðaustanlands. Hiti +3 til +5 stig, kald-
ast norðanlands en hlýjast suðaustantil.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Hálka er á Hellisheiði og í nágrenni Reykjavík-
ur. Einnig er hálka á Vesturlandi, á fjallvegum
á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðaustur-
landi. Að öðru leyti er færð yfirleitt góð.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð suðvestur i hafi
er nærri kyrrstæð en skil hennar þokast í átt til landsins.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +2 heiðskírt Glasgow 10 mistur
Reykjavík 4 léttskýjað Hamborg 5 skýjað
Bergen 2 slydda London 12 mistur
Helsinki +8 kornsnjór LosAngeles 8 heiðskírt
Kaupmennahöfn 5 skýjað Lúxemborg 10 þokumóða
Narssarssuaq 11 skýjað Madríd 18 iéttskýjað
Nuuk 3 léttskýjað Malaga 22 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 20 hálfskýjað
Stokkhólmur -1 léttskýjað Montreal 0 hálfskýjað
Þórshöfn 5 skúr é s. klst. New York 4 heiðskírt
Algarve 23 skýjað Orlando vantar
Amsterdam 12 þokumóða París 12 skýjað
Barcelona 19 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað
Berlín 4 skýjað Róm 18 skúr á s. klst.
Chicago vantar Vín 7 rigning
Feneyjar 13 rlgning Washington 8 vantar
Frankfurt 10 súld é s. klst. Winnipeg 2 alskýjað
REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 1.48 og síödégisflóð
kl. 14.19, fjara kl. 8.03 og kl. 20.42. Sólarupprás
er kl. 9.44, sólarlag kl. 16.36. Sól er i hádegis-
stað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 21.20. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.05 og síðdegisflóð
kl. 16.26, fjara kl. 10.14 og kl. 22.54. Sólarupprás
er kl. 9.08, sólarlag kl. 15.25. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.17 og tungl í suðri kl. 20.26. SIGLU-
FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 6.28 og síðdegisflóð
kl. 18.31, fjara kl. 12.17. Sólarupprás er kl. 9.50,
sólarlag kl. 16.06. Sól er i hádegisstað kl. 12.58
og tungl i suðri kl. 21.08. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 11.27 og síðdeg-
isflóð kl. 23.55, fjara kl. 4.51 og kl. 17.33. Sólarupprás er kl. 9.17 og
sólarlag kl. 16.04. Sól er í hádegisstaö kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 20.50.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
YfirFit ^ hádegi í
H
1033
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Kro ssgátan
LÁRÉTT:
I hræðilegt, 8 fugl, 9
líffærin, 10 mannsnafn,
II kremja, 13 fiskar,
15 fælin, 18 málms, 21
trylla, 22 vindleysu, 23
ber, 24 samtímis.
LÓÐRÉTT:
2 skærur, 3 bátur, 4
slota, 5 bakteríu, 6 hæð-
um, 7 röskur, 12 reki-
stefna, 13 lengdarein-
ing, 15 vers, 16 ókyrrð,
J7 fuglinn, 18 herbergi,
19 kvíslum, 20 fýlda.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 helja, 4 glíma, 7 lútan, 8 tukta, 9 ali, 11
nart, 13 hrós, 14 arður, 15 blað, 17 óróa, 20 hak, 22
rofna, 23 álfar, 24 syrta, 25 tínir.
Lóðrétt: 1 hélan, 2 letur, 3 anna, 4 gati, 5 ískur, 6
aðals, 10 liðka, 12 tað, 13 hró, 15 bergs, 16 arfur,
18 rófan, 19 aurar, 20 hana, 21 kátt.
í dag er laugardagur 12. nóvem-
ber, 316. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Því að andstyggð er
sá Drottni, er afvega fer, en ráð-
vandir menn alúðarvinir hans.
(Orðskv. 3, 32.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn. I
gær komu Freri og
Portúgalinn Cidade de
Amarante. Þá fóru
Vigri og Skógarfoss
út. í dag er Engey
væntanleg.
Hafnarfjarðarhöfn. í
gær fóru írafoss og
Hofsjökull á strönd. Þá
fóru Hrafn Sveinbjarn-
arson og Mánabergið á
veiðar.
Forsætisráðuneytið
hefur skipað Þórhildi
Líndal, lögfræðing, um-
boðsmanna barna til
fimm ára frá 1. janúar
1995 að telja, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Heilbrigðis- og trygg-
ingamálai-áðuneytið
hefur veitt Helga Jóns-
syni, lækni, leyfi til þess
að starfa sem sérfræð-
ingur í almennum lyf-
lækningum með gigt-
lækningar sem undir-
grein hér á landi, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Utanríkisráðuneytið
hefur veitt Birgi Brynj-
ólfssyni lausn frá emb-
ætti sem kjörræðismað-
ur íslands með ræðis-
mannsstigi í Winnipeg,
segir í Lögbirtingablað-
inu.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið
út leyfi til málflutnings
fyrir héraðsdómi handa
lögfræðingunurn Páli
Hreinssyni, Önnu Jó-
hannsdóttur og Óðni
Elíassyni, eins og segir
í Lögbirtingablaðinu.
