Morgunblaðið - 12.11.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
IAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 47
I DAG
(T /\ÁRA afmæli. Mánu-
Övldaginn 14. nóvember
nk. verður fímmtug Guð-
ríður Helgadóttir, kenn-
ari, Kirkjubraut 2, Njarð-
vík. Eiginmaður hennar er
Sigurður G. Sigurðsson,
brunavörður. Þau taka á
móti gestum í safnaðar-
heimili Innri-Njarðvíkur, í
dag laugardag kl. 17-20,
en ekki kl. 16-19 eins og
sagði í blaðinu í gær.
Ljósm. Ljósmyndastofa Þóris
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. ágúst sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Ægi Fr.
Sigurgeirssyni Kristín Osk
Sverrisdóttir og Jónas
Hallgrímsson. Heimili
þeirra er í Skólagerði 46,
Kópavogi.
Arnað heilla
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. október sl. í
Kálfatjarnarkirkju af Haf-
liða Kristinssyni, forstöðu-
manni Hvítasunnusafnaðar-
ins í Reykjavík Anna Rut
Sverrisdóttir og Birgir
Þórarinsson. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
Ljósm. Hreinn Hreinsson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. ágúst sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Irmu
Sjöfn Óskarsdóttur Lilja
Kristín Ólafsdóttir og
Bjarni Benediktsson.
Heimili þeirra er í Hlíðar-
hjalla 50, Kópavogi.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 22. október sl. í
Háteigskirkju af sr. Helgu
Soffíu Konráðsdóttur Ást-
hildur Guðmundsdóttir og
Jón Friðriksson. Heimili
þeirra er í Fífuseli 1,
Reykjavík.
Ljósm. - Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. september sl. í
Háteigskirkju af sr. Vigfúsi
Þór Ámasyni Inga Mar-
grét Skúladóttir og Ingi
Tryggvason. Heimili
þeirra er í Austurholti 3,
Borgarnesi.
SKAK
U m s j ó h M a r g c i r
Pctursson
Þessi staða kom upp á
útsláttarmótinu í Tilburg í
september í viðureign
tveggja stigahárra stór-
meistara. Ivan Sokolov
(2.625), Bosníu, var með
hvítt og átti leik en Rafael
Vaganjan (2.645), Arme-
níu, hafði svart.
Það má lesa í kennslu-
bókum um sókn að fara
skuli með hrókana inn á
undan drottningunni. Þetta
á nú ekki alltaf við, en hér
sjáum við sannkallað skóla-
bókardæmi. Þegar drottn-
ing og hrókur sækja saman
eftir opinni línu tekur oft
ótrúlega stuttan tíma að
skipta um fremsta sóknar-
manninn: 21. Dg6! (Skák á
h8 eða h7 gaf hins vegar
ekkert í aðra hönd.) 21. —
Dd5 (Ekki 21. - fxe5, 22.
Hh7! - Hf7, 23. Dh5 og
eftir skiptin er svartur
varnarlaus. Tilfærsla sem
allir sókndjarfir skákmenn
þurfa að þekkja.) 22. Bf4
- Hfd8, 23. Hh5! - De6
(Ekki 23. - Df7, 24.
Hh8+.) 24. Hh7 og Vaganj-
an gafst upp því svarið við
24. — Bf8 yrði enn á ný
25. Dh5! og vinnur.
Með morgunkaffinu
Ást er...
að reyna að skilja
tónlistarsmekk
hennar.
TM Beg. U.S P*t Ot» -*H nghts reserved
® 1994 Los Angeles Times Syndicate
HOGNIHREKKVISI
tósd ö l®
\ vjfori
Komum niður og tökum
einn billjard-leik meðan
þær kveðjast.
//þETT/> V/UZ UNO/tRL^GUR TÓNNÍ"
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
SPORÐDREKI
Afmælisharn dagsins: Þú
hefur lag á að fá aðra til
samstarfs og koma mál-
um þínum áleiðis.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú vinnur að verkéfni úr vinn-
unni og færist feti nær settu
marki. í kvöld berast góðar
fréttir varðandi fjármálin.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fjft
Þú leysir smá vandamál heim-
ilisins árdegis, en seinna gefst
góður tími til að njóta ánægju-
legra samvista við vini.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Vertu ekki að einblína á smá-
atriðin, líttu á heildarmynd-
ina. Þér býðst gott tækifæri
til að bæta stöðu þína í vinn-
unni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H$í
Þeim sem eiga heimangengt
býðst gott tækifæri til að
skreppa í ferðalag. Aðrir njóta
frístundanna heima í hópi
góðra vina.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Dagurinn er hagstæður þeim
sem þurfa að kaupa eitthvað
eða selja. Vandamál tengt
vinnu eða heimili leysist far-
sællega.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Skapið mætti vera betra ár-
degis, en úr rætist fljótlega
og ástvinir eiga saman
ánægjulegar stundir þegar á
daginn líður.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Smávegis ágreiningur getur
komið upp milli vina árdegis.
Síðdegis berast þér góðar
fréttir varðandi vinnuna eða
fjármálin.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Allt gengur þér í haginn í
dag, og þá ekki sízt í ástamál-
um. Kvöldið verður sérlega
skemmtilegt og kærleiksríkt.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) Si^
Þú dundar þér heima í dag,
og grípur ef til vill í góða
bók. Búðarferð getur leitt til'
hagstæðra kaupa á góðum
hlut.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú færð áhugaverða hug-
mynd í dag og aðrir hlusta á
það sem þú hefur til málanna
að leggja. Mikið verður um
að vera í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þróun mála í vinnunni er þér
mjög hagstæð, en ágreiningur
kemur upp milli vina. í kvöld
átt þú von á góðum fréetu.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) %£c
Heimaverkefni reynist tíma-
frekara en þú áttir von á.
Góðar fréttir berast langt að,
og kvöldið verður ánægjulegt.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Regnsett - jakki og buxur - aðeins kr. 690,-
Mottur 55x36 cm 1 stk. á kr. 390,-
2 stk. á helgartilboði aðeins kr. 390,-1
Ruslafata, lakkað plötustál, 25 lítra, með loki.
1 stk. á 390,- 2 stk. á helgartilboöi aðelns kr. 390,-
___________________I____________________J
Opiö virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16.
eldhus-
miðstödin
Lágmúla 6,
sími 684910,
fax 684914.
Tllboð frá
Eldhúsmiðstöðinni
Alpa leðurstóll
m/skemli
aðeins kr.
11,9
Full búð af góöum vörum
Opið um helgina, laugardag frá kl. 10-17,
sunnudag frá kl. 13-17.
2.250,-
Horn eldhúsbekkur m/2
stólum og borði,
gegnheil fura aðeins kr.
39.500,-
Tré klappstólar.
Verð á stól kr.
780,-
4 stólar á aðeins kr.