Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 21 Sjálfstæðisflokkurinn á Reykianesi ætlar að gera fyrir íbúa kjördæmisins Fjölskyldan og málelni aldraðra Fjölskyldan njóti viröingar og hagsmunir barna verndaðir. Öflugt forvarnar- starf gegn fíkniefnum, ofbeldi og afbrotum. Þjónusta við aldraða aukin. Skattar og lífeyrismál Skattar verði ekki hækkaðir og frelsi verði aukið í lífeyris- sjóðsmálum. Húsnæðis- mál Auðvelda ungu fólki að eignast eigið húsnæði. Lækka greiðslu- byrði og lengja lánstíma. Leiðir í jafnréttis- málum Launamun kynjanna verði útrýmt og jafn- réttismál gerð að sjálfsögðum mannrétt- indum. Aukið svigrúm í landbúnaði Sóknarfæri landbúnað- arins aukin. Nýjungar í vöruþróun og markað- sókn til eflingar samskipta við neytendur. Hagsmunir neytenda Mikil og heiðarleg samkeppni í viðskipt- um ásamt þátttöku f alþjóðastarfi tryggir vernd neytenda best svo og fjölbreytni í atvinnulífi. Ungt fúlk og framtíðin Markviss sjávarútvegs stefna Ferða- þjónusta Nýsköpun í atvinnu- málum ásamt umbótum sem skapa ungu fólki aðstæður til starfa og náms. Tryggja góð rekstrar- skilyrði út- flutnings- greinanna. Virk fiskveiði- stjórnun þar sem vernd og uppbygging fiskistofna situr ( fyrirrúmi. Urbætur í mennta- málum Ferða- þjónustunni verði tryggð sambærileg rekstrar- skilyrði á við aðrar atvinnu- greinar. ■ Hágæða heilbrigðis- þjónusta Styrkja skólastarf á öllum sviðum. Framhalds- skólar verði (lykilhlut- verki varðandi starfsnám og tengsl við atvinnu- vegina. Umhverfið Tryggja Markviss valfrelsi umhverfis- þeirra sem vernd allra þarfnast sem nýta heilbrigðis landið með þjónustu og fmynd leggja áherslu hreinleika áþátt að leiðarljósi. forvarna. Gæta hag- kvæmni svo - fjármagn nýtist sem best og gæði haldist. V ■------- Skýr stefna Sjálf stæðistlokksins í málum sem varða íbúa Reykjaness gera hann að besta kostinum. Með ábyrgri stefnu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar hafa skapast forsendur fyrir bjartsýni um framtíð íslensku þjóðarinnar. Á þeim forsendum skal sótt fram á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisstefnan hefur dugað þjóðinni best þegar tekist er á við mikilvæg og viðkvæm úrlausnarefni heima fyrir og gagnvart erlendum þjóðum. Sjálfstæðisflokknum er unnt að treysta til að fylgja eftir þeim árangri sem unnist hefur og halda áfram markvissri sókn til bættra lífskjara. D BETRA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.