Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 upp- selt sun. 2/4 - fös. 7/4 nokkur sæti laus - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. 9 FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. 9 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Kl. 20.00: Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar - í kvöld örfá sæti laus - mið. 15/3 örfá sæti laus. Siðustu sýningar. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 19/3 kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið 9 LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 18/3 kl. 15 Miðaverð kr. 600. 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppseit - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppseit - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans 9 DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 19/3 kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiÖslukortaþjónusta. LEIKFELAG REYKJAVTKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 9 Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3. 9 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. 9 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 9 «... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: 9 „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld kl. 20. 9 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 örfá sæti laus, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 örfá sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Muniö gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í Islensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsímí 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Aristófanes í hátíðarsal Fjölbautaskóla Breiðholts, símar 78330 og 15051 Ys og Þys útaf engu 14/3 kl. 20, 15/3 kl. 20, 16/3 kl. 23, 17/3 kl. 20 og kl. 23. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ 9 Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. KaífíLeíhhúsi^ Vesturgötu 3 1 ULAOVARI’ANIIM NYJUWOIDAGSKHAI — r Sögukvöld í kaffileikhúsinu |á morgun, mið. 15. mars kl. 21 SÖgumenn: -------— Matthías Bjarnason, alþingismaSur Einar Kárason, rithöfundur Kristjana Samper, myndlistarkona Einar Thoroddsen, vínfrömuður Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælafr. Steinunn Sigurðardóltir rithöfundur Miðaverð aöeins 500 kr. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson MEÐAL gesta voru Olafur Bjarnason, Ársæll Lárusson og Rósa Marteinsdóttir. BJARGMUNDUR Ingólfsson, Guðjón Valdimarsson, Gunnar Waage, Ásdís Hannesdóttir, Guðrún Olafs- dóttir og Aðalbjörg Karlsdóttir. ANNA Haraldsdóttir, Þorgeir Pálsson, Una Ásgeirsdóttir, Einar Einarsson og Sigrún Traustadóttir. Fimmtug flugmálastjóm FLUGMÁLASTJÓRN er fimmtíu ára um þessar mundir og var þess minnst með veglegri árshátíð í Perlunni síðastliðið föstudags- kvöld. Eins og vera ber á afmælis- hátíð var ýmislegt til skemmtunar í veislunni, en hátíðarræðuna flutti Þorgeir Pálsson flugmálastjóri. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fim. 16/3, fös. 17/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í sima 554-6085 eða í símsvara 554-1985. Örn Árnason leikari skemmti við undirleik Jónasar Þóris og eftir- herman Jóhannes Kristjánsson fór með gamanmál. Hljómsveitin „Stebbi Pé og Kóararnir“ lék fyrir dansi fram eftir nóttu og var ekki annað að sjá og heyra en mann- skapurinn kæmist á gott flug. Viktoría með pabba ► HÚN er ekki nema 17 ára gömul, er vitlaus í súkkulaði, hlustar á músik og seinna verð- ur hún drottning. Fyrir skömmu var hún um helgi full- trúi Svía á Heimsmeistaramót- inu á skíðum í Are, með pabba sínum. Þar gat hún hrópað sig hása til að hvetja Anitu Wacht- er og Vreni Schneider. En það besta var að stelpan, sem best kann við sig í gallabuxum, þurfti hvorki að vera á háum hælum né í níðþröngum sam- kvæmiskjól. FOLK ETHAN Hawke þykir búa yfir miklum hæfileikum. Skrifar sjálfum sér bréf ► LEIKARINN Ethan Hawke ætlar að ganga úr skugga um það að hann forheimskist ekki í framtíðinni. Hann hefur tekið upp á því að skrifa sjálfum sér bréf sem eiga að opnast þegar hann verður korninn á fimm- tugsaldur. „Eg skrifa sjálfum mér bréf og set þau í skúffu,“ segir Hawke. „Bréfin hljóða eitthvað á þessa leið: „Þetta er það sem ég býst við af þér: Ekki enda sem einhver ræfils glaumgosi. Ég vona að þú sért ekki piparsveinn og flekir hálf- an bæinn.“ Þá er bara að vona að Hawke valdi ekki sjálfum sér vonbrigðum. Úr Strandvörð- um í nektardans ► FYRIRSÆTAN Nicole Egg- ert hefur fengið hlutverk í kvik- myndinni Melissa, en tökur á henni hefjast í New York 18. mars. Þetta er fyrsta aðalhlut- verk sem hún hreppir eftir að hún hætti að leika í sjónvarps- þáttunum vinsælu Strandvörð- nm. Rosemary Forsyth úr Af- hjúpnn eða „Disclosure" mun leika á móti henni. Nicole Eggert verður í hlut- verki klassísks dansara sem snýr sér að nektardansi eftir að slitnar upp úr ástarsambandi hennar og hún lendir í fjárhags- örðugleikum. Leikstjóri mynd- arinnar verður Steve Binder. KÓNGURINN og prinsessan veifuðu sænska fánanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.