Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 I DAG Arnað heilla Q /"\ÁRA afmæli. í dag, OÍ/þriðjudaginn 14. mars, er áttræð Þórdís Katarínusardóttir, frá Fremrihúsum, Arnardal, N-ísafjarðarsýslu, nú til heimilis á Vesturgötu 111, Akranesi. Hún verður að heiman. rrrtÁRA afmæli. í dag, | Uþnðjudaginn 14. mars, er sjötugur Hreiðar Valtýsson, útgerðarmað- ur, Bjarmastíg 4, Akur- eyri. Eiginkona hans er Elsa Jónsdóttir. Hjónin dvelja erlendis um þessar mundir. Pf/\ARA afmæli. A fUmorgun, miðviku- daginn 15. mars, verður sjötug Vilhelmína K. Magnúsdóttir. Eiginmaður hennar er Guðmundur V. Guðmundsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Safamýri 13 eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Q PÁRA afmæli. í dag, OOþriðjudaginn 14. mars, er áttatíu og fímm ára Hulda Þorbjörnsdótt- ir, Hrafnistu í Hafnarfírði. Hún tekur á móti gestum milli kl. 15-19 í dag, afmæl- isdaginn á 5. hæð Hrafnistu í Hafnarfirði. LEIÐRETT Rangt nafn Á forsíðu Daglegs lífs Morgunblaðsins á föstu- daginn misritaðist nafn eins viðmælanda í greininni Rósir og rómantískir vend- ir. Rétt nafn er Kristín Fjól- mundsdóttir í Dalíu við Fákafen. Morgunblaðið biðst af- sökunar á þessum mistök- um Ljósmyndastofa Kópavogs BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. mars sl. í Bústaða- kirkju af sr. Gunari Þor- steinssyni, forstöðumanni Krossins Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir og Páll Sigurðsson. Heimili þeirra er á Haðarstíg 10, Reykja- vík. Ljósmyndari Bonni BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. júlí 1994 í Nes- kirkju af sr. Heimi Steins- syni Matthildur Sigurðar- dóttir og Matthías Lars- son. Heimili þeirra er í Kámnásvágen 5D216, 22646, Lundi, Svíþjóð. Farsi OI9MFwa« Ortoom/DWrtuM by Un)Mnaf PraM SyrxtoM LJAIS&i-ASS/ CóOcrUftfLT EkJax -fiam úrjafm/oegL,—þetto^ faann bancc aZ v&a,biLv/ljurt- HOGNIHREKKVISI . 'a m/erjv/h þe/ExJUDAs/ rABA þe/e sa/wah 'A <3öhgu /*1bð ern/ecrs/HöA/Ht/A/LM. ■ Pennavinir ÞRÍTUGUR Ghanamaður með áhuga á íþróttum og tónlist: Michael Bentil-Arthur, c/o Fisheries Dept., CRF 130 “Aboso" P.O. box 52, Elmira, Ghana. TÓLF ára bandarísk stúlka sem hefur söfnun margs konar hluta að áhugamáli; Mary Meadows, 12205 Wilderness Pk.Dr., Spotsylvania, VA 22553, U.S.A. L é 11 i r 561 6262 leit STJÖRNUSPA ftfr Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú íhugar málin vel áður en þú tekur ákvörðun og aðrir hlusta á ráð þín. Hrútur (21.mars- 19. apríl) IP* Þú ættir að reyna að einbeita )ér við vinnuna þótt hugurinn sé við væntanlegt samkvæmi sem þú hlakkar til að taka )átt i. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að gera þér grein fyrir heildarmyndinni í stað þess að einblína á smáatriði. Einhver nákominn getur veitt aðstoð. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hverflyndi þitt vekur ugg hjá ástvini sem þarfnast festu og öryggis. Starfsfélagar veita )ér góða aðstoð í vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HiB Þunglyndi fer þér illa og get- ur fælt frá góða vini. Reyndu að hressa upp á skapið og koma til móts við óskir ann- arra. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú missir stjórn á skapi þínu, láttu það þá ekki bitna á þeim sem eiga það ekki skilið. Reyndu að fínna réttu ástæðuna. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£. Varastu óþarfa smámuna- semi f garð þinna nánustu. Reyndu að hressa upp á skap- ið og koma til móts við óskir ástvinar. Vog ■ (23. sept. - 22. október) Varastu óþolinmæði þótt ekki gangi allt að óskum, í dag. Þinn tími kemur þótt síðar verði og framtiðarhorfur eru góðar. Sporddreki (23. okt.-21.nóvember) Gættu tungu þinnar í dag, þvi vanhugsuð orð geta sært tilfinningar ástvinar. Gerðu þér far um að halda góðu sambandi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Undanfarið hefur starfsfélagi verið að beina spjótum sínum að þér. Láttu það ekki á þig fá því hann missir marks. Veldu verðlaunatækin frá Blomberq Blomberg hlaut hin eftirsóttu, alþjóðlegu 1F verðlaun fyrir framúrskarandi glæsilega og vandaða eldavél á stærstu iðn- sýningu Evrópu í Hannover í Þýskalandi. 586 framleiðendur frá 25 löndum kepptu um þessa efársóttu viðurkenningu. Við bjóðum 6 gerðir eldavéla á verði frá aðeins kr. 57.955* stgr. Að auki bjóðum við mikið úrval af helluborðum og innbyggingarofnum frá Blomberg *Staðgreiðsluafsláttur er 5% Eldavélunum fylgir námskeið í meðferð þeirra og matreiðslu í matreiðsluskóla Drafnar Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ® 5622901 og 5622900 - Þjónusta í þina þágu Steingeit (22.des. - 19.janúar) Ráðamenn kunna vel að meta mikil afköst þín f vinnunni, en þú ættir aðeins að slaka á og sinna betur þörfum ást- vinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sumir geta átt erfitt með að fallast á tillögur þínar í vinn- unni, og þú ættir að hlusta á hvað þeir hafa til málanna að leggja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sit Þú hefur lagt hart að þér í leit að fjárhagslegu öryggi fyrir þig og þína og ættir nú að reyna að slaka örlítið á. Stjömuspdna a' aö lesa sem dcegradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra stad- reynda. Staður: Hótel Saga, Ársalur. Tími: Miðvikudagurinn 15. mars frá kl. 14:00 - 16:30. Efhi: Kynntar verða allar helstu nýjungar í aðgangsstjómun, meðal annars tímaskráning, viðveruyfirlit og heimsóknaeftirlit. Sýndur verður nýr íslenskaður Windows hugbúnaður fyrir aðgangsstýrikerfi og hvemig hægt er að endurnýja gömul aðgangskortakerfi á hagkvæman hátt. Skráning: Hjá Securitas hf. í síma 568 7600 fyrir klukkan 16:00 þriðjudaginn 14. mars. 1096 W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.