Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 38
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 Hittumst á skrifstofurml í dag, á morgim og á fimmtudag verða frambjóðendur sjálfstæðismanna með viðtalstíma á hverfaskrifstofunum milli kl. 18-19 semhérsegir. Hafnarstræti 20, 2. hæö (vii) Lækjartorg) Sími: 27138 27112 27132 PéturBlöndal ValhöU Sími: 588-6619 588-7046 588-7047 Sólveig Pétursdóttir & Krístján Guðmundsson Suðurlandsbraut 12 Sírni: 588-6619 588-6618 GeirH. Haarde & Hanna Bima Kristjánsdóttir Hraunhær 102b Sími: 587-4240 Lára Margrét Ragnarsdóttir&AriEdwald Álfahahhi 14a, Mjódd Sími: 587-5562 587-5563 587-5564 GuðmundurHallvarðsson & Katrin Fjeldsted Hverafold 1-3 Sími: 879995 MagnúsL. Sveinssoti & Ásta Möller Viðkomumáfundi Þeir sem hafaáhugaá aö fá frambjóðendur á fund, t.d. á vinnustað, heimih eða hjá félagasamtökum, eru vinsamlegast beðnir að koma óskum sínum á framfæri við hverfa- skrifstofumar eða á skrifstofu SjálfstæöisflokksinS' í síma 682900. BETRA ÍSLAND MORGUNBLAÐIÐ -1 AÐSENDAR GREINAR Alzheimer-sjúkdómur og félagsleg úrræði Hvað merkir það að fá Alzheimer? ALZHEIMER-sjúkdómur er al- gengasta orsök heilabilunar og er enn sem komið er ólæknandi. Sjúkdómurinn er kenndur við þýskan lækni, sem lýsti honum fyrst 1906. Hann veldur minni- stapi, sem veldur skerðingu á fé- lagslegum, líkamlegum, andlegum og tilfinningalegum þáttum. Ýmsir sjúkdómar geta orsakað sömu ein- kenni heilabilunar, eða dementinu, eins og sérfræðingar kalla þennan fiokk, svo sem heilablæðing, æxli, efnaskiptasjúkdómar, o.fl. Það er erfitt að greina Alzheimer-veiki með vissu, það er oftast ekki hægt fyrr en við krufningu. Samt sem áður er mikilvægt, að sjúklingur- inn fái sem nákvæmasta greiningu til að útiloka aðra sjúkdóma og til þess að hann fái sérhæfða með- ferð. Alzheimer leggst einkum á eldra fólk. Rannsóknir í Svíþjóð sýna að 5% þeirra sem eru yfir 65 ára eru með dementiu á ein- hveiju stigi, eða um 1200-1700 manns hér á landi. Alzheimer- B 60 klst tölvunám Almenn tölvufræði, Windows, stýrikerfi, Word 6.0 ritvinnsla, Exel 5.0 töflureiknir og tölvufjarskipti, m.a. kynning á ,,lnterneti“. y i Tölvuskóli Revkíavíkur B Boráarfúni 28. sími 5561 6699 sjúkdómur getur gert vart við sig um fimmtugt. Enn er ekki vitað um orsakir. Ekki er hægt að gefa út framtíðarspá um gang og hegð- un sjúkdómsins. Stundum má greina gífurlega afturför á fáum mánuðum - eða á nokkrum árum. Einkenni Alzheimer-sjúkdóms- ins eru veruleg gleymska á nýaf- staðna atburði, en minni á liðna tíð virðist almennt betra. Á byijun- arstigi sjúkdómsins gerir einstakl- ingurinn sér oft grein fyrir ein- kennum og fyllist oft kvíða, þung- lyndi og reiði. Tjáningarerfiðleikar bæta ekki úr skák. Rökrétt (abstract) hugsun hverfur og er því lýst sem verkstoli (apraxia), þar sem einstaklingurinn gleymir notagildi hlutar, t.d., borðáhalda, hættir að geta klætt sig á viðeig- andi hátt o.s.fr. Hann finnur ekki lengur rétt nöfn yfir hlutina og nefnist þetta málstol (agnosia). Sjúklingurinn gleymir nöfnum sinna nánustu og þekkir oft ekki maka sinn eða börn. Áhrif andlegrar hrörnunar get- ur haft mismunandi áhrif á per- sónuleika hvers og eins. Sumir halda persónuleika sínum óbreytt- um, þó stundum virðist hann nokk- uð ýktur. Við kvíða og þunglyndi geta bæst geðrænar truflanir eins og-ranghugmyndir, svefnleysi, of- skynjanir, ofsóknarhugmyndir og óstjórnlegur kvíði. Þessi einkenni eru talin stafræii og því oft unnt að draga úr þeim með lyfjagjöf. • • SmM&ÉSMMzáíii m K 014" SVGA lággeisla litaskjár II _ — —0 16 bita víðóma SB samhæft hl jóðkort 1 ~—0 Geisladrif 2ja hraða ’lþ------- i t i i » * * i* ,i tihyt ti i»tn?3 v > ,.1 í --p 0 Magnari og HiFi 20 W hátalarar J I Tengi fyrir myndsbandtæki, vídeóVélar og stýripinna / Tengi fyrir hljóðnema og heyciíartól 'Slyklaborð og mús 4^ Áróh ntinni stækkanleg^' ^ * °§ in íernettenging ^ os' °nd 12' Sími 561-2061. 56^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.