Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 25 leggjum samfélagi okkar lið gegn skattsvikum Það var hugsunin að baki nýju kjarasamningunum að þær kauphækkanir, sem um var samið, yrði ekki Velt ut I verðlagið. Ef svo færi yrðu nýju samningarnir lausir um næstu áramót og hinn margumtalaði stöðugleiki þar með runninn út í sandinn. Það er því magnþrungin áskorun Dagsbrúnar til allra þeirra, sem selja vöru og þjónustu að velta ekki launahækkunum út í verðlagið með því að hækka verð á vörum og þjónustu. é Þé skorar Dagsbrún ekki síður á ríki og sveitarfélög að hækka ekki sína þjónustu, svo sem síma, orkukostnað o.fl. Þá varar félagið banka og aðrar peningastofnanir við því að hækka vexti og þjónustugjöld. Kjarasamningar Dagsbrúnar voru gerðir í trausti þess að kauphækkunum yrði ekki velt út í verðlagið. Það var meginhugsunin að baki samninganna. Félagið skorar á félagsmenn sína að láta skrifstofu Dagsbrúnar vita, verði þeir varir við hækkanir og biður þá að hafa sérstaka gát á hverskonar tryggingagjöldum. Yfir 100 atvinnulausir Dagsbrúnarmenn fá ekki greiddar atvinnuleysisbætur, því þeir hafa unnið sem gerviverktakar hjá fyrirtækjum eða í svartri vinnu. Dagsbrún hvetur alla, sem fá vitneskju um svarta atvinnustarfsemi, að tilkynna það til embættis skattrannsóknastjóra. Svört atvinnustarfsemi er baggi á samfélagi og einstaklingum. Ef svört atvinnustarfsemi verður upprætt, verður hægt að lækka þá ofurþungu skattbyrði, sem hvílir á almennu launafólki. Dagsbrún mun hiklaust tilkynna embætti skattrannsóknastjóra um þau fyrirtæki sem stunda svarta atvinnustarfsemi. Verkamannafélagið Dagsbrún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.