Mannamót
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur fund nk.
mánudag 14. nóvember
kl. 20.30 í safnaðar-
heimilinu. Gestir fund-
arins verða Helga Hilm-
arsdóttir, glerlistakona,
og Sigrún Gísladóttir,
framkvæmdastjóri Elli-
málaráðs Reykjavíkur.
Bólstaðarhlíð 43. Al-
menn danskennsla á
þriðjudögum kl. 14-15
sem er öllum opin.
Slysavarnadeild
kveuna í Reylqavík
heldur hlutaveltu í Sig-
túni 9 kl. 14 á morgun,
sunnudag. Ferðavinn-
ingur og engin núll.
Kvenfélag Hreyfils er
með basar og kaffisölu
á morgun sunnudag i
Hreyfílshúsinu kl.
14-16. Tekið á móti
munum frá kl. 12 á
morgun.’
Félag austfirskra
kvenna heldur basar og
kaffisölu á Hallveigar-
stöðum á morgun,
sunnudag, kl. 14.
MS-félag íslands held-
ur aðalfund sinn á morg-
un, sunnudag, kl. 14 í
Blómasal Hótel Loft-
leiða.
Bahá’íar halda opið hús
í kvöld kl. 20.30 í Álfa-
bakka 12.
OA-deiIdin, (Overeat-
ers Anonymous), er með
fund í Templarahöllinni
v/Eiríksgötu kl. 12 í
dag, laugardag, og á
morgun, sunnudag, fyrir
byrjendur kl. 20 og al-
mennan fund kl. 21.
Kvennadeild Skag-
firðingafélagsins í
Reykjavík verður með
vöfflukaffi og hlutaveltu
í Drangey, Stakkahlíð
17 á morgun, sunnudag,
kl. 14.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja.
Fræðslumorgunn kl. 10
í fyrramálið. Þá verður
tekinn aftur upp þráður-
inn varðandi fjölskyld-
una og mun Þórey Guð-
mundsdóttir, guðfræð-
ingur og félagsráðgjafi
ræða um efnið: Hvernig
tölum við saman í fjöl-
skyldunni? Öllum opið.
Minningarspjöld
Barnadeildar Landa-
kotsspítala eru seld í
þessum apótekum hér í
Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæj-
arapóteki, Garðsapó-
teki, Holtsapóteki, Ár-
bæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjav-
íkurapóteki, Háaleit-
isapóteki, Lyfjabúðinni
Iðunni, Apóteki Sel-
tjarnarness, Hafnar-
fjarðarapóteki, Mos-
fellsapóteki, Kópa-
vogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslun-
um; Burkna, Borgar-
blómi, Melanóru Sel-
tjamarnesi og Blómavali
Kringlunni. Einnig em
þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotss-
pítala, símleiðis, gegn
heimsendingu gíróseð-
ils.
Barnaspítala Hrings-
ins fást á eftirtöldum
stöðum: hjá hjúkrunar-
forstjóra Landspítalans
í síma 601300 (með
gíróþjónustu), Apótek
Austurbæjar, Apótek
Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breið-
holtsapótek, Garðsapó-
tek, Háaleitisapótek,
Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Mosfellsapótek,
Nesapótek, Reykjavík-
urapótek, Vesturbæj-
arapótek, Blómabúð
Kristínar (Blóm og
ávextir), Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu
31, Hafnarfirði, Barna-
og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildversl-
un Júlíusar Sveinbjöms-
sonar, Engjateigi 5,
Kirkjuhúsið, Keflavík-
urapótek; Verslunin Ell-
ingsen, Ánanaustum.
Flugbjörgunarsveitar-
innar fást hjá eftirtöld-
um: Flugmálastjórn s.
69100, Bókabúðinni
Borg s._ 15597, Bóka-
búðinni Grímu s.
656020, Amatörversl. s.
12630, Bókabúðinni Ás-
fell s. 666620, og hjá
þeim Ástu s. 32068,
Maríu s. 82056, Sigurði
s. 34527, Stefáni s.
37392 og Magnúsi s.
37407.
Fél. velunnara Borg-
arspítalans fást í upplýs-
ingadeild í anddyri
spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100: Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands'. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
ó frábæru verði!
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Prentar ó venjulegan pappir A4
Frumritamatari fyrir 20 blöö
Frumritastœrö A5-B4
Sendingarhraði 11 sek. með A4
Pappfrsskúffa f. 250 blöð
Sjálfvirkt endurval allt aö 10 skipti
Skammvalsnúmer 163 númer
Hópsendingar / tfmastilltar sendingar
Ljósritar 4 blöö pr/mfn.
Tekur á móti I minni ef pappfr klárast
Toshiba 511 kostar aðeins kr.
stgr. m/VSK
,og við tökum gamla tækið upp í!
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan