Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHÚS FASTEIBINIASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 MIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá 6 herb. raðh. ásamt innb. bílsk. Falleg suðurlóð. Bein sala eða skipti æskil. á 3ja herb. íb. KVISTABERG - EINB. Vorum að fá 6 herb. einb. á einni hæð ásamt tvöföldum bílsk. Góð staðsetn. Mögul. skipti á ódýrari eign. VANTAR TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS Tveggja íbúða hús ósakst í skiptum fyr- ir gott einb. í vesturbæ Hafnarf. HEIÐVANGUR — EINB. Vorum að fá i einkasölu einb. á einni hæð ásamt sótstofu. Rúmg. bílsk. Húsið stendur v. lokaða götu. Góð eign á góðum stað. BLIKASTÍGUR - BESS. Nýtt tvíl. 209 fm einb. ásamt 35 fm bílsk. Neðri hæðin aðeins íbhæf. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. HELLISGATA - HF. Eldra tvíl. einb. á góðum stað í nágr. miðbæjarins. LINDARBERG - EINB. 195 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. tvöf. bílsk. Betri staðsetn. er ekki hægt að fá. HJALLABRAUT - 5 HERB. Góð 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. Yfirb. svalir að hluta. Húsið er klætt á varan- legan hátt. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. HRÍSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 5 herb. íb. i góðu fjölb. ásamt' innb. bílsk. Allt í nálægð miftbæjaríns. Eign sem vert er að skoða nánar. BREIÐVANGUR - 4RA-5 Góð 4ra-5 herb. íb. i góðu fjölb., vestan götu. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. mögul. HÓLABRAUT - 5 HERB. 5 herb. 115 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt séreign í risi og bílsk. Góð lán. Verð 8,9 millj. BREIÐVANGUR - INNB. BÍLSKÚR 6 herb. 185 fm íb. á 1. hæð þ.m.t. bílsk. HRAUNKAMBUR - HF. 3ja-4ra herb. efri hæð í tvíbýli auk sér- eignar á jarðh. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Stutt i skóla. Verð 6,2 millj. HVAMMABR. - 3JA Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bflskýli. Góð lán. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ódýrari íb. SUÐURBRAUT - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 91 fm íb. Mikið endurn. og falleg eign. Verð 6,6 millj. HRINGBRAUT - HF. Góð 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíbýli. Góð lán. GOÐATÚN - LAUS Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. Mikið endrn. eign. Bílsk. SKERSEYRARVEGUR Gullfalleg 2ja herb. íb. á neöri hæð í tvíbýli. Vel staðsett eign. í toppstandi. Verð 4,8 millj. MIÐVANGUR - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Ákv. sala. ÁLFASKEIÐ - LAUS Góð 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Ekkert áhv. Gjöriö svo vel að líta inn! _. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hri. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! _______ FRÉTTIR Kvikmyndasafn íslands efnir til umfangsmikillar söfnunar á kvikmyndum Safninu gefnar fágætar heim- ildarmyndir KVIKMYNDASAFNI íslands hafa borist að gjöf fimm kvikmyndir sem Njáll Þóroddsson fyrrum kennari og skólastjóri tók á fyrri hluta 6. áratugarins. „Þetta eru metnaðarfullar heimildarmyndir sem hafa ómetanlegt gildi í dag,“ segir Böðvar Bjarki Pétursson safnvörður Kvik- myndasafnsins og kveðst telja þær mik- inn feng fyrir safnið. Njáll er nú á átt- ræðisaldri, en mynd- irnar eru gjöf frá hon- um og systkinum hans. Njáll fæddist á bænum Einhamri í Hörgárdal í Eyjafirði árið 1919, lauk kenn- araprófi frá Kennara- skóla íslands og starf- aði víða um land sem kennari og skólastjóri. Rétt fyrir 1950 fékk hann mikinn áhuga á kvikmyndagerð og hófst þegar handa við að kvik- mynda ýmsa þætti í íslensku þjóð- lífi. Stórmerkilegar heimildir „Kvikmyndaarfur okkar er að miklu leyti samsettur úr vinnu áhugamanna, ef við undanskiljum Óskar og Loft o.fl. Myndir Njáls eru hins vegar stórmerkilegar fyr- ir þær sakir að hann kafar miidu dýpra í viðfangsefni sín en algengt er með ólærða kvikmyndagerðar- menn. Myndimar eru heildstætt ferli með ákveðnu upphafi og endi og eru mjög ítarlegar og nákvæmar heimildir. Annað sem gerir þær sérlega fágætar, er að hann hljóð- setur þær, ekki aðeins á hefðbund- inn hátt, heldur með því að sitja við hlið sýningarvélarinnar og rabba inn á myndirnar með óform- legum hætti. Inn á milli eru leikin brot úr vinsælum dægurlögum frá þeim tíma sem myndimar vom gerðar. Þessar skýringar og lifandi flutn- ingur textans gefa myndunum mjög sérstakan blæ og auka verðmæti þeirra mikið,“ segir Böðvar Bjarki. Mjólk og fiskur Elsta myndin er frá árinu 1951 og heitir Mjólkurflutningar: Hrunamannahreppur Reykjavík. Njáll