Morgunblaðið - 14.03.1995, Side 53

Morgunblaðið - 14.03.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 I DAG Arnað heilla Q /"\ÁRA afmæli. í dag, OÍ/þriðjudaginn 14. mars, er áttræð Þórdís Katarínusardóttir, frá Fremrihúsum, Arnardal, N-ísafjarðarsýslu, nú til heimilis á Vesturgötu 111, Akranesi. Hún verður að heiman. rrrtÁRA afmæli. í dag, | Uþnðjudaginn 14. mars, er sjötugur Hreiðar Valtýsson, útgerðarmað- ur, Bjarmastíg 4, Akur- eyri. Eiginkona hans er Elsa Jónsdóttir. Hjónin dvelja erlendis um þessar mundir. Pf/\ARA afmæli. A fUmorgun, miðviku- daginn 15. mars, verður sjötug Vilhelmína K. Magnúsdóttir. Eiginmaður hennar er Guðmundur V. Guðmundsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Safamýri 13 eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Q PÁRA afmæli. í dag, OOþriðjudaginn 14. mars, er áttatíu og fímm ára Hulda Þorbjörnsdótt- ir, Hrafnistu í Hafnarfírði. Hún tekur á móti gestum milli kl. 15-19 í dag, afmæl- isdaginn á 5. hæð Hrafnistu í Hafnarfirði. LEIÐRETT Rangt nafn Á forsíðu Daglegs lífs Morgunblaðsins á föstu- daginn misritaðist nafn eins viðmælanda í greininni Rósir og rómantískir vend- ir. Rétt nafn er Kristín Fjól- mundsdóttir í Dalíu við Fákafen. Morgunblaðið biðst af- sökunar á þessum mistök- um Ljósmyndastofa Kópavogs BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. mars sl. í Bústaða- kirkju af sr. Gunari Þor- steinssyni, forstöðumanni Krossins Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir og Páll Sigurðsson. Heimili þeirra er á Haðarstíg 10, Reykja- vík. Ljósmyndari Bonni BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. júlí 1994 í Nes- kirkju af sr. Heimi Steins- syni Matthildur Sigurðar- dóttir og Matthías Lars- son. Heimili þeirra er í Kámnásvágen 5D216, 22646, Lundi, Svíþjóð. Farsi OI9MFwa« Ortoom/DWrtuM by Un)Mnaf PraM SyrxtoM LJAIS&i-ASS/ CóOcrUftfLT EkJax -fiam úrjafm/oegL,—þetto^ faann bancc aZ v&a,biLv/ljurt- HOGNIHREKKVISI . 'a m/erjv/h þe/ExJUDAs/ rABA þe/e sa/wah 'A <3öhgu /*1bð ern/ecrs/HöA/Ht/A/LM. ■ Pennavinir ÞRÍTUGUR Ghanamaður með áhuga á íþróttum og tónlist: Michael Bentil-Arthur, c/o Fisheries Dept., CRF 130 “Aboso" P.O. box 52, Elmira, Ghana. TÓLF ára bandarísk stúlka sem hefur söfnun margs konar hluta að áhugamáli; Mary Meadows, 12205 Wilderness Pk.Dr., Spotsylvania, VA 22553, U.S.A. L é 11 i r 561 6262 leit STJÖRNUSPA ftfr Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú íhugar málin vel áður en þú tekur ákvörðun og aðrir hlusta á ráð þín. Hrútur (21.mars- 19. apríl) IP* Þú ættir að reyna að einbeita )ér við vinnuna þótt hugurinn sé við væntanlegt samkvæmi sem þú hlakkar til að taka )átt i. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að gera þér grein fyrir heildarmyndinni í stað þess að einblína á smáatriði. Einhver nákominn getur veitt aðstoð. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hverflyndi þitt vekur ugg hjá ástvini sem þarfnast festu og öryggis. Starfsfélagar veita )ér góða aðstoð í vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HiB Þunglyndi fer þér illa og get- ur fælt frá góða vini. Reyndu að hressa upp á skapið og koma til móts við óskir ann- arra. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú missir stjórn á skapi þínu, láttu það þá ekki bitna á þeim sem eiga það ekki skilið. Reyndu að fínna réttu ástæðuna. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£. Varastu óþarfa smámuna- semi f garð þinna nánustu. Reyndu að hressa upp á skap- ið og koma til móts við óskir ástvinar. Vog ■ (23. sept. - 22. október) Varastu óþolinmæði þótt ekki gangi allt að óskum, í dag. Þinn tími kemur þótt síðar verði og framtiðarhorfur eru góðar. Sporddreki (23. okt.-21.nóvember) Gættu tungu þinnar í dag, þvi vanhugsuð orð geta sært tilfinningar ástvinar. Gerðu þér far um að halda góðu sambandi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Undanfarið hefur starfsfélagi verið að beina spjótum sínum að þér. Láttu það ekki á þig fá því hann missir marks. Veldu verðlaunatækin frá Blomberq Blomberg hlaut hin eftirsóttu, alþjóðlegu 1F verðlaun fyrir framúrskarandi glæsilega og vandaða eldavél á stærstu iðn- sýningu Evrópu í Hannover í Þýskalandi. 586 framleiðendur frá 25 löndum kepptu um þessa efársóttu viðurkenningu. Við bjóðum 6 gerðir eldavéla á verði frá aðeins kr. 57.955* stgr. Að auki bjóðum við mikið úrval af helluborðum og innbyggingarofnum frá Blomberg *Staðgreiðsluafsláttur er 5% Eldavélunum fylgir námskeið í meðferð þeirra og matreiðslu í matreiðsluskóla Drafnar Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ® 5622901 og 5622900 - Þjónusta í þina þágu Steingeit (22.des. - 19.janúar) Ráðamenn kunna vel að meta mikil afköst þín f vinnunni, en þú ættir aðeins að slaka á og sinna betur þörfum ást- vinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sumir geta átt erfitt með að fallast á tillögur þínar í vinn- unni, og þú ættir að hlusta á hvað þeir hafa til málanna að leggja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sit Þú hefur lagt hart að þér í leit að fjárhagslegu öryggi fyrir þig og þína og ættir nú að reyna að slaka örlítið á. Stjömuspdna a' aö lesa sem dcegradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra stad- reynda. Staður: Hótel Saga, Ársalur. Tími: Miðvikudagurinn 15. mars frá kl. 14:00 - 16:30. Efhi: Kynntar verða allar helstu nýjungar í aðgangsstjómun, meðal annars tímaskráning, viðveruyfirlit og heimsóknaeftirlit. Sýndur verður nýr íslenskaður Windows hugbúnaður fyrir aðgangsstýrikerfi og hvemig hægt er að endurnýja gömul aðgangskortakerfi á hagkvæman hátt. Skráning: Hjá Securitas hf. í síma 568 7600 fyrir klukkan 16:00 þriðjudaginn 14. mars. 1096 W

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.