Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STOfíY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins 2. sýn. í kvöld uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppsett - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá saati laus - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt. Ósótt- ar pantanir seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun nokkur sæti laus - sun. 12/3 örfá sæti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 uppselt - þri. 14/3 - mið. 15/3. Síð- ustu sýningar. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Sólstafir — Narræn manningarhátíö • NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH" byggt á Ijóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen'1. Frá Svíþjóð: Dansverkiö „Til Láru'' eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá fslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright I kvöld uppselt - á morgun uppselt - þri. 7/3 aukasýn. uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 auka- sýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 iaus sæti - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Fös. 10/3 næstsfðasta sýning - sun. 12/3 sfðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans sun. 5/3 ki. 16.30: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. GJAFAKORTÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan '99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gff BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning í kvöld örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan • SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgárd Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. • FRAMTÍDARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, ATH. SÝN. HEFST KL. 20.30. sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3 uppselt, lau. 11/3 örfá sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í sfma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. n,|„ l eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, fös. 10. mars, uppselt, lau. 11. mars, uppselt, fös. 17. mars, lau. 18. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - goð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavíkur sun. 12. mars kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasaian er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. i TJARNARBÍÓI S. 610280 BAAL 5. sýn. í kvöld kl. 23, 6. sýn. sun. 5/3 kl. 20. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin 17-20 virka daga. Símsvari allan sólarhrínginn, s. 610280. Aa HERA Nqr MOGUIEIKHUSIÐ við Hlemm Norræna menningaThátíðin SÓLSTAFIR . Karlinn í tunnunni 4. mars ki. 14 og 16. Eins og tungl í fyllingu 9. mars kl. 20.00. Miðasala f leikhúsinu virka daga kl. 16-17. Tekið á móti pöntunum i sima 562-2669 á öðrum tímum. FÓLK í FRÉTTUM Nagase trú- lofar sig ^AÐALLEIKARI myndarinnar A köldum klaka eða Cold Fever, Masatoshi Nagase, og unnusta hans í þrjú ár, Kyoko Koizumi, opinberuðu trúlofun sína fyrir nokkrum dögum. Áður höfðu þau farið mjög dult með samband sitt vegna þess að þau eru bæði frægar poppstjörnur í Japan og vildu ekki valda aðdáendum sín- um vonbrigðum. Þess má geta að Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri er nýkom- inn frá Japan þar sem hann var formaður dómnefndar á kvik- myndahátiðinni í Yubari. I dóm- nefndinni með honum voru franska leikkonan Irene Jacob, franski leikstjórinn Luc Besson og breski framleiðandinn David Putnam. Á þessari hátíð vann Börn náttúrunnar aðalverðlaunin árið 1992 og hafði þar betur en Res- ervoir Dogs Tarantinos. Meðan á dvöl Friðriks stóð í Japan var unnið mikið kynningarstarf fyrir Bíódaga, sem verður frumsýnd í Japan í vor, og Á köldum klaka sem verður frumsýnd þar í haust. TRÚLOFUN Nagases og Ko- izumi var slegið upp á forsíðu dagblaða í Japan. Við tökur myndarinnar Á köldum klaka í fyrravetur, frá vinstri: Kyoko Koizumi, Matahoshi Nagase, María Ólafsdóttir búninga- hönnuður og Boo-Chan, vinur og umboðsmaður Nagases. Nærbuxur ijolagjof HJÓNIN Anna Nicole Smith og millj- arðamæringurinn J. Hovvard Mars- hall II héldu saman upp á jólin. Þeg- ar kom að jólagjöfunum klæddi Anna Nicole sig úr nærbuxunum og af- henti gamla manninum. Hann varð að vonum kampakátur, en ættingjar hans urðu hinsvegar ekki par hrifnir þegar þeir sáu myndir af atburðinum í fjölmiðlum. Annars er það af Önnu Nicole að frétta að hún leikur um þessar mundir í spennumyndinni „Over the Edge“ og stöðugt birtast myndir af henni með nýjum karl- mönnum undir arminum í gulu press- unni. HJÓNIN Anna Nicole og Howard halda saman upp á jólin, en aldursmunur þeirra er hvorki meira né minna en 62 ár. I KafíiLeikhúsið IHLADVAKFANUM Vesturgötu 3 Sópa tvö; sex við sama borð 2. sýn. í kvöld uppselt 3. sýn. 8. mars [; Miði m/mat kr. 1.800 Leggur og skel - barnaleikrit á morgun kl. 15.00. Verð kr. 550. Alheimsferðir Erna 7. sýn. 11. mars 8. sýn. 17. mars Miði m/mat kr. 1.600 Eldhúsið og barinn ” opinn eftir sýningu L Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 LEIKFELAG AKUREYRAR Beávvas Shámi Teáther sýnir: • ÞÓTT HUNDRAÐ ÞURSAR... í íþróttaskemmunni í kvöld kl. 20:30. Aðeins þessi eina sýning! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- in'gardaga. Sími 24073. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGO í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 15. sýn. sunnud. 5. mars kl. 20. 16. sýn. föstud. 10. mars kl. 20. 17. sýn. laugard. 11. mars kl. 20. IKIuAÍJ \AA)\i\ FEB liOIKJAlfA SNÚÐUR OG SNÆLDA Hverfisgata 105 Reimleikar í Risinu Nýtt íslensk leikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Sýnt i Risinu, Hverfisgötu 105, alla þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 16.00 og sunnudaga kl. 18.00. Aðgöngumiðasala við innganginn og pöntunarsímar: 10730, 12203 og 643336. £ Verð á 5 rétta málttð kr. 2,680.- Vín (5 glös) kr. 2,285.- Matur og vín kr. 4,965.- Borðapantanir simi 561 31 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.