slæst þar í för með mjólkurbíl frá Selfossi sem sækir mjólk í Hrunamannahreppi. Hann fylgir síðan ferli mjólkurvinnslunnar frá Mjólkurbúi Flóa- manna til Mjólkur- stöðvarinnar í Reykjavík, þar sem mjólkinni er tappað á flöskur. Síðan er fylgst með dreifingu mjólkurinnar í búðir og í lokin sjást tveir ungir drengir sem em sendir út í mjólkurbúð. Þeir rogast síðan með flöskurnar heim til móður sinnar, sem gefur þeim mjólk í glas og kexkökur. Ári síðar, 1952, gerði Njáli mynd sem Böðvar Bjarki segir hafa mikið heimildargildi fyrir ís- lenskan sjávarútveg. Vetrarvertíð í Vestmannaeyjum er heiti myndarinnar, en hún rekur flug Njáls með DC-3 flugvél Flug- félags íslands til Vestmannaeyja þar sem hann lýsir á greinargóðan og skemmtilegan hátt ýmsum þáttum fiskvinnslunnar. Hann fer í róður með Gullborg- Njáll Þóroddsson 21150-21370 LARUS P. VALDIMARSSON, framkvæmoastjori KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fastugnasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Lítið einbhús - vinsæll staður Nýl. endurbyggt einbhús m. 3ja herb. íb. á vinsælum stað skammt frá Háskólanum. Gamla góða húsnlánið um kr. 1,9 millj. Laust 1. júní nk. Tilboð óskast. Glæsileg eign í Skjólunum Nýl. raðhús m. innb. bilsk. næstum fullg. 4 rúmg. svefnherb., ^iyrting á báðum hæðum. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Meistaravellir - Hjarðarhagi Sólríkar 3ja og 4ra herb. íb. Vlnsamlega leitið nánari uppl. í gamla, góða vesturbænum sér efri hæð m. innb. bílsk. í reisul. þríbhúsi byggðu 1967. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. í borginni eða nágrenni. Sólrík suðuríbúð á vinsælum stað í Breiðholti 3ja herb. Mjög góð 40 ára húsnlán 3,3 millj. Fráb. greiðslukj. Nánari uppl. á skrifstofu. Höfum trausta kaupendur að: Einbhúsi í Hafnarfirði. Má vera hæð og kj. Skipti mögul. á úrvalsíb. m. 4 rúmg. svefnherb. og sérþvottahúsi. Litlu einbhúsi í Hafnarfirði m. 3ja-4ra herb. Má þarfn. endurbóta. íbúðum í gamla góða austurbænum. Mega þarfn. endurbóta. Einstaklib. í borginni í skiptum fyrir 3ja herb. íb. á góðum stað. Traustir kaupendur. Margs konar eignask. Vinsaml. leitið nánari uppl. • • • Opiðídag ki. 10-14. Fjöldi eigna á skrá. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA PASniGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 - kjarni málsins! ATRIÐI úr myndum Njáls um mjólkurflutninga frá Hruna- mannahreppi til Reykjavíkur og vetrarvertíð í Vestmannaeyjum. inni, 90 tonna vertíðarbáti, fangar vinnubrögðin um borð og fylgist með löndun fisksins og vinnslu aflans í Hraðfrystistöðinni, Vinnslustöðinni og í Lýsisbræðsl- unni. Hinar myndirnar heita íslenska lýðveldið 10 ára og Litast um í Keflavík og síðan er mynd frá París. Böðvar Bjarki segir þær vera athyglisverðar heimildar- myndir en ekki eins heilsteyptar og hinar tvær. Ótrúlegustu hlutir fundist I tilefni af aldarafmæli kvik- myndarinnar í ár, hefur Kvik- myndasafn íslands efnt til um- fangsmikillar söfnunar á kvik- myndum, sem felst í því að leita uppi efni hjá stofnunum og ein- staklingum, og kveðst Böðvar Bjarki óska sérstaklega eftir ábendingum frá fólki um kvik- myndir eða annað tengt kvik- myndagerð. „Þetta er gríðarlegt átak og við erum að finna ótrúlegustu hluti hvarvetna.“ ■ Safnið stendur nú f samninga- viðræðum við Hafnarfjarðarbæ og aðra aðila þar um að fá Bæjarbíó til afnota og stórt geymslurými í gamla frystihúsi Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, auk þess sem verið er að kynna málið fyrir mennta- málaráðuneytinu. „Gangi þetta eftir verður bylt- ing á högum safnsins. Ekki aðeins eru allar geymslur yfirfullar, held- ur er óviðunandi los á geymslu myndefnis sem snertir ísland hér heima og erlendis. íslendingar myndu eignast virkt kvikmynda- safn á borð við þau sem við þekkj- um t.d. í nágrannalöndum okkar. Stöðvist málið hins vegar er það alvarlegt, því að hér á landi er engin skilaskylda á kvikmyndum, eins og er með tónlist og bækur gagnvart Landsbókasafni, þannig að við glötum fjölda titla árlega. í nágrannalöndunum og annars staðar er nær öllu myndefni sem framleitt er safnað saman á ná- kvæmlega sama hátt og haldið er utan um prentskil, segir Böðvar Bjarki. „Á seinustu árum hefur fram- leiðslan verið mjög mikil og á örfá- um árum öðlast myndefni mikil- vægi, en getur þá verið torfundið. En ekki aðeins erum við að glíma við gleymsku samtímans, heldur er aðgangur að og sýningarhald á myndefni Kvikmyndasafns íslands í lamasessi. Á þessu verður að ráða bót,“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.