Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 39 MESSUR_________ Æskulýðsdagur kirkjunnar Bjömsdóttir og Regína Laufdal. Lesar- ar Steinberg Þórarinsson og Eiríkur Valberg. 11-12 ára böm syngja, 9-10 ára böm flytja bæn. GRAFARVOGSKIRKJÆ- Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Valgerður, Hjörtur og Rúna. Bamakórinn syngur, stjómandi Ásiaug Bergsteinsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Æskulýðsfélagar aðstoða. Barnakórinn syngur. Organ- isti Bjami Þór Jónatansson. Vigfús Þór Ámason. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. böm úr 10-12 ára starfi kirkjunnar sýna helgileik. Fermingar- böm taka virkan þátt í guðsþjón- ustunni. Organgisti Jenný Brynjars- dóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Böm úr bama- og æskulýðsstarfi kirkjunnar syngja. Fermingarböm lesa ritningariestra. organisti Örn Falkner. Kökusala mæðrastyrksnefndar Kópavogs í safnaðarheimilinu Borgum eftir guðs- þjónustuna. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Bamakórinn, yngri deild, syngur. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Ungl- ingar taka þátt i guðsþjónustunni. Gospelkórinn syngur og annast tón- Iísl Guðsþjónusta í Seljahlíð laugar- dag kl. 11. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 16.30 við Holta- veg. Súrdeig eða ósýrt brauð? 1. Kor. 5:1-13. RæðumaðurGunnarJóhannes Gunnarsson. Bamasamvera á sama tima. Létt máltið á vægu verði að samkomunni lokinni. MARlUKIRKJA, Breiðtiolti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJ AN Fiiadettú: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hallgrímur Guðmannsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Svanur Magnússon. Barnasamkoma og bamagæsla á sama ti'ma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Ann Merete og Sven stjóma og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Sven Fosse talar. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Fjöl- skyldumessa í Lágafellskirkju Id. 14. Fermingarböm aðstoða. Bamakór Varmárskóla syngur. Ath. að bama- starfið í safnaðarheimilinu fellur niður að þessu sinni en bömin eru hvött til að mæta í fjölskyldumessuna þess í stað. Jón Þorsteinsson. REYNIVALLAK! RKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Krístjánsson. GARÐAKIRJA: Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Æsku- lýðssamkoma á æskulýðsdegi kl. 20.30 í Garðakirkju. Unglingakórinn Tensing leiðir söng. Fermingarböm taka þátt í þessari athöfn sem verður með léttu sniði. Rútur munu fara frá safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20 stundvfslega og koma til baka um 21.30. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prófastur sr. Bragi Friðriksson setur Brynhildi Ósk Sigurðardóttur inn í embætti djákna. Einnig verður í guðsþjónustunni fermd Árdís Ösp Pétursdóttir, Einarsnesi 40, Reykjavik. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á æskulýðdag kt. 14. Fermingarböm aðstoða. Sigurjón Ein- arsson, æskulýðsleiðtogi, prédikar. Bamakórinn syngur undir stjóm Bryn- hildar Auðbjargardóttur. Organisti Helgi Bragason. Samvera í Strand- bergi, safnaðarheimili kirkjunnar, eftir guðsþjónustuna. Vænst er þátttöku fermingarbama og fjölskyldna þeirra. Þórhildur Ólafs og Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjónustan kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Org- anisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfírði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bamastarfið kl. 11. Að kvöldi Æskulýðsdagsíns verður fjölbreytt dagskrá í kirkjunni í flutningi bama og ungmenna. Kvöld- samkoman hefst kl. 20. Fermingar- böm, bamakórinn, TTT-starf kirkjunn-. ar (starf 10-12 ára) taka þátt ásamt hljómsveit skipaða ungu hljómlistar- og söngfólki, Trió Grindavíkur, nem- endum Tónlistarskólans og ungiinga- starfi kirkjunnar. Ruttir verða stuttir leikþættir, gospel-tónlist, léttir kristi- legir söngvar, kórsöngur og hljóð- færaleikur. Að samkomu lokinni verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í umsjón fermingarbama og foreldra þeirra og mun ágóði af kaffisölunni renna í ferðasjóð fermingarbama. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Fermingar- böm og foreldrar hvött til að mæta. Organisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta á æsku- lýðsdegi kl. 14. Fermingarböm taka þátt í athöfninni. Böm í sókninni fædd 1989, sem ekki gátu verið í síðustu messu fá afhenta bókina „Kata og Óli fara í kirkju". Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Frank Herlufsen, organ- ista. Bjami Þór Bjamason, messar. Rúta mun fara fná söluskálanum í Vogum kl. 13.40. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Yfirskrift dags- ins er Umburðarlyndi. Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhanns- dóttur, Ragnars S. Karissonar og sr. Sigfúsar B. Ingvasonar. Sunnudaga- skólabörn flytja leikþátt. Munið skóla- bílinn. Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Bam borið til skímar. Fermingarböm og félagar í KFUM & K flytja leikþátt. Steinunn Karlsdóttir syngur gospellög. Hljómsveit nema úr Tónlistarskóla Keflavíkur leikur létta tónlist. Báðir prestamir þjóna við athöfnina. Kór Keflavikurkirkju syngur. Organisti Einar Öm Einarsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Æskulýðskvöldvaka á Flug Hóteli. Hljómsveit Tónlistarskóla Kefiavikur leikur létt lög. Ragnar Snær Karisson talar til unglinganna og sér um kvöldið ásamt sr. Sigfúsi Baldvin Ingvasyni og Einari Emi Einarssyni. Æskufólk á Reykjanesi er hvatt til þess að taka þátt. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavik: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarböm og foreldrar hvött til að mæta. Sunnu- dagaskóli í grunnskólanum Sandgerði sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sigurðs- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. STOKKSEYRARKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Svavar Stefánsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Id. 13.15 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson. STÓRÖLFSHVOLSKIRKJA, Hvois- velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sig- urður Jónsson. ODDAKIRKJA, Rangárvölium: Guðs- þjónusta fjölskyldunnar í Oddakirkju sunnudag kl. 11. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11. Sunnudagaskóli á Hraunbúðum kl. 13.15. Æskulýðs- messa kl. 14 i umsjón KFUM og K, Landakirkju. Skátar fjölmenna til kirkju. Vöfflusala til styrktar mömmu- morgnum. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag laugardag kl. 11. Strax á eftir föndurstund bamastarfsins sem frestað var síðasta laugardag, í safn- aðarheimilinu. Stjómendur Sigurður Grétar Sigurðsson og Axel Gústafs- son. Fjölskyiduguðsþjónusta á sunnu- dag í kirkjunni kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Vænst þátttöku fermingar- bama, foreldra þeirra og fjölskyldna. Kvöldvaka æskulýðsdagsins í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Fermingarbörn flytja frumsamið efni. Mikill söngur og tónlist. Ræðumaður sr. Sigríður Guðmundsdóttir á Hvanneyri. Bjöm Jónsson. BORGARPRESTAKALL. Bamaguðs- þjónusta í Borgameskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Ami Pálsson. Sérverslun með stök teppi og mottur NÝJAR SENDINGAR SÝNINGARAFSLÁTTUR OPIÐ: LAUGARDAG kl.10 - 16 SUNNUDAG kl.13 -17 Persía Faxafeni v/Suöurlandsbraut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.