Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 61
I
!
I
(
(
(
(
(
<
(
<
(
UIMGLIIMGAR
Stöðu-
ffiæla-
vörður
Sigurður
Hvernig eru stelpur/strákar
Framundan
Hákon, 16 ára
Frábærar. Flestar eru fallegar og
skemmtilegar.
Fjörpakki
Vitans
Miðvikudagur 15. mars: Dans-
kvöld.
Föstudagur 17. mars: Lokað
vegna árshátíðar Vitans 18. mars.
Skreytingarhópur árshátíðar að
störfum.
Laugardagur 18. mars: Árshá-
tíð Vitans.
Mánudagur 20. mars: Opið hús,
DJ forkeppni og allir að tala um
árshátíðina.
Miðvikudagur 22. mars:
Skautaferð. Farið á skauta í Laug-
ardal.
Föstudagur 24. mars: Sund-
laugarpartý — DJ keppnin í Frosta-
skjóli.
Mánudagur 27. mars: Opið hús,
skemmtiatriði frá árshátíð endur-
tekin.
Miðvikudagur 29. mars: Stráka-
kvöld í umsjón Dragshow-hópsins.
Föstudagur 31. mars: Náttfata-
partý. Rólegt og rómantískt.
Þóra, 13 ára
Þeir eru misjafnir, sumir eru sætir
og skemmtilegir.
fimmtudaginn 16. mars, kl. 20.00
þegar saman
kemur
Tökum dæmi um hjón sem:
• Fara í bíó einu sinni í viku og kaupa popp og gos.
Kostnaður 83.000 kr. á ári.
• Panta sér pizzu einu sinni í viku.
Kostnaöur 104.000 kr. á ári.
• Kaupa tvær gosflöskur á dag.
Kostnaður 58.000 kr. á ári.
• Leigja eina myndbandsspólu á viku.
Kostnaður 21.000 kr. á ári.
• Kaupa skyndibita og sælgæti fyrir 400 á dag.
Kostnaður 146.000 kr. á ári.
® Kaupa tvo lítra afgosi og snakkpoka einu sinni í viku.
Kostnaður 20.000 kr. á ári.
Þetta kostar þau 432.000 kr. á ári.
Á fjármálanámskeiðum Búnaðarbankans
er bent á ótal leiðir til að lækka
rekstrarkostnað heimilanna. Sumar leiðirnar
þekkjum við en aðrar koma á óvart.
■
Á námskeiðunum er einnig fjallað um
heimilisbókhald, áætlanagerð, lána-
mál og leiðir til sparnaðar svo
eitthvað sé nefnt.
Osmo Vanska
Hljómsveitarstjóri: Osrno Vtínska
Einleikari: Grigory Sokolov
Efnisskrá:
Magnús Bl. Jóhannsson: Adagio
Frederic Chopin: Píanókonsert nr. 2
Witold Lutoslawsky: Sinfónía nr. 4
Grigory Sokolov
/
Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
Kynntu þér Heimilislínu Búnaðarbankans!
HEIMILISLÍNAN
BÚNAÐARBANKINN
- Traustur